Tíminn - 07.08.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.08.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 11 króssgátah myndasögur 3888. Krossgáta Lárétt 1) Gamalmennis. 6) Hitunartæki. 7) Stafur. 9) Tímabil. 10) Helþrælka. 11) Röð. 12) Byrt. 13) Dugleg. 15) Ganga. Lóðrétt 1) Bjórílát. 2) Andaðist. 3) Táning. 4) Ónefndur. 5) Refsa. 8) Svifs. 9) Svifþörungar. 13) Skáld. 14. Forfeðra. Ráðning á gátu No. 3887 Lárétt 1) Æfingin. 6) Maó 7) IV. 9) Áð. 101 Niagara. 11) NN. 12) Ar. 13) Ann. 15) Ragnars. Lóðrétt 1) Ærinnar. 2) IM. 3) Nagginn. 4) Gó. 5) Niðarós. 8) Vin. 9) Ára. 13) AG. 14) Na. bridge; ■ Danska liðið á Norðuriandamótinu þótti ekki spila eins og þeir áttu að geta. í>að voru helst nýliðarnir, Blaksetbræð- urnir, sem eitthvað gerðu af viti en „gömlu“ mennimir, Möller, Norris, Schaltz og Werdelin, voru bara i dellunni. íslendingunum gekk líka best á móti þeim, fengu 49 stig á móti 30 úr öllum 4 leikjunum samanlagt. í þessu spili leiddi Sævar Þorbjörnsson Werdelin einsog lamb til slátrunar. Norður. S. KD432 H. DG4 T. Dl03 W/Allir L. 43 Vestur Austur S. G97 S.108 H. K82 H. 105 T. 972 T. KG854 L. K876 Suður S. A65 H. A9763 T. A6 L. Gl02 L. AD95 Þorlákur og Sævar NS og Werdelin og Norris AV Vestur Norður Austur Suður pass pass ÍT ÍH pass ÍS pass 2S pass 3H pass 4S Werdelin varð náttúrlega að opna i 3. hendinni á þessa 10 punkta og Sævar þóttist vita að hann ætti sæmilegan lit. Þegar Þorlákur studdi hjartað stókk Sævar i 4 spaða. Þá átti Werdelin út og myndi væntanlega spila tigli, sem kæmi sér vonandi ekkcrt illa fyrir Þorlák. Og þetta gekk allt eftir: Werdelin spilaði út tígli sem Þorlákur hleypti á tiuna og þarmeð var spilið unnið, 620 til íslands. Við hitt borðið létu Blaketbræðurnir sér nægja að spila stubbinn, og Jón Baldursson og Valur Sigurðsson héldu sagnhafa i 9 slögum. gætum tuifigunnai Oft er sagt: Þeir sem í hlut eiga. Gleggra væri: Þeir sem eiga í hlut. (Ath.: Hér er í atviksorð, og hlut er þolfall: Þeir sem eiga hlut f.) Atvinna Óskum aö ráöa mann til ábyrgöarstarfa á skrifstofu. Góö bókhaldsþekking nauösynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í tölvu- notkun. Umsóknir sendist fyrir 20. ágúst. Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 96-41444. Kaupféiag Þingeyinga Húsavík. Framkvæmdastjóri ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. á Reykhólum óskar aö ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst n.k. til stjórnarformanns, Vilhjálms Lúðvíkssonar, Laugavegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. Biiaieigan\ $ CAR RENTAL 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 FAHR sláttuþyrlur Þrjár stærðir: 1,65 m. 1,85 m. og 2,10 m. Sterkbyggðar og traustar. Til afgreiðslu á vetrarverði. D P ARMULA11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.