Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fySgja bladinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 11. ágúst 1982 180. tbl. 66. árgangur lýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsímar 86387 og 86392 Sannfærandi heildarsvipur þarf ad vera á þeim aðgerðum sem gripið verður til segir Steingrímur Hermannsson: „ÞAK A VERDBÆIUR, BU VÖRUVERD OG FISKVERD og bæta þeim lægst launuðu skerðinguna" ¦ „Við teljum að fara eigi svipaða leið og með niðurtalninguiiiii í byrjun síðasta árs en hún gaf mjög góða raun. Setja þak á verðbætur, búvöruverð og fiskverð og bæta þeim sem lægstu launin hafa þá skerðingu sem því fylgir," sagði Steingrímur Hermanns- son sjávarútvegsráðherra um tillögur framsóknarmanna í samtaii við 'l'íin- Rottueitri dreift víds- vegar vid Ægissíðu: ÓEÐULEGT A STAÐ SEM ann en hann á sæti í ráðherranefnd þeirri sem nú fjallar um efnahagsvand- ann. „Þetta er grundvöllurinn, en miða verður við aðstæður hverju sinni og þær eru afskaplega ljótar nú." Steingrímur sagði að ráðherranefnd- in hefði fjallað ýtarlega um hugmyndir allra aðila og að úrslit væru að koma í þessu máli. „Það þarf að vera heildarsvipur á þeim aðgerðum sem gripið verður til og þær verða að vera sannfærandi bæði fyrir okkur og alla aðra. Sannfærandi um að þær nái þeim markmiðum sem við viljum setja okkur um verðbólgu og' viðskiptahalla. Allir eru sammála um hvert stefnir ef ekkert verður að gert. Allir eru sammála um að hækkanir 1. des. n.k. af stærðargráð- unni 15-20% standast ekki. Allt stöðvast. Spurningin er svo hversu menn treysta sér til að taka djúpt árinni" sagði Steingrímur. -FRI V il w BORN ERU AÐ LEIK S ""^ttflBI V ¦ „Mér Gnnst í hæsta máta óeðlilegt að dreifa rottueitri, sem lírur út cins og svaladrykkur, á stað þar sem börn eru að leik alla daga. Ég fæ ekki betur séð en þetta liggi hérna á víð og dreif. A.m.k. greip hvolpurinn eitrið í kjaftinn á hlaupunum. Ég varð þess ekki einu sinni vör að hann stöðvaði til að ná því," sagði Ásgerður Ásgeirsdóttir, íbúi við Sörla- skjól í Reykjavík í samtali við blaðið í gœr. Asgerður var á kvöldgöngu með þriggja mánaða hvolp fyrir skömmu. Allt í einu varð hún þess vör að hvolpurinn var með plastpoka í kjaftinum. Þegár nánar var að gáð, sá hún að plastpokinn innihélt bleikt duft. „Duftið minnti einna helst á svaladrykk eins og börn geta fengið í öllum búðum," sagði Asgerður. Pegar Ásgerður svo las utan á pokann, sá hún að innihaldið var rottueitur. „Petta var rétt fyrir neðan Sörlaskjólið, einmitt við róluvöll þar sem börn eru að leika sér alla daga." Ásgerður leitaði skýringa á þessu hjá meindýraeyði Reykjavíkurborgar. Þar fékk hún þau svör að rottueitrinu væri komið fyrir víðsvegar við Ægissíðuna. Reynt væri að fela það milli steina til að forða því að börn kæmust í það. Þess má að lokum geta, að hvolpinum varð ekki meint af eitrinu. Enda ekki víst að hann hafi gleypt af því. - Sjó. ¦ Ásgerður og hvolpurinn Röskur, sem næstum var búinn að gleypa rottueitur sem hann fann við Ægissíð- una, rétt við leikvöll þar sem börn eru að leik alla daga. Tíinamynd Ari. ';-'- M ^fci f>i»7*. .' ?*< t -.f? JPx'ml ¦'¦ ¦¦.& " S«#' I :¦:: '.-^ m &- A \r 1^F~ fato *V % \í. s s i Kvikmynda- hornid: Barist fyrir borgun — bls. 23 Soffanías tekinn tali — bls. 6 Seymour — bls. 2 kjarnorku- vopnum — bls. 8-9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.