Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 krossgátan myndasögur no. 3890. Lárétt I. Álfa. 5. Kona. 7. Hasar. 9. Upphaf. II. Lærdómur. 13. Vond. 14. Guð. 16. Anno Domini. 17. Lufsa. 19. Háar. Lóðrétt 1. Ávöxtur. 2. Siglutré. 3. Frysta. 4. Óvild. 6. Kosnar. 8. Dropi. 10. Skóf í hári. 12. Södd. 15. Mar. 18. Hest. Ráðning á gátu no. 3889 Lárétt 1. Birtan. 5. Óar. 7. Jó. 9. Kimi. 11. Óra. 13. Nes. 15. Tólg. 15. TT. 17. Milta. 19. Bankað. Lóðrétt 1. Brjóta. 2. Ró. 3. Tak. 4. Arin. 6. Eistað. 8. Óró. 10. Metta. 12. Alma. 15. Gin. 18. LK. bridge ■ Það var mikið um fallegt úrspil á Norðurlandamótinu i Helsinki. í spilinu í dag sýnir Þorlákur Jónsson listir sinar, og þetta spil ætti raunar erindi í allar kennslubækur um úrspil. Norður S.A73 V/Allir. Vestur H,- T. D109876 L.G843 Austur S. K1084 S. DG96 H.G1093 H. KD762 T.54 T. KG3 L.1097 L.K Suður. S. 52 H. A854 T. A2 L. AD652 Þorlákur og Sævar voru ekkert að slá af frekar en venjulega. Þetta voru sagnir, þarsem þeir sátu NS og Norris og Werdelin AV: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1H 2 L 2H 5L. Vestur spilaði út hjartagosa sem Þor- lákur trompaði í borði. Hann spilaði siðan lauft og tók k óng austurs með ás og spilaði tígulás og meiri tigli. Austur fékk á gosann og spilaði spaða sem Þorlákur drap á ás. Og nú spilaði Þorlákur tigli úr borði og þegar austur lét kónginn henti hann spaðataparanum heim. Nú hafði hann fullt vald á spilinu. Hann trompaði spaðann, sem kom næst, heima, tók trompin og endaði í borði og þar biðu 3 tigulslagir. Þetta virðist vera einfalt en við hin 2 borðin þarsem NS spiluðu 5 lauf fór sagn- haft niður á spilinu þegar hann trompaði þriðja tigulinn heima. Við hitt borðið í leik Dana og íslendinga opnaði Jón Baldursson á 2 hjörtum á austurspilin og þá var erfiðara fyrir NS að blanda sér i sagnir. ísland fékk þvi geimsveifiu og 9 impa fyrir spilið. gætum tungunnar | Heyrst hefur: Þeir litu á hvorn annan. Rétt væri: Þeir litu hvor á annan. Leiðréttum börn sem flaska á þessu! r(MWX* Kristalshöllin, kastali keisara á plánetunni Mongo. med morgunkaffinu 5 I i II "av *■> 'ij' o c>c C jOS' j -v, o rcoc oce*c ' iJtTWö. - Hefur það aldrei komið fyrir þig að gleyma lyklunum heima? - Hann reykir sinn eigin fisk. - Nei Snati, ég þori ekki að gefa þér af kjötkássunni hennar Möggu, - dýra- læknirinn er í sumarfríi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.