Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 16
20 . Kýr - kvígur Ungar kýr eða kelfdar kvígur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 99-6195. Fjölbrautaskólinn á Akranesi nnritun í öldungadeild fer fram fimmtudaginn 19. Dg föstudaginn 20. ágúst kl. 13-18. ^eir sem þegar hafa innritast þurfa ekki að 3ndurnýja umsókn. Skólameistari. Óska eftir að kaupa notaða Underhaug lyftutengda kartöfluupptökuvél, einnar rásar, án pokunarbúnaðar. Nauðsynlegt er að dýptarhjól fylgi. Vélin má vera gömul, en þarf að vera nothæf. Má þarfnast smávægilegra viðgerða. Upplýsingar í síma 97-4312 á kvöldin. Mjótkursamlagsstjóri Staða samlagsstjóra við Mjólkursamlag KEA er laus til umsóknar. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra Kaupfélags Eyfirðinga Hafnarstræti 91 Akureyri. Staðan veitist frá 1. okt. n.k., en umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 10. sept. n.k. Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga. iwm MIÐVIKUDAGUR U. ÁGÚST 1982 dagbók ■ F.v. Stefán Gunnlaugsson, viðsldptafulltrúi í islenska sendiráðinu í London, tveir skoskir sjómenn, Jósafat Hinriksson og J.P. Golding, umboðsaðili. Catch ’82 sjávarútvegssýningin: Mikill áhugi á fram- leidslu J. Hinriksson h/f ferdalög Útivistarferðir Miðvikudagskvöld kl. 20.00 Elliðakot - Fossvellir. 11. ágúst. Létt kvöldganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Helgarferðir 13.-15. ágúst. Föstudagur kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum í Básum. 2. Hattfellsgil - Hvanngil - Hólmsárlón. Tjöld og hús. Sumarleyfisferðir. 1. Gljúfurleit - Þjórsárver - Amarfeil hið mikla. 17. -22. ágúst. 6 dagar. Fararstj. Hörður Kristinsson. 2. Laugar - Þórsmörk. 18. -22. ágúst. 5 daga bakpokaferð. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21.-25. ágúst. 5 daga bakpokaferð. ■ 4. Amarvatnsheiði. (5 daga hestaferðir. Fullt fæði og Útbúnaður. Brottför alla laugardaga. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a s. 14606. Sjáumst Ferðafélagið Utivist. Sumarferð Barðstrendingafélagsins ■ Hin árlega sumarferð Barðstrend- ingafélagsins verður farin á laugardag- inn kemur, 14. ágúst. Farið verður um Þingvöll upp á Kaldadal og þaðan um svokallaðan Línuveg austur í Haukadal. Úr því þangað er komið, verður staldrað hjá Gullfossi og Geysi. Undanfarin ár hefur Barðstrendinga- félagið staðið fyrir ferð á hverju sumri, fyrir félaga sína og gesti þeirra. Ágæt þátttaka hefur verið í þessum ferðum og þær hafa alltaf tekist mjög vel. Farið verður frá Umferðamiðstöðinni klukkan 8 á laugardagsmorgun. Þeir sem vilja fara með í ferðina eru beðnir um að hafa sambandi við Bolla Ólafsson í síma 81167 eða Maríu Jónsdóttur í síma 40417 og tilkynna þátttöku sína. ■ Sjávarútvegssýningin Catch ‘82 var haldin í Aberdeen í Skotlandi dagana 23. og 25. júní sl. Sýning þessi er haldin ár hvert og er vel sótt af útgerðarmönn- um og sjómönnum frá allmörgum þjóðum. Að þessu sinni tók fyrirtækið J. Hinriksson h.f., vélaverkstæði, þátt í sýningunni og sýndi þar stáltoghlera og kynnti aðra framleiðslu sína, sem fyrirtækið hefur framleitt undanfarin ár með góðum árangri og selur til nokkurra landa. Frelsi og framtak eftir Milton Friedman ■ Út er komin á vegum Almenna bókafélagsins og Félags frjálshyggu- manna bókin Frelsi og framtak eftir Áberandi var hve íslendingar sýna Catch sýningunum í Aberdeen lítinn áhuga, þar sem nágrannaþjóðimar sýna vörur sínar þama og er þátttaka yfirleitt góð. Mjög mikill áhugi var á framleiðslu- vömm J. Hinriksson h.f. og vom margar sölur á toghlemm og pantanir fram á haustið hafa verið frágengnar. Meðal annars em þetta útgerðir í Skotlandi, Englandi Shetlandseyjum og Orkneyj- Milton Friedman í þýðingu Hannesar H. Gissurarsonar. Bókin heitir á fmmmál- inu Capitalism and Freedom, kom fyrst út árið 1962 og hefur orðið mjög fræg á Vesturlöndum. bókin skiptist í 13 kafla auk inngangs og eru heiti þeirra þessi: Atvinnufrelsi og lýðræði Hlutverk ríkisins í frjálsræðisskipulagi um. -SVJ bókafréttir Oldsmobile Cutlass Braugham Árg. 1980 Einn sá glæsilegasti og með öllu. 8 cyl. (302) sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, rafmagnssæti, -rúður og fleira og fleira. Chevrolet Chevy Van, 1981. 6 cyl. sjálfskiptur, vökvastýri og -bremsur, útvarp. Ekinn 17. þús mílur. Verð kr. 190.000.- Upplýsingar í síma 12500 og 39931 eftir kl. 19 + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar dóttur og systur Sigurveigar Ásvaldsdóttur Gautlöndum, Mývatnssvelt Slgurgelr Pétursson Sigríður Jónsdóttir, og systkini hinnar látnu. apótek Næturvörslu Apóteka í Reykjavík vikuna 6. ágúst - 12. ágúst annast Lytjabúð Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga. frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reýkjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamames: Lögregla simi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabfll 11100. Hafnarfjðrður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavik: Lðgregla og sjúkrablll í síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla slmi 8444. Slökkvilió 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll slmi 1666. Slðkkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn i Homaflröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll, 8226. Slókkviliö 8222. Egilsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla slmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húaavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- liö og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkviliö 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla7166. Slökkvillð 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Siml 61200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, i og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla vlrka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Siml: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt aö ná sambandi viö lækni i slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á löstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13688. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónnmlsaögerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt lara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudðgum kl. 16.30-17.30. Fólk hali með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siöu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtl heimilistang SÁA, Síðumúli 3-5, Reykjavik. HJálparstðð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Oplö er milll kl. 14-18virkadaga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: Heímsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuvemdarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 51 kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 5I kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshsslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmillð Vifllsstöðum: Mánudaga 5I lauoardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 5I kl. 23. Sólvangur, Hafnarfiröl: Mánudaga 5I laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 51 kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 51 16 og kl. 19 5119.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga ki. 15.30 til 16 og kl. 19 51 19.30. söfn ÁrtMBjarsafn: Árbæjarsafn er opið Irá 1. júní 5I 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13 30 5I kl. 16. Ásgrlmssafn Asgrlmssafn Bergslaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. 51 aprll kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.