Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 11.08.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR U. ÁGÚST 1982 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir TT 1<J 000 Síðsumar mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrlne Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin i vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Margt býr í fjöllunum Æsispennandi hrollvekja um óhugnanlega atburði í auðnum Kanada Leikstjóri: Ves Craves Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Sólin var vitni Spennandi og bráðskemmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aðalhlutverið Hercule Poirot leikur hinn frábæri Peter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Birkin - Nicholas Clay - James mason - Diana Rigg - Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: GuyHamllton. íslenskur texti - HÆkkað verð. Sýnd kl. 3,10-5,30-9 og 11.10 Svik að leiðarlokum V cv Geysispennandi litmynd gerð eftir sögu Alistafr Mac Lean, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Peter Fonda - Britt Ekland. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15 Sim,11475 Kisulóra Djarfa þýska gamanmyndin með Uiricku Butz og Roffant Prenk Endursýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Faldi fjársjóðurinn Disney ævintýramyndin með Pei- er Ustinov. Endursýnd ki. 5 og 7 íS*l-89-36 JustYouAnd Me, Kid Islenskur texti 42 Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Leonard Sterm. Aðalhlutverk: Brooke Shields, George Bums, Buri Ives. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Midnight Express Hin margfræga verðlaunakvik- | mynd. | Endursýnd kl, 11 Bönnuð innan 16 ára B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg litkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti MORÐ UM MIÐNÆTTI Bráðskemmtileg úrvalskvikmynd með únralsleikunrnum Peter Sell- ers, Alec Cölles, David Niven og fleirum. Endursýnd kl. 5 og 11 "lonabíó 3* 3-1 1-82 Barist fyrir borgun (DOGS OFWAR) Cr\ Mj\<k! jnd Idvlip. Hörkuspennandi mynd gerð eftir metsölubók Fredrik Forsyth, sem m.a. hefur skrifað „Odessa skjölin" og „Dagur Sjakalans".- Bókin hefur verið gefin út á islensku. Leikstiori: John Irwin. Aðalhlutverk: Christopher Walk- en, Tom Berenoer og Colin Blakely. Isienskur textl. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd H 5. 7.10 c-g 9.20 Myndin er tekin upp i Dolby sýnd i 4ra rása Starscope stereo. 3*1-15-44 Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafnan- legu og sprenghlægilegu grinurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endursýnd kl. 5 Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akira Kurosawa sem vakið hefur heimsathygli og geysilegt lof pressunnar. Vest- ræna útgáfa myndarinnar er gerð undir stjórn George Lucas og Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 7.30 Og að sjálfsögðu munum við halda áfram að sýna hina frábæru og sivinsælu mynd Rocky Horror (hryllingsóperuna) Sýnd kl. 11 -3*16-444 BLÓÐUG NÓTT Hrottaleg og djöri Panavisjon litmynd in hefndaraðgerðir Gestapolögreglunnar f síðari heimstypdinni. EZIO MIANI - FRED WILLIAMS Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd KL: 5-7-9 og 11.15 3*1-13-84 Nýjasta mynd John Carpenter: FLÓTTINN FRÁ NEW YORK Æsispennandi og mjög viðburða- rik, ný, bandarisk sakamálamynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk. Kurt Russell, Lee Van Cleef, Emest Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahandrit: John Carpemer Mvndin er sýnd i Dolby Stereo. fsl. texti Bonnuó innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11 • 3*3-20-75 FLÓTTI TIL SIGURS £se*r*7b wcrcféy SYI.VESTT* STALLONF. MIUIAH.CLMNK MAX VON SYDOW PELÉ ’ISCAPE TO VICrORY" Endursýnum þessa frábæru mynd með Sylvester Stailone, Michael Caine, Max Von Sydow og knattspyrnu köppunum Pelé, Bobby Moore og ft. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Hækkað verð Aðeins mlðvikudag, fimmtudag og föstudag. „Okkar á milli“ Frumsýning lauyardag 14. ágúst. Forsala aögöngumiða fyr- ir laugardag hefst mið- vikudaginn 11. ágúst. 3*2-21-40 39 ÞREP Spennandi og vel leikin mynd eftir hinni sigildu njósnasögu John Buchans. Leikstjórí: Don Sharp. Aðalhlutverk: Robert Powell, David Wamer, Eric Porter. Endursýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára Atvinnumaður í ástum (American Gigolo) Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaður i ástum eignast oft góðar vinkonur, en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu líka. Handrit og leikstjórn: Paui Schrader.Aðalhlutverk : Ric- hard Gere, Lauren Hutton. Bönnuð Innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 7 Síðasta sinn kvikmyndahornið ★★ Baristfyrirborgun ★★★ Síðsumar ★★★★ Kagemusha ★ Atvinnumaður í ástum ★★ Sólineinvar vitni ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ Cat Ballou ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Hvellurinn Hvítir mála- liðar í Af ríku BARIST FYRIR BORGUN (Dogs of War). Sýningarstaður: Tónabíó. Leikstjórí: John Irvin. Handrit: Gary Devore og George Malko eftir skáldsögu Frederic Forsyth. Aðalhlutverk: Christopher Walken (Jamie Shannon), Tom Berenger (Drew), Framleiðandi: Larry De Waay, 1980. ■ Frederic Forsyth er breskur blaðamaður, sem snéri sér að skáldsagnagerð fyrir einum og hálfum áratug eða svo og byggði þar á reynsiu sinni í blaðamennskunni. Fyrsta skáldsaga hans, „Dagur Sjakalans", sló í gegn, og svo hefur einnig verið uni ýmsar síðari bækurnar, svo sem „Odessaskjölin" og „Barist fyrir borgun“, en þessar skáldsögur hafa allar verið kvik- myndaðar. John Irvin, sem leikstýrir þessari kvikmynd, er íslenskum sjónvarps- áhorfendum kunnur fyrir sjónvarps- þættina um George Smiley - „Tink- er, Tailor, Soldier, Spy“ - sem sýnd- ir voru hérlendis og þóttu mjög góðir. Skáldsaga Forsyths kom út árið 1973 og fjallar um hvíta málaliða í Afríku. Þeir voru athafnasamir þar um slóðir á sjöunda áratugnum, bæði í Kongó og víðar, og þóttu gott fréttaefni. í myndinni segir frá einræðisríki í Afríku, sem Zangaro nefnist (myndin var reyndar tekin í Belize í Suður-Ameríku). Það hefur auð- hringur nokkur fundið mikið magn af verðmætum málmi, en þykir ótryggt að semja við forseta landsins, sem ereins konar Idi Amin. Fulltrúi auðhringsins kemur því að máli við málaliða, Shannon að oafni (Christopher Walken), og fær hann til þess að fara til Zangaro til þess að kanna, hvort líklegt sé að sjórnar- bylting sé í aðsigi. Shannon tekst þessa ferð á hendur, og kynnir sér aðstæður en lendir síðan í klónum á lögreglu staðarins. Hann sleppur þó úr landi en talsvert úr lagi færður. Þegar heim kemur gefur hann skýrslu sína og hyggst svo gleyma málinu, en fær þá tilboð af hálfu auðhringsins um að gera innrás í iandið, koma forsetanum frá völdum og setja annan Zangaro-mann, sem auðhringurinn hefurvalið, í forseta.- stól í staðinn. Shannon tekur þessu illa, en eftir að vinstúlka hans hryggbrýtur hann snýst honum hugur og hann tekur verkið að sér. Er undirbúningur innrásarinnar og framkvæmd hennarsíðan meginefni- viður myndarinnar, og skal fátt sagt um endalokin nema hvað þau koma ekki á óvart. Kostur myndarinnar er fyrst og fremst það raunsæi, sem einkennir mestan hluta hennar, og sú sannferðuga mynd, sem Christopher Walken gefur á lífi ogstarfi málaliða. Hann er hins vegar eina persónan setn einhver rækt er lögð við að skilgreina; aðrir eru ópersónulegar týpur, sem áhorfendur vita ósköp lítil deili á þegar upp er staðið, ef þær hvcrfa þá ekki í ntiðri mynd eins og til að mynda kærasta Shannons. Undir lokin, þegar málaliðarnir ganga á land í Zangaro, ber myndin óneitanlega nokkurn keim af hefð- bundnum stríðsmyndum. Og niður- staða myndarinnar, að hvítir mál- aliðar hafi barist í Afríku í öðru en eiginhagsmunaskyni er vægast sagt umdeilanleg samanborið við raun- veruleikann frá sjöunda áratugnum. .Þótt vafalaust kunni að hafa leynst á meðal þeirra menn með hugsjónir. - ESJ. Elías Snxland Jónsson skrífar ■ Chrístopher Walken í hlutverki Shannons í kvikmyndinni borgun“. „Barist fyrir Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög góö • * * g6ö • * sæmlleft ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.