Tíminn - 12.08.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.08.1982, Blaðsíða 4
Gigtarlyf leiðir til dauda fjölda sjúklinga í Evrópu: „HEFIIR ALDREI VERIÐ NOTAD HÉR A LANDI” — segir Ingolf J. Petersen, forstöðumaður Lyfjamáladeildar ^SKEMMTISTAÐIR * VEITINGAHÚS * KVIKMYNDAHÚS KVIKMYNDA DÓMAR * ALLTUM LISTVIÐBURÐI M LEIKLIST HLJÓMLIST OFL. OFL. Smásýnishom úr efnispunktum helgarpakkans er fylgir Tímanum á föstudögum. Helgarpakkinn fer í gang eft sumarhlé innan> tveggja vikna. M VEITINGASTJÓRAR - M HUÓMSVEITARSTJÓRAR- M FÉLAGSHEIMILASTJÓRAR - M SKEMMTINEFNDIR. 1 Hafið samband og pantið auglýsingar- eða sendið línu. Síminn er 86300 - 86396. Helgarpakkinn fM Gigtariyfið Benoxaprofen, öðru nafhi Bexoprom, sem talsvert hefur verið notað í Danmörku og á Bretlands- eyjum er nú mjög undir smásjá heilbrigðisyfirvalda, danskra og breskra. Líkur benda til að lyfið bafi leitt til dauða fjölda gigtarsjúklinga. þ Yfir 3500 kvartanir hafa borist til breskra heilbrigðisyfirvalda vegna auka- ■ „Ég á von á að Alþýðubandalagið jafni sig og éti ofan i sig stóru orðin,“ sagði Jón Sveinsson bæjarfulltrúi Framsóknarmanna á Akranesi, meðal annars, þegar Tíminn leitaði álits hans á hvort meirihiutasam- starfið þar í bæ væri að springa, í kjölfar yfiriýsingar bæjarmálaráðs Alþýðubanda- lagsins um meirihlutasamstarf, sem sagt var bá í Tímanum í gær. „Tíu umsóknir um starf bæjarstjóra bárust og það var samkomulag milli allra stjórnmálaflokka á Akranesi að auglýsa það laust til umsóknar," sagði Jón. „Umsóknarfrestur var ákveðinn til 1. júlí. Það er því rangt sem Morgunblaðið greinir frá þann 7. ágúst að umsóknir hafi verið 11, því að 1. júlí voru þær tíu. Fljótt varð hins vegar Ijóst að meirihluti bæjarstjórnar Akraness, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og Sjálfstæðisflokkur, komu sér ekki saman um ráðningu bæjarstjóra. Við þær aðstæður, og þar sem að ljóst var að aðrir einstaklingar höfðu áhuga á að sækja um starfið, lögðum við bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins til að umsóknarfrestur yrði framlengdur. Á það gat meirihlutinn hins vegar ekki fallist. Á bæjarstjórnarfundi 28. júlí s.l. lögðum við því fram eftirfarandi bókun: „Þannl.júlí 1982 rann útumsóknarfrest- ur um starf bæjarstjóra á Akranesi, sem auglýst hafði verið laust til umsóknar með samþykki allra bæjarfulltrúa. Alls bárust tíu umsóknir um starfið. Tvær umsóknir hafa verið dregnar til baka og standa því eftir átta umsækjendur, þar af ýmsir hæfir einstaklingar með háskólapróf og víðtæka verkana lyfsins. Notkun þess hefur verið sett í samband við dauða 61 gigtarsjúkl- ings á Bretlandseyjum. í Danmörku hefur lyfið aðeins verið í notkun síðan 1980. Þó leikur grunur á að það eigi sök að dauða þriggja gigtarsjúklinga. „Við höfum fengið upplýsingar um þetta mál frá Bretlandi, Danmörku og frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni. þekkingu og reynslu. Meirihluti bæjar- stjómar Akraness hefur hins vegar ekki getað komið sér saman um einn eða neinn umsækjanda. Er slíkt varð ljóst í óformleg- um umræðum allra stjómmálaflokka um þessi mál, lögðu bæjarfulltrúar Framsókn- arflokksins til að umsóknarfrestur yrði framlengdur, svo að enn öðmm gæfist kostur á að sækja um starfið, þar á meðal einstaklingum, sem sýnt höfðu starfinu áhuga, með fyrirspurnum og eftirgrennsl- an, en ekki sótt um af ástæðum, sem ekki em kunnar. Við þessari sjálfsögðu og eðlilegu ósk bæjarfulltrúa Framsóknar- flokksins, miðað við stöðu málsins, taldi meirihluti bæjarstjórnar sér ekki unnt að verða. Með tilliti til þess, sem að framan er getið, tökum við því aðeins afstöðu til þeirra umsókna, sem bámst fyrir 1. júlí, s.l.“ í framhaldi af bókun okkar og mjög harðorðri bókun bæjarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins í garð samstarfsaðila sinna, Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks, kom fram tillaga um að ráðinn yrði Ingimundur Sigurpálsson, viðskiptafræðingur, til starfs- ins, en hann var ekki meðal hinna tíu umsækjenda, sem bæjarfulltrúum höfðu verið sendar upplýsingar um og sóttu um starfið fyrir 1. júlí. Fulltrúi Alþýðubanda- lagsins lagði þá fram breytingatillögu um að Rúnar Jóhannsson endurskoðandi, yrði ráðinn til starfsins. Greiddum við bæjarfull- trúar Framsóknarflokksins, þrír að tölu, breytingatillögunni atkvæði, auk fulltrúa Alþýðubandalagsins, en Rúnar var að Og ég veit að það hefur verið tekið af skrá í Bretlandi en Danir hafa gripið til þess að herða mjög eftirlit með notkun þess. Hins vegar hefur þetta aldrei verið notað hér á landi. Er ekki einu sinni á lyfjaskrá," sagði Ingolf J. Petersen, forstöðumaður Lyfjamáladeildar heil- brigðisráðuneytisins, þegar Tíminn okkar mati hæfastur þeirra umsækjenda, sem sóttu um innan þess frests, er tilgreindur var í auglýsingunni. Breyting- artillagan var hinsvegar felld með fimm atkvæðum gegn fjórum og aðaltillagan síðan samþykkt með fimm atkvæðum, en fjórir sátu hjá, fulltrúar Framsóknarflokks- ins og Alþýðubandalagsins. Þrátt fyrir þessa atkvæðagreiðslu, vil ég taka skýrt fram, að afstaða okkar beindist alls ekki gegn Ingimundi Sigurpálssyni persónulega. Hann er að okkar mati mjög hæfur og óskum við honum vissulega velfamaðar í starfi. Meirihluti bæjarstjómar taldi sér hins vegar af óskiljanlegum ástæðum alls ekki unnt að framlengja umsóknarfrestinn eins og við fómm fram á, m.a. til að veita mönnum eins og Ingimundi kost á að sækja um starfið. Því fór sem fór. Það sem eftir stendur er hins vegar sú staðreynd að brestur virðist kominn í meirihlutasamstarf Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Sjálfstæðisflokks hér á Akranesi. Þykir mönnum það aumt hér um slóðir að meirihlutinn skuli ekki ná samstöðu um fyrsta meiri háttar mál sitt. Því sé ekki góðs að vænta um framhaldið. Þrátt fyrir þetta á ég þó von á að Alþýðubandalagið jafni sig og éti ofan í sig stóru orðin, sem þeir hafa látið falla í bókunum og yfirlýsingum í þessu sam- bandi. Það er að minnsta kosti þeirra siður. Til slita á meirihlutasamstarfi Alþýðu- Ðokks, Alþýðubandalags og Sjálfstæðis- flokks, held ég að tæplega komi, en vænlegra væri þó að spyrja fulltrúa Alþýðubandalagsins í bæjarstjóm um slíkt,“ sagði Jón Sveinsson bæjarfulltrúi. SV spurði hann hvort lyf þetta væri notað hér á landi. Bandaríska fyrirtækið Eli Lilly, sem fyrst kom lyfi þessu á markað, lýsti því yfir í lok síðasta mánaðar, að lyfið væri í nákvæmri rannsókn vegna kvartana um aukaverkanir þess. - Sjó. Fyrstu tón- leikar Zukofsky- námskeiðsins í kvöld ■ í dag verða fyrstu tónleikar Zukofsky-námskeiðsins 1982. Tón- leikamir verða haldnir í íþróttahúsi Hagaskólans í Reykjavík og hefjast kl. 20.30. Á efnisskrá verða fjögur hljómsveitarverk, Eldfuglinn og Sin- fónía í C eftir Stravinsky, Sinfónía nr. 7 eftir Sibelíus og Bolero eftir Ravel. Þetta er í sjötta skipti sem hinn frægi fiðluleikari og hljómsveitarstjóri Paul Zukofsky er aðalleiðbeinandi á nám- skeiði fyrir ungt fólk á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík. Aðrir leiðbeinendur að þessu sinni em, Edmund Fay slagverksleikari, Ant- hony Halstead hornleikari og Bemard Wilkinson flautuleikari. Tilgangur námskeiðsins er að kynna ungu tónlistarfólki tækni og túlkun samtímatónlistar. Rúmlega hundrað þátttakendur sækja námskeiðið að þessu sinni. Æft er í Hagaskóla, sex klst. daglega. Fernir tónleikar em fyrirhugaðir. Auk fyrrgreindra tónleika verða hljómsveitartónleikar í Háskóiabíói þann 21. ágúst kl. 14.00, verður þá flutt 5. sinfónía Mahlers, þá verða kammertónleikar í sal Hagaskóla þann 25. ágúst kl. 20.30. Lokatónleik- amir verða svo í Háskólabíói28. ágúst kl. 14.00. Á þeim tónleikum verður m.a. flutt Vorblót eftir Stravinsky. Fullyrða má að Zukofsky-námskeið- in séu mikil lyftistöng fyrir tónlistarlíf- ið hér á íslandi. Tónlistamnnendur em eindregið hvattir til þess að sækja tónleikana. Aðgangur er ókeypis og ölium heimill. ■ Frá æfingu fyrir tónleikana sem fram fara í Iþróttahúsi Hagaskólans í kvöld. Hótun Alþýdubandalagsins um að kljúfa sig ut úr meirihlutanum á Akranesi: „Ávon á því að það éti ofan í sig stóru orðin” — segir Jón Sveinsson, einn af bæjarfulltrúum Framsóknarflokksins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.