Tíminn - 12.08.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.08.1982, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1982 1 Khu 19 kvikmyndahornið ' 19 000 Heimsfrag ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikiö lof. Aöalhlutverk: Kathríne Hepbum, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu baaði Óskarsverð- launin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýndkl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Flóttinn til Aþenu m Spennandi og skemmtileg Pana- vision litmynd um all sérstæðan flótta i heimstyrjöldinni síðari, með Roger Moore, Telly Savalas, Eliott Gold, Claudla Cardlnale. Endursýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11.15 Sólin var vitni Spennandi og bráðskemmtiíeg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aðalhlutverið Hercule Poirot Teikur hinn frábæri Peter Ustinov af sinni alkunnu snilld, ásamt Jane Blridn - Nlchoias Clay - James mason - Diana Rlgg - Haggie Smlth o.m.fl. Leikstjóri: GuyHamllton. íslenskur taxti - HÆkkað verð. Sýnd kl. 9 og 11.10 Hefnd sjóræningjans Spennandi sjóræningjamynd með Mel Ferrer og Carole Andre Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10 Maðurinn með járngrímuna TbefDíJniijthe mon cpfisk J S 1-89-36 JustYou And Me, Kid Islenskur texti Afar skemmtileg ný amerisk I gamanmynd í litum. Leikstjóri [ Leonard Sterm. Aðalhlutverk: Brooke Shields, Geotge Bums, | Buri Ives. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Midnight Express Hin margfræga veiðlaunakvik- mynd. | Endursýnd kl. 11 I Bðnnuð innan16 ára B-salur Cat Ballou Bráðskemmtileg litkvikmynd með | Jane Fonda, Lee Marvin o.fl. Sýnd kl. 7 og 9 Isl. texti MORÐ UM MIÐNÆTTI Bráðskemmtileg úrvalskvikmynd með úrvalsleikurunum Peter Sell- era, Alec Cölles, Davld Nlven og fleirum. Endursýnd kl. 5 og 11 Spennandi og skemmtileg litmynd byggð á hinni frægu, samnefndu sögu Alexandre Dumas, með Rlchard Chambertain, Jenny Aguttero og Louis Jourdan Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Sími 11475 SAMTÖKIN Bandarísk sakamálamynd með hörkutölinu Robert Duvall i aðal-j| hlutverki. Endursýnd kl. 9 Bönnuð Innan16 ára Faldi fjárajóðurinn Disney ævintýramyndm með Pet- er Ustinov. Endursýnd kl. 5 og 7 "lönabíó £8*3-11-82 Barist fyrir borgun (DOGSOFWAR) Crv Hjvck! ind lcl slip_. Hörkuspennandi mynd gerð eftir metsölubók Fredrik Forsyth, sem m.a. hefur skrifað .Odessa skjölin"- og .Dagur Sjakalans".- Bókin hefur verið gefin út á islensku. Leikstjóri: John Itwin. Aðaihlutverk: Christopher Walk- en, Tom Berenger og Colln Biakety. fslenskur texti. Bðnnuð bömum Innan 16 ára. Sýndkl. 5,7.10 og 9.20 Myndln er tekin upp f Dolby sýnd f 4ra rása Starscope stereo. S1-15-44 l Frankenstein hinn ungi Ein albesta gamanmynd Mel Brooks með hinum óviðjafnan- legu og sprenghlægilegu grfnurum Gene Wilder og Marty Feldman. Endgrsýnd kl. 5 Kagemusha (The Shadow Warrior) Meistaraverk Akki Kurosawa sem vakið hefur heimsathygli og geysilegt lof pressunnar. Vest- ræna útgáfa myndarinnar er gerð undir stjóm George Lucas og Francis Ford Coppoia. Sýnd kl. 7.30 I I Og að sjálfsógðu munum viö halda áfram að sýna hina frábæru og sívinsælu mynd Rocky Horror ' (hryllingsóperuna) Sýnd kl. 11 - 1 é-444 BLÓÐUG NÓn Hrottaleg og djðrf Panavision litmynd um hefndaraðgerðir Gestapolögreglunnar I siðari heimstyrjöldinni. E2IO MIANI - FRED WILLIAMS Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. £8*1-13-84 Nýjasta mynd John Carpenter: FLÓTTINN FRÁ NEWYORK Æsispennandi og mjög viðburða- rfk, ný, bandarisk sakamálamynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Lee Van Cleef, Emest Borgnine. Leikstjóri og kvikmyndahandrit: John Carpenter Myndin er sýnd I Dolby Stereo. fsl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9og11 • S 3-20-75 r* . . J FLÓTTITIL SIGURS weroRy SYLVK5TER STALLONE MK3IAEL CAINE MAX VON SYDOW PELE • fSCAPE TO VICTORY ■ «1 uxauM M»jcimc > I Endursýnum þessa frábæru mynd með Sylvester Stallone, Mlchael Calne, Max Von Sydow og knattapymu kðppunum Pelé, Bobby Moore og fl. Sýnd kl. 5,7.30 og tO Hækkað verð Aðeins miðvikudag, fimmtudag og fðstudag. „Okkar á milli“ Frumsýning laugardag 14. ágúst. Forsala aðgöngumiða fyr- ir laugardag hefst mið- vikudaginn 11. ágúst .iM«Wls»igi £8*2-21-40 í LAUSU LOFTI UlkléUkWB Htt' -.ttíéiu.w . rcauK •.*«;«]»» .tVf fláMf WW »»»1........... Endursýnum þessa frábæru gam- anmynd, fimmtudag og föstudag. Handrit og leikstjóm i höndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aöafhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Peter Graves. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ■ Snake Ptissken í valdi lögreglumanna í „Flóttanum frá New York. Flóttinn frá Manhattan j FLÓTTINN FRA NEW YORK (Escape From New York). Sýningarstaður: Austurbæjarbíó. Leikstjóri: John Carpenter, sem gerði handrit ásamt Nick | Castle og samdi tónlist ásamt Alan Howarth. Aðalhlutverk: Kurt Russell : (Snake Plissken), Lee Van Cleef (Bob Hank), Ernest Borgnine (bflstjóri), Donald Pleasence (Forseti Bandaríkjanna), Issac Hayes (Hertoginn af New York), Adrienne Barbeau (Maggie). Framleiðandi: Debra Hill fyrir Debra I Hill Productions, 1980. John Carpenter tekst að vekja jforvitni og spennu þegar á fyrstu mínútum „Flóttans frá New York“ og heldur athygli og áhuga allt til síðasta hlátursins við lok myndar- innar. Höfundur „Assault on Precint 13“ „Halloween" og „The Fog“, sýnir hér enn, að hann kann vel til verka. „Flóttinn frá New York“ er vafalítið einn besti þrillerinn sem sýndur hefur verið hér á árinu. Kvikmynd Carpenters gerist árið 1997 - eftir fimmtán ár - í New Y ork, sem þá er reyndar orðin þess eðlis, að fáum dytti í hug að auglýsa „I Love New York“-ferðir. Vegna ísífellt vaxandi afbrota hafa banda- Irísk stjórnvöld sem sagt gripið til þess ráðs að gera Manhattan að fangelsi? Mikill múr hefur verið jbyggður umhverfis eyjuna, og öllum leiðum út úr borginni lokað. Harð- svíruðustu glæpamönnum landsins er síðan dempt þangað og þeir látnir um það sjálfir hvernig þeir lifa eða deyja. Á Manhattan ríkir því lögmál frumskógarins. Þar hafa myndast glæpahópar, og er Hertoginn af New York helsti foringinn ofanjarðar, en | aðrir og sýnu illvígari ráða neðan- jarðar í lestargöngum og skolpræs- um. Svo bregður við í upphafi myndar- tnnar að skæruliðasamtök ræna flugvél forseta Bandaríkjanna, en hann var á leiðinni á leiðtogafund, og demba þeir vélinni ofan í borgina. Forsetinn sleppur lifandi en er handtekinn af hertoganum af New York, sem hyggst nota hann til þess að fá fangana á Manhattan náðaða. Forsetinn, sem er skemmtilega undirförull og nixonlegur í túlkun Donalds Pleasences, hafði í fórum sínum segulbandspólu með mikil- vægum upplýsingum, og bandarísk í stjómvöld vilja því allt gera til þess að fá alla vega spóluna aftur og helst forsetann líka. Bob Hauk, yfirmaður Manhattan fangelsisins, grípur til þess ráðs að senda fyrrum stríðshetju og nú- verandi bankaræninga og glæpa- manni Snake Plissken, inn í fangelsið til að ná forsetanum og spólunni og er honum heitið náðun ef það lukkast. Til að halda Plisskens við efnið er tveimur pínulitlum tíma- sprengjum komið fyrir í æðum hans, og þarf hann að ná til baka með feng sinn innan 24 klukkustunda - annars er hann dauðans matur. 1 Kurt Russell leikur Snake Plissk- en, söguhetju myndarinnar, og er Iþar eftirminnileg andhetja á ferð- 'inni, einhvers konar sambland af Bogart og Eastwood í pönkaralegum klæðnaði. Atburðarásin í „Flóttanum frá New York“ er hröð, sviðsmyndin áhrifamikil þótt hún sé oft einföld, og klippingu og tónlist er mjög beitt til þess að auka spennuna eins og vera ber í góðum þrillerum. -ESJ Elías Snæland Jónsson skrifar ★★★ Flóttinn frá New York ★★ Barist fyrirborgun ★★★ Síðsumar ★★★★ Kagemusha ★ Atvinnumaður í ástum ★★ Sólin einvarvitni ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ Cat Ballou ★★★ Fram í sviðsljósið ★★ Hvellurinn Stjörnugjöf Tímans * * ♦ frábær • * « * mjög góö ■ * * g6ö ■ « sæmlieg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.