Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.08.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 Bilaleigan\fi CAR RENTAL £2> 29090 ZTZfrlu REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 ■rprl Framkvæmdastjóri ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. á Reykhólum óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst n.k. til stjórnarformanns, Vilhjálms Lúðvíkssonar, Laugavegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. I!! Deildarverkfræöingur Staða deildarverkfræðings við áætlana og eftirlitsdeild hjá bæjarverkfræðingi Kópavogs er iaus til umsóknar. í starfinu felst einkum að hafa umsjón með hönnun og áætlanagerð á tæknideild og eftirlit með framkvæmdum. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur. Umsóknum skal skilað á skrifstofu bæjarverk- fræðings í Félagsheimilinu Fannborg 2 fyrir 15. sept. n.k. Bæjarverkfræðingur. Grunnnámskeið fyrir stjórnendur vinnuvéla verða haldin sem hér segir 1982 6. sept til 17. sept. Reykjavík 27. sept. til 8. okt. íí 18. okt. til 29. okt. u 8. nóv. til 19. nóv. u 1983. 31. jan. til 11. feb. Reykjavík 21.feb. til 4. mar. t < 14. mar. til 25. mar. Akureyri 5. apr. til 16. apr. Reykjavík 25. apr. til 7. maí a 16. maí til 28. maí (( Innritun hefst 16. ágúst í síma 81533 hjá Iðntæknistofnun íslands. Forstöðumaður + Móðir okkar og tengdamóðir Hildur Þ. Kolbeins Me&alholti 19, Reykjavlk andaðist á Landakotsspítala að morgni 13. ágúst. Börn og tengdabörn Unnusti minn, faðir, sonur og bróðir Guðlaugur Gísli Reynisson frá Bólsstað tll heimllis að Hamrahllð 17, Reykjavfk lést á Borgarspítalanum þriðjudaginn 10. ágúst. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 16. ágúst kl. 10.30 Kolbrún Hermannsdóttir Sigurjón Helgi Þóra Þorbergsdóttir, Hjálmar Böðvarsson og systkini hins látna. dagbók ferðalög Langholtssöfnuður ■ Öldruðum vinum Langholtskirkju er boðið í skemmtiferð 18. ágúst. Farið um Þingvöll - Grímsnes - Ölfus. Lagt af stað frá Safnaðarheimilinu klukkan 13. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir leggur til bíla og bílstjóra. Safnaðarfélögin gefa kaffi og meðlæti að Minni-Borg. Nánari upplýsingar í síma 35750. Safnaðarfélögin Helgarferðir 20.-23. ágúst 1. Álftavatn - Mælifellssandur - Hólmsárbotnar. 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar - Eldgjá. 4. Hveravellir - Hvítárnes. Gist í húsum í öllum ferðunum. Farnar gönguferðir og skoðunarferðir um nágrenni staðanna. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 20 á föstudag. Farmiðasala og upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 15. ágúst 1. Kl. 10.00 Sneplafoss - Hestfjalla- hnjúkur (614m). Ekið austur í Þjórsárdai og gengið frá Ásólfssöðum að Sneplafossi og síðan á Hestfjallahnjúk, sem er hæstur fjalla á þessum slóðum, þetta er nokkuð löng gönguferð. gr/við bílinn. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. 2. kl.13.00 Tröllafoss - Haukafjöll. Ekið að Hrafnhólum og gengið að fossinum og um Haukafjöllin. Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna. Ferðirnar eru famarfrá Umferðar- miðstöðinni að austan verðu. Frítt fyrir börn í fylgd með foreldrum sínum. Miðvikudaginn 18. ágúst kl.08.00 er farið í Þórsmörk. Kjörið að dvelja í Þórsmörk háfa eða heila viku, í upphituðu húsi. Ferðafélag Islands Sumarleyfísferðir: 1. 19.-23. ág. (5 dagar) Hörðudalur - Hítardalur - Þórarinsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. 2. 26.-29. ág. (4 dagar) Norður fyrir Hofsjökul. Gist í sæluhúsum F.í. 3. 27.-29. ág. Berjaferð (3 dagar). Gist í húsi. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag íslands Útivistarferðir Sunnudagur 15. ágúst. ÚTIVISTARDAGUR FJÖL- SKYLDUNNAR 1. Kl. 10.30 Ketilstígur - Krísuvík - pylsuveisla. 2. Kl. 13.00 Seltún - Krísuvík - pylsuveisla. Létt ganga fyrir alla fjöl- skylduna. (Pylsur innifaldar í verðinu) Söngur og leikir. 3. Kl. 8.00 Þórsmörk. (Ath. hálft gjald fyrir börn 7-15 ára). Brottför frá BSÍ, bensínsölu (I ferðir 1 og 2 stansað í Hafnarfirði v/ kirkjug.) Sumarleyfisferðir: 1. Laugar - Hrafntinnusker - Þórsmörk. 18.-22. ágúst. 5 daga bakpokaferð. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 2. Gljúfurlcit - Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 19.-22. ágúst. 4 dagar. Einstakt tækifæri. Fararstj. Hörður Kristinsson. 3. Sunnan Langjökuls. 21.-25. ágúst, 5 daga bakpokaferð. 4. Amarvatnsheiði. Hestaferðir - veiði. 7 dagar. Brottför alla laugardaga. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, S: 14606. Sjáumst Ferðafélagið Útivist ýmislegt Háls-, nef- og eyrnalæknir á ferð um Vesturland ■ Einar Sindrason háls-, nef- og eyrnalæknir ásamt öðru starfsfólki Heyrnar- og talmeinastöðvar íslands verða á ferð í Búðardal og á Snæfellsnesi dagana 18.-22. ág. n.k. Rannsökuð verður heym og tal og útveguð heymartæki. Farið verður á eftirtalda staði: Búðardal 18. ágúst Stykkishólm 19. ágúst Grundarfjörð 20. ágúst Glafsvík 21. ágúst Hellissand 22. ágúst guðsþjónustur Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kt. 11 árdegis. Séra Ámi Pálsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag kl. 10.30 fyrirbænaguðs- þjónusta beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Jón Ragnarsson, organ- leikari Guðni Guðmundsson. Sóknar- nefnd. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur, Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 18 orgeltónleikar Guðni Þ. Guð- mundsson leikur á orgel. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Landakotsspítali: Kl. 10 messa, orgel- leikari Birgir Ás Guðmundsson. Séra Hjalti Guðmundsson. Langholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarnefnd. Elliheimilið Grand: Sunnudaginn 15. ágúst messa kl. 2. Séra Helgi Tryggva- son messar. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Ffladelfiukirkjan. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn Hafliði Kristinsson og Tryggvi Eiríksson. Fjölbreyttur söngur. Tvísöngur Anna og Garðar. Fórn fyrir innanlandstrúboðið. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík vikuna 13. tll 19. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjðmu-: apötek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reýkjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100. Settjarnamea: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Gar&akaupataður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Stökkvlllö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill. 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Sey&isfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkviliö 2222 Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjör&ur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustaö, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slðkkvilið 62115. Slglufjör&ur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. (safjöröur: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Gðngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt aö ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að .ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Ney&arvakt Tannlæknafélags íslands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsa&gerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara (ram I Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmissklrteini. SÁA. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar vaittar I slma 82399. — Kvðldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. HJálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknarllmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 tll kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. ' Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar- tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuvemdarstððln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlftlsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimlllö Vffilsstö&um: Mánudaga tll laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sölvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga tll laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 tll 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 aila daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Eínars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl 13 30 til kl. 16. Ásgrfm8safn Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.