Tíminn - 19.08.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.08.1982, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1982 5 ■ Starfsmenn Strætisvagna Reykjavíkur á Kirkjusandi í tilraunaskýlinu, en fyrirhugað er að setja það upp í Borgartúni á næstunni. Tímunynd: Ari SVR bodin ný tegund gangbrautarskýla: 30-40% ódýrari en hefðbundna gerðin ■ „Hugmyndin að því að hanna svona skýli hér heima í stað þess að flytja þau inn frá Danmörku er búin að vera lengi í mótun og við buðum Strætisvögnum Reykjavíkur að hanna og smíða eitt tilraunaskýli fyrir þá“ sagði Guðmundur Daviðsson hjá Beltasmiðjunni Smiður h.f. í samtali við Tímann. Skýlin sem hér um ræðir eru minni en hin hefðbundnu skýli sem smíðuð eru hér á landi, og eru hugsuð sem gangbrautarskýli, og einnig þar sem erfitt er að koma hinni gerðinni fyrir, eins og við Laugaveginn og fleiri slíkum götum. Að sögn Guðmundar eru þessi skýli um 30-40% ódýrari en hefðbundna gerðin af strætisvagnaskýium, og er öll hönnun á þeim mjög einföld. „Við höfum smíðað mikið af stærri gerðinni af skýlum fyrir Strætisvagna Reykjavíkur, en þetta er nýjung hjá okkur og hvað verður úr þessu verður bara að koma í ljós “ sagði Guðmundur að lokum. -SVJ VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI Gerum til boð I að sœkja bila hvert á land sem er. Simi 33700, Reykjavík. Snjoruðningstæki: Framleiðum snjóruðnings* tennur fyrir vörubíia og dráttarvélar. Pantanir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar StalIækni sf. Síðumúla 27, stmi 30662 varanlegri gluggar Enn bætum við gluggaframleiðslu okkar með breytingum, sem miða að meiri endingu og vandaðri frá- gangi. Allt frá upphafi höfum við kapp- kostað að nota eingöngu valið ef ni sem hefur í sér mikla fúavörn auk þess sem það er baðað í fúavamar- efnum. Nýi þéttilistinn er einnig framför og stuðlar að enn betri framleiðslu. Nýju gluggarnir okkar standast bæði þínar kröfur og þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir. Við gemm verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Sendið okkur teikningar eða komið og sannfærist um framleiðslugæðin - hjá okkur færðu meira fyrir hverja krónu. öll undirstykki eru með hallandi falsi sem tryggir örugga framrás vatns og varnar þannig fúamyndun. H . _ og eru sem áður kembdar og tappaðar sama Þær tryggja enn meiri stöðugleika skeytanna. gluggaog huiúaveiksmiója NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 Söluumboð í Reykjavík: IÐNVERK H.F. Nóatúni 17, sfmi 25930 og 25945 Nýr, kröftugur þóttilisti tryggir bestu fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatni Listinn erfestur i spor í karmstykkinu.. ,a,„ má taka úr glugganum, t.d. við málun eða fúavörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.