Tíminn - 19.08.1982, Page 1

Tíminn - 19.08.1982, Page 1
BLAÐAUKI UM VESTURLAND „H ann Steini smíðaði húsið fyrir okkur“, sagði þessi litla hnáta sem kvaðst heita Katrín Erna og vera 3ja ára gömul, en tveir leikfélagar hennar höfðu hlaupið eitthvað frá er okkur bar að garði. Katrín Ema sagð- ist vera að elda kvöld- matinn. „Það á að vera gúllas, en stundum elda ég líka kjötfískfars“, sagði Katrín Erna, en minnist hins vegar ekki á lax, sem þó var auglýstur á spjaldi rétt við húshornið í Skál- holti, sem raunar stend- ur við Hvítárskála við Hvítárbrú. Mynd HEI Myndir og texti Heiður Helgadóttir T T1 i-. iL ■ ■ i; 1 ím 1 1 i FERÐAMENN Verið velkomnir í verslanir okkar BORGARNES: Aðalverslunarhúsið gegnt hótelinu: Kjörbúö Vefnaöarvöru- og skódeild Búsáhalda- bóka- og gjafavörudeild Ferða- og sportvörudeild Byggingavörudeild. Útibúið við Borgarbraut: Kjörbúð, opin á laugardögum Essostöðin við innkeyrsluna í bæinn: Söluskáli með bílavörur, pylsur, sam- lokur, öl, tóbak, sælgæti, flestar matvörur o.fl. Opið á kvöldin og um helgar. Osta- og mjólkurbúð í nýja mjólkursamlaginu, á vesturleið- inni út úr Borgarnesi. VEGAMÓT á Snæfellsnesi: Veitingastofa með fjölbreyttar veitingar. Alhliða ferðamannaverslun. Esso- bensín og olíusala. HELLISSANDUR Kjörbúð. ÓLAFSVÍK Kjörbúð Búsáhöld, gjafavörur, fatnaður. AKRANES Kjörbúð Búsáhalda- og gjafavöruverslun Hittumst í kaupfélaginu! KF. BORGFIRÐINGA BORGARNESI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.