Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 16
24 FÖSTCDAGUR 20. ÁGÚST 1982 Ábyrgðarstarf Óskum að ráða mann til ábyrgðarstarfa á skrifstofu. Góð bókhaldsþekking nauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í tölvunotk- un. íbúðarhúsnæði og góð laun í boði. Umsóknir óskast fyrr ágústlok. Upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri í síma 96-41444. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík. Fundarboð Aðalfundur Sjóefnavinnslunnar hf. verður haldinn í Félagsheimilinu Festi, Grindavík, laugardaginn 4. september og hefst kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Aukning hlutafjár Stjórnin Ferðamálaráðstefna 1982 Ferðamálaráðstefnan 1982 verður haldin á ísafirði dagana 27. og 28. ágúst n.k. Ráðstefnan verður sett kl. 10.00 þann 27. ágúst. Þátttaka í ráðstefnunni tilkynnist í skrifstofu Ferðamálaráðs að Laugavegi 3, í síma 27488. ► Dagskrá ráðstefnunnar verður afhent þeim sem þess óska á skrifstofu ráðsins viku fyrir ráðstefnuhaldið. FERÐAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. + Maðurinn minn og faðir okkar Ólafur Björnsson Leifsgötu 10 fyrrv. bóndi í Núpsdalstungu lést í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur að morgni 19. ágúst. Ragnhildur Jónsdóttir og börn. dagbók ■ „Hljómsveitin ’82“, Lóla frá Seyðisfirði. Plata frá hljómsveitinni er væntanleg á næstunni. Lóla frá Seyðis- firði valin „Hljómsveit ’82” ferdalög Dagsferðir sunnudaginn 22. ágúst: 1. kl. 09.00 Stóra Björnsfell (1050 m), sunnan Þórisjökuls. 2. kl. 13.00 Kleifarvatn (austanmegin). Farið frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar við bíl. ATH: Óvissuferð verður farin helgina 3. -5. sept. n.k. 25. ágúst verður síðasta miðvikudagsferðin í Þórsmörk. Ánægjan af dvöl í Þórsmörk varir lengi. Ferðafélag íslands tímarit Gangleri, Fyrra hefti 56. árgangs, er nýkomið út, efnismikið að venju. Meðal efnis er viðtal Birgis Bjarnasonar og Einars Aðalsteinssonar við indverska heim- spekinginn og mystíkerinn Rohit Mehta um mystísk viðhorf í mannlífinu, séra Rögnvaldur Finnbogason skrifar um handritafundinn í Nag Hammadi, Hall- dór Haraldsson píanóleikari rekur and- legan þroskaferil Beethovens, og segir þar, að í síðustu strengjakvartettunum birti hann skýrlega mystíska upplifun sína. Stjörnubyggðir er nefnd grein eftir Carl Sagan. Fjallar hann þar um svörtu götin í himingeimnum, sem e.t.v. reynast leið langt inn í framtíðina eða til annarra heima. Birtur er útdráttur úr samræðum J. Krishnamurtis við blóma- fólk í Ameríku. Birtur er bókarkafli eftir Fritjof Capra, en þar ræðir eðlisfræðingur vísindi og mystík. Anne Bancroft skrifar um viðhorf D. Hard- ings. Sir Alister Hardy skrifar um líffræði guðs. Einar Aðalsteinsson skrif- ar grein, sem hann nefnir Vitund um líf. Þá er birtur kafli úr óprentaðri bók eftir ritstjórann, Sigvalda Hjálmarsson, og bókarkafli eftir eðlisfræðinginn dr. Raynor C. Johnson. Höskuldur Frí- mannsson á grein, sem heitir Andleg vakning. ■ Á Atlavíkurhátíðinni um síðustu verslunarmannahelgi var efnt til hljóm- sveitarkeppni um titilinn „Hljómsveitin ’82“. Alls tóku þátt í keppninni 13 hljómsveitir víðsvegar af landinu. Há- tíðagestir greiddu atkvæði eftir að hver hljómsveit hafði leikið þrjú lög. Þrjár stigahæstu hljómsveitirnar urðu Lóla frá Seyðisfirði Aþena frá Egilsstöðum og Kvöldverður á Nesi frá Neskaupstað. Þessar hljómsveitir tóku síðan þátt í úrslitakeppni þar sem 7 manna dóm- nefnd valdi bestu hljómsveitina með tilliti til atkvæðagreiðslu hátíðagesta, lagavals og flutnings. Langflest atkvæði hlaut hljómsveitin Lóla frá Seyðisfirði og hlaut hún titilinn „Hljómsveitin '82“. Var hljómsveitinni veitt viðurkenningar- skjal og verðlaun auk þess sem hljómsveitinni var boðið til Reykjavíkur þar sem tekin verður upp hljómplata með hljómsveitinni í þessum mánuði. Hljómsveitakeppni af þessu tagi mun verða fastur liður á Atlavíkurhátíðum komandi ára og markar upphaf nýrrar gullaldar íslenskra hljómsveita sem hafa átt undir högg að sækja frá því að diskótek útrýmdu hljómsveitum frá flestum danshúsum landsins. Hinn mikli fjöldi hljómsveita sem skráði sig til þátttöku sýnir að mikil gróska er í tónlistarlífi út um allt land. Síðasta hljómsveitakeppni af þessu tagi var haldin fyrir nær hálfum öðrum áratug í Húsafellsskógi um verslunarmannahelgi. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 20.-26. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnartjöröur: Hatnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessavörslu, til kl. 19 og frá kl, 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkviliö 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkviliö 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjðrður: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365, Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar- á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 6-17er hægt að ná sambandi við laekni I síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknalélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarsföð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vlöidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknarlímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimll! Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 III kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vlfllsstöðum: Mánudaga ti! laugardaga Irá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tíl kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Etnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl 13 30 til kl. 16. Ásgrímssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til töstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.