Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 4
4 mmm FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 5 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik 1 7GGVABÍ1AUI 14 '.KIIFAN9 9 21715 21515 S ihlS H69I5 Mesta urvaliö. besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendls. Opið í kvöld til kl. 3. Efri hæð — danssalur. Dansbandið ásamt söngkonunni Sólveigu Birgisdóttur leika fyrir dansi. Eitthvaö fyrir alla, bæöi gömlu og nýju dansarnir. Neðri hæð diskótek. Boröapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. ._________________________________________________j jSTAÐUR HINNA VANDLÁTU Helgarpakkinn Helgarpakkinn Sjónvarpskynning Potturinn og pannan: BYÐUR GESTUM GUÐLAX — fengu áttatíu kílóa fisk í gær ■ „Við höfum tekið á móti fimmtíu þúsund gestum frá því við opnuðum segja meira en mörg orð um það' hvernig hefur gengið hjá okkur,“ sagði Úlfar Eysteinsson, kokkur og einn eigandi veitingastaðarins „Potturinn og pannan“ þegar Tíntinn leit þar inn. um daginn. „Það er uppörvandi að fá svona góða aðsókn strax í þyrjun. Það sýnir okkur að við erum á réttri leið. Erum í takt við fólkið." - Hafið þið sérhæft ykkur við matargerðina að einhverju leyti? „Já. Við höfum bryddað upp á ýmsum nýjungum, áður svo til óþekkt- um hér á landi. Við höfum héma standandi salatbar alla daga og þegar fólk kaupir sér einhvem rétt hjá okkur getur það fengið af honum eins og það vill, án þess að borga fyrir það sérstaklega. Einnig kappkostum við að hafa alltaf besta fáanlegt hráefni. Viðfáum til dæmis nýjan fisk daglega." - Nú vomð þið að fá guðlax innúr dymnum. Hafið þið matreitt hann áður? „Nei. Enda finnst okkur það mjög spennandi viðfangsefni. Við vitum í ■ V. 'i raun lítið um þennan fisk, en höfum heyrt að hann bragðist mjög vel, sé einna líkastur stórlúðu, mjög grófur. Þetta er heldur engin smáskepna. Upp úr sjó vó hann tæp áttatíu kíló og við gerum okkur í hugarlund að kjötið af honum sé um það bil fimmtíu kíló. Svo það má búast við að hann verði á boðstólum eitthvað fram yfir helgi.“ - Hafið þið ákveðið hvernig hann verður eldaður? „Nei. En ég gæti trúað að við fæmm með hann líkt og lúðu. Hefðum að minnsta kosti lúðuuppskriftir til hlið- sjónar." - Það hefur vakið athygli að þið hafið engin borðvín að bera fram með matnum? „Við höfum engan áhuga á að bjóða vín með matnum. Við viljum fá til okkar heilu fjölskyldumar og teljum að fólki finnist ekki viðeigandi að sulla með vín þegar börn em með. Auk þess finnst okkur vín skemma stemmning- una á matsölustöðum. Sumir koma ein göngu til að drekka, verða fullir og leiðinlegir. Gera starfsfólkinu grammt í geði, sem leiðir svo til þess að kúnnar sem ekki kæra sig um vín fá lakari þjónustu en ella,“ sagði Úlfar. - Sjó. ■ „Þetta er vsen skepna," sagðj Ulfar Eysteinsson, kokkur í Pottinum og Pönnunni, þegar hann var að verka guðlax sem hann fékk að norðan af Þórshöfn á Langanesi ■ gær. Tímamynd EUa. Jóhann Kristófer ■ Úr myndinni „Börn FOadelfíu" sem sýnd verður á laugardag kl. 21.45. Anthony Lawrence (Paul Newman) og vinkona hans, Joan (Barbara Rush). Börn Ffladelfíu” bandarísk bíómynd frá árinu 1959 ■ „Böm Fíladelfíu" (The young Philadelphians) nefnist bandarísk bíó- mynd frá árinu 1959 sem verður sýnd í sjónvarpinu laugardag kl. 21.45. Myndin hefst árið 1942, á brúðkaupi Kate Judson, stúlku af lágum ættum, og William Lawrence, auðugs manns sem er háttsettur í þjóðfélaginu. Hún giftist honum aðeins vegna upphefðar- innar, og á brúðkaupsnóttina verður þeim sundurorða og hann rýkur út af hótelinu, en hún leitar uppi vin sinn, Mike. Um morguninn kemst hún að því að eiginmaður hennar hafi látist í bfislysi. Kate eignast son, en fjölskylda Lawrence vill ekki viðurkenna hann sem son hans. Hún skírir hann samt Anthony Lawrence, og hann kemst áfram á eigin spýtur og lærir til lögfræði. En þar með er ekki öll sagan sögð. Þýðandi „Bama Fíladelfíu" er Dóra Hafsteinsdóttir. -SVJ ■ Prinsamir sex, sem fara að leita að sex prinsessum er hafa verið numdar á brott úr skóla sínum af illum galdramanni. Úr ævintýramyndinni „Skólastúlkumar sem hurfu“ sem verður sýnd í sjónvarpinu á sunnudag kl. 18.10. ^Skólastúlkuriv ar sem hurfu’ ■ „Skólastúlkurnar sem hurfu" (The mystery of the disappearing schoolgirls) nefnist bresk ævintýramynd sem sýnd verður á sunnudaginn kl. 18.10. Myndin -er gerð eftir sögu bamabókarhöfundarins Edith Nesbit. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar myndin um leyndardóm skólastúlkna, sem reyndar em prinsessur, og dularfullt hvarf þeirra. Ungfrú Fitzroy Robinson rekur skóla fyrir stúlkur af góðum ættum. Þegar Prófessor Doloro de Lara, sem er galdramaður, sækir um stöðu við skólann, vísar hún honum frá á þeim forsendum að hann sé ekki hæfur í stöðuna. í bræðikasti fer prófessorinn inn í skólastofuna þar sem stúlkumar sex sitja við að skrifa hver sínum prinsi og nemur þær á brott. A meðan er föður einnar prinsessunnar, Fortunatusi konungi, tjáð að ríki hans sé gjaldþrota vegna þess að verðbólga hafi étið rætumar á peningatrjám hans. Chamber- lain lávarður, ráðgjafi konungs, ráðleggur konungi að veðsetja höll sína og hirð, og fjárfesta í einhverjum arðbæmm ■ fyrirtækjum. Það verður úr að konungurinn ákveður að kaupa allt land sem liggur að skólanum sem prinsessumar hurfu úr, en það er eign gamallar, ljótrar konu. Hún selur konunginum nokkuð af landi sínu þar sem hann hyggst byggja hús, en heldur fast í sjö svæði sem hún af einhverjum dularfullum ástæðum vill halda. Prinsamir sex reyna allt hvað þeir geta til þess að hafa upp á prinsessunum sínum, og rekur hver dularfulli atburðurinn annan í ævintýrinu. Þýðandi myndarinnar er Ragna Ragnars. _ jyj — þriðji þáttur ■ Þriðji þátturinn af Jóhanni Kristófer verður sýndur á sunnu- daginn kl. 20.30. Þættir þessir fjalla um tónlistar- manninn og tónskáldið Jóhann Kristófer, og eru gerðir eftir sögu Romain Rollands. Efni annars þáttar: Eftir að faðir Jóhanns Kristófers deyr flyst fjölskyld- an til annars þorps. Jóhann leikur nú á fiðlu í hljómsveit stórhertogans. Hann verður ástfanginn af dóttur nábúa þeirra mæðginanna, en stúlkan deyr án þess að hann hafi játað henni ást sína. Þetta áfall verður honum hvatning til tónsmíða, en er hann verður fyrir öðru áfalli hnejgist Jóhann Kristófer til drykkju. Frænda hans tekst þó að telja hann á að leita frekar huggunar í tónlistinni. Þýðandi þáttanna um Jóhann Kristófer er Sigfús Daðason. -SVJ ■ Jóhann Kristófer og frændi hans. Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun ,,Rúm "-bezta verziun lamisins Góðir skilmálar Betri svefn JNGVAR OG GYLFI GRENSASVEC.I 3 108 REYKJAVIK SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun með rútn sjónvarp Mánudagur 23. ágúst 19.45 Fréttaógrlp ó taknmáli 20.00 Fróttlr og veftur 20.25 Auglýaingar og dagskrá 20.35 Tomml og Jennl 20.40 fþróttir Umsjón: Bjaml Felixson. 21.15 Iþaka. - Stœrsta safn Islenskra træða f Vesturhelmi Bókasalnlð I iþöku við Comellháskóla I New York fylki helur að geyma 33.000 bindi íslenskra bóka. Daniel Wlllard Fiske, prótessor og Islandsvinur var stofnandi þess safns. Halklór Hermannsson var lengi bóka- vörður þar en nú gegnir Vilhjálmur Bjamar þvl starfl. Helgi Pétursson tróttamaður ræðir við Vilhjálm og hann sýnlr ýmsar merkar bækur og handrit, það elsta skinnhandrit af Jónsbók Irá 15. öld. 21.25 FramabrautJn. Finnskt sjónvarps- leikrit um sveitaljðlskyldu á krossgötum. Sonurinn hefur strokið úr herþjónustu og dóttirim gerst fatafella. Gamli og nýi tíminn, sveitin og borgln eru þær andstæður sem mætast í atburða- rásinni. Þýðandi: Borgþór Kjæmested. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok ■ Á mánudagsmorguninn kl. 9.45. sér Óttar Geirsson, jarðræktarráðu- nautur um þáttinn Landbúnaðarmál. útvarp Mánudagur 23. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friöriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunn- ar Petersen talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumarer I sveitum" eftir Guðrúnu Svelnsdóttur Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11..00 Fomstugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fráttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa - Jón Gröndal. 15.10 „Myndlr daganna", minningar séra Svelns Víklngs Sigríður Schlöth les (3). 15.40 Tilkynningar. tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Davið" ettir Anne Holm I þýðingu Amar Snorrasonar. Jóhann Pálsson lýkur lestrinum (13). 16.50 Tll aidraðra. Þáttur á vcgum Rauða krosslns Umsjón: Bjöm Baldursson. 17.00 Siðdegistónlelkar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél Ólafur Oddsson llytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veginn Valborg Bentsdóttir talar. 20.00 Lóg unga fólkslns. Þórður Magnús- son kynnir. 20.45 Úr stúdfói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturgllt“ ettlr Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sina (10). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns 22.35 Sðgubrot Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur ÓSVIKIN ÍSLENSK TÓNLIST LÉTT LEIKIN SAMKWBMT 1ÆKNISRAÐI HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR KJARTANSSONAR: Björgvin Glslason: gltar/Haraldur Þorsteinsson: bassi/Kristinn Svavarsson: saxafónn/Pálmi Gunnarsson: bassi/Ragnar Sigurjónsson—Siguröur Karlsson: trommur/Manuela Wiesler: flauta/Viöar Alfreösson: flygelhorn. o.fl. Gamli góöi vin/Ástarsorg/Sölvi Helgason/Reyndu aftur/Dóra/Ef/Þú og ég/Elsku hjartans anginn minn/ Ástarsæla/To be grateful/Lítill drengur. útsetningar: Magnús Kjartansson/stjórn upptöku: Jónas R. Jónsson. útgefandi: HLJÓÐRITI dreifing: SKÍFAN &Ei R N ■ ■n ma alhliða flugþjónusta, áætlunar, leigu, fragt, og sjúkraflug ffC r ÍSAFIROI SÍMI 94 3698 sjónvarp Þriðjudagur 24. ágúst 19.45 Fréttaágrfp á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddlngton. 20. þáttur. Teiknimynd ætiuð bömum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhanns- dóttir. 20.40 Tónlist i Kfna eftlr tlma Maós. Ferðasaga pianósnillingsins og hljóm- sveitarstjórans Vladlmlrs Ashkenazys til Klna. Ashkenazy stjómarfllhamónlu- hljómsveit I Shanghai, leikur prelúdlur eftir Chopin fyrir gestgjafa slna og spyr þá spjörunum úr III og list I Kína. Þýðandi: Jón Þórarinsson. 21.45 Derrlck 4. þáttur. Velsla um borð. Fyrirtæki nokkurt heldur árshátíð Uti á skemmtisnekkju. Þegar komið er að landi vantar einn geslanna. Þýðandi: Velurliði Guðnason. 22.45 Dagskrálok ■ Sigmar B. Hauksson mætir Á vettvang á þriðjudag kl. 19.35. ásamt samstarfsmanni sínum, Arn- þrúði Karlsdóttur. útvarp Þriðjudagur 24. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Halldórsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund barnanna: „Sumar i svelt“ eftlr Guðrúnu Sveinsdóttur Amhildur Jónsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 islensklr elnsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Áður tyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttlr sér um þáttlnn., 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikat. Tilkynningar. 12.20 Fróttlr. 12.45 Veourfregnir. Tilkynn- ingar. Þrlðjudagssyrpa - Ásgeir Tóm- asson. 15.10 „Myndlr daganna", minnlngar séra Sveins Vikings, Sigriður Schlöth les (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyði eftlr Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór byrjar lesturinn. 16.50 Sfðdegis I garðlnum með Halsteini Hafliðasyni. 17.00 Sfðdeglstónlelkar.'Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Amþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Bregður á laufln blelkum llt“ Spjall um elri árin. Umsjón: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Óperutónlist. 21.30 Utvarpssagan: „Næturglit" eftlr Francls Scott Fltzgerald Alli Magnús- son lesþýðingu sina (11). 22.05 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Norðanpóstur. Umsjónannaður: Gisli Sigurgeirsson. 23.00 Kvöldtónlelkar 23.45 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.