Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.08.1982, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1982 Helgarpakkinn Kvikmyndir Austurbæjarbíó: Flóttinn frá New York ★★★ „John Carpenter tekst að vekja forvitni og spennu þegar á fyrstu mínútum „Flóttans frá New York“ og heldur athygli og áhuga allt til síðasta hláturs við lok myndarinnar.“ Flóttinn fjallar um mann sem sendur er inn í Manhattanhverfið 1997 en því hefur þá verið breytt í fangabúðir. Á sá að ná í forseta Bandaríkjanna sem er strandaður þar. Kurt Russel sem leikur söguhetjuna á góðan dag í myndinni, er einhvers konar sambland af Bogart og Eastwood í pönkklæðn- aði. Tónabíó: Barist fyrir borgun ★★ Enn ein af skáldsögum Frederic Forsyth sem kvikmyndaðar hafa verið en þessi fjallar um starfsemi málaliða í Afríku... „Kostur myndarinnar er fyrst og fremst það raunsæi sem einkennir mestan hluta hennar og sú sannferðuga mynd sem Cristopher Walker gefur lífi og starfi málaliða." Myndin gerist í einræðisríkinu Zang- oro en Walker og félagar hafa verið ráðnir til að koma forseta landsins frá völdum. Regnboginn: Síðsumar ★★★ „Síðsumar er falleg mynd, sam- bland af fyndni og trega um vandamál æsku og elli, um óttann við dauðann, og um þær hömlur sem svo oft hindra fólk í að láta ást sína í ljós þar til það er orðið of seint eða næstum því.“ Myndin greinir frá lt'fi fjölskyldu einnar síðla sumar við Gullnu tjörnina en í henni leiða saman hesta sína í fyrsta sinn í kvikmynd tveir af risum bandaríska kvikmyndaheimsins þau Henry Fonda og Katharine Hepbum. Bíóhöllin: HyeUurinn ★★ Mynd þessi verður víst seint talin sú „endurkoma" sem John Travolta vonaði að hún yrði á ferli sínum en hér leikur hann hljóðupptökumann sem tekur upp morð á háttsettum manni á segulband sitt og lendir í ýmsum ævintýrum vegna þess. Eins og flestar aðrar myndir De Palma er Hvellurinn tæknilega vel unninn þriller en með honum að gerð myndarinnar stendur einvalalið tækni- manna sem öðru fremur gerir myndina að ágætis afþreyingu. Bíóhöllin: Amerískur varúlfur í London ★★ Nokkuð smellin blanda af fyndni og hryllingi sem leikstjóranum John Landishefur tekist að berja saman hér en myndin fjallar um tvo unga skólapilta á ferðalagi um England. Þeir verða fyrir árás varúlfs og lifir aðeins annar þeirra árásina af en breytist um leið í þetta óargadýr. Leikarar eru mikið til óþekktir, fyrir utan Jenny Agutter, en þeir skila allir hlutverkum sínum með mikilli prýði. Regnboginn: Sólin ein var vitni ★★ Stór hluti rjómans af breskum leikurum skemmtir sér hér ágætlega við að fara í gegnum eina af sögum Agötu Christie í hlutverkum sem þeir allir þekkja frá A til Ö. Myndin gerist á eyju í Adríahafinu, morð er framið og Poirot er á staðnum og tekur að sér að leysa málið. Grunur fellur á marga en endirinn kemur á óvart eins og vera ber. Stjörnubíó: Einvígi Köngulóar- mannsins O Léleg meðferða á einni vinsælustu teiknimyndahetju vestan hafs Köngu- lóarmanninum. Að þessu sinni á hann í höggi við óprúttna náunga í Hong Kong sem vilja koma kínverskum ráðherra undir græna torfu og fá þar með stóran byggingarsamning. % lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stillhoit vllll IK M II AKHANl Sl- SIMI i'.Lii.L LOKSINS, LOKSINS! Nýja 33 sn. breiðskífan með Tíbrá er komin í næstu hljómplötuverslun. \ý\t> Ath.: Platan kostar aðeins 165 kr. Heildsala — dreifing: Dolbít sf„ Akránesi. Sími 93- 2735 Þú kemur með bflinn við smyrjum hann og geymum meðan þú útréttar í miðbænum. Þjónusta í hjarta borgarinnar. *Og Smurstöðin Hafnarstræti 23. S. 11968. útvarp Fimmtudagur 26. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ban 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Oagskrá. Morgunorð: Halla Aðalstelnsdóttir talar. 8.15 Veóurfregnir. Foaistugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er I sveitum" eftlr Guórúnu Svelns- dóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar 11.00 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ár- mannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Wtttónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr homl Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Myndlr daganna", minningar séra Svelns Vfklngs Sigrlður Schióth les (6). 15.40 Tilkynnlngar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt Helga Þ. Stephensen kynnir óskaiög bama 17.00 Sfðdegistónlelkar fimmtudagur ■ A fimmtudagskvöldið kl. 21.35. flytur Hannes H. Gissurarson fyrra erindi sitt sem nefnist Á áttræðis- afmxli Karls Poppers. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólalur Oddsson flytur ! þáttinn. 19.40 Á vettvangl 20.05 Elnsðngur f útvarpssal: Frtðbjöm G. Jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur á píanó. 20.30 Lelkrit: „Lögreglufulltrúlnn lætur f mlnnl pokann" eftir Georges Courte- line. Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leik- stjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Gísli Alfreösson, Ertingur Glslason, Inga Bjamason, Helgi Skúlason, Baldvin Halldórsson, Kari Guðmundsson, Hákon Waage og Guðjón Ingi Sigurðsson. 21.10 Tónlelkar. 21.35 Á áttræðsafmæll Karls Poppers. Hannes H. Gissurarson flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónlelkar 22.15 -Vedurfregnlr. Fréttir. Dagskrá morg- undagslns. Orð kvöldsins 22.35 Sögur frá Noregi: „Hún kom með regnið" eftir Nils Johan Rud f þýðingu Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Sigrfð- ur Eyþórsdóttir les. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. •5^ VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 vídeóbankinn einn 1VIEÐ ÖLLU ★ yídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeómyndavélar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. VÍDEÓBANKINN BÁÐEU ★ Sjónvörp ★ Kvikmyndavélar 16 mm [★ Allar myndir með réttindum !★ Vfírfærum 16 mm fílmur Ut eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tískusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök- um að okkur að mynda samkvæmið. Erum með öll tæki. VÍDEÓBANWNN báðdr ★ ÖL ★ GOS ★ TÓBAK ★ SÆLGÆTl l HJÁ OKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR færðu VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.