Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.08.1982, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1982 3 fréttir Heimilið ’82 formlega opnuð í gær: Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, opnar sýninguna Heimilið ’82, „HEIMILIÐ ER Tímamynd: Ari ■ Biskupshjónin voru í hópi boðsgesta við opnun sýningarinnar. Tímamynd: Ari Sjávarútvegs- sýningin Nor- Fishing: ■ Sýningin „Heimilið og fjölskyldan ’82“ var opnuð í gær í Laugardalshöll kl. 16. með ræðu verndara sýningarinn- ar ,. .Tómasar Árnasonar viðskiptaráð- herra. { ræðu sinni sagði Tómas meðal annars að það væri lofsvert framtak að halda sýningu sem þessa fyrir heimilið, því heimilið væri griðastaður flestra og meira virði en flest annað, og því sjálfsagt að auðvelda fólki að gera heimili sitt sem best úr garði. Davíð Oddson borgarstjóri hélt einn- ig ræðu, og kom meðal annars inn á það íslenska framleiðsl- an vakti mikla athygli ■ Átta íslensk fyrirtæki tóku þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Nor- Fishing ’82 sem haldin var í Þrándheimi, Noregi dagana 9-15 ágúst sl. Sýning þessi er sú 9. í röðinni, og voru sýnendur alls 230 frá 11 löndum. Tuttugu þúsund gestir sóttu sýninguna. íslensku fyrirtækin náðu mjög góðum árangri á sýningunni, og vöktu nýjungar sem þau kynntu mikla athygli norskra fiskframleiðenda og útgerðarmanna. íslensku fyrirtækin sem tóku þátt í sýningunni voru Elektra, sem sýndi handfæravindur og línu - og netaspil, J. Hinriksson hf., kynnti toghlera, Kvikk sf, sýndi vélar til vinnslu á þorskhausum, Plasteinangrun hf., sýndi trollkúlur, netahringi og fiskkassa, Póllinn kynnti rafeindabúnað fyrir frystihús, Traust hf., sýndi olíunýtnimæli fyrir minni báta, og Örtölvutækni sf, sem kynnti olíu- nýtnimæli og hitamæli fyrir skip. -SVJ og bregða sér í tívolítækin sem eru á lóð Laugardalshallarinnar. Á sýningunni kennir ýmissa grasa og bjóða sýnendur upp á margt til skemmtunar, svo sem getraunir, og i mörgum sýningardeildum gefst gestum kostur á að smakka, heyra og prófa, t.d. er boðið upp á ýmis matvæli á matvælasýningunni í anddyrinu, þ.á.m. íslenska sjávarrétti, og í sýningarbás Arnarflugs gefst kostur á að hlýða á lírukassaleik hollenskra feðga, svo eitthvað sé nefnt. Þá gefst gestum kostur á að kaupa ýmsa hluti á sérstökum kynningarkjör- um, og sýnikennsla er hjá mörgum sýnendum. Sýningin er opin frá 15-23 virka daga og 13-23 um helgar, en skemmtiatriði á tívolísvæðinu eru síðdegis og á kvöldin. Sýningunni lýkur 5. september n.k. -SVJ GRIÐASTAÐUR” Austurstræti 10 - sagði Tóm- as Árnason, viðskiptaráð herra, vernd- ari sýningar- innar að heimilið væri undirstaða þjóðfélags- Akrobat listamennirnir Tatyana og ins, og bauð hann gesti velkomna fyrir Gennady Bondarchuk sýndu listir sýnar hönd Reykjavíkurborgar. og gestum var boðið að skoða sýninguna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.