Tíminn - 25.08.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.08.1982, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1982 Snjóruðn/ngstæki: Framleiðum snjóruðnings' tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar TÁLlÆKNI SF. Síðumúla 27, sími 30662 VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI BING &GR0NDAHL Gerum tilboð í að sækja bíla hvert á land sem er. Simi 33700, Reykjavlk. Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 16-22.00 Föstudaginn 27. ágúst kl. 14-22.00 ^ Laugardaginn 28. ágúst kl. 14-22.00 Sunnudaginn 29. agúst kl. 14-22.00 Mánudaginn 30. ágúst kl. 14-22.00 Ö** Undirskriftasöfnun til stuðnings PLO ■ Undirskrifta- og fjársöfnun til stuðn- ings Palestínumönnum í Líbanon hófst á föstudag. Verið var með undirskrifta- lista á Lækjartorgi, en listarnir verða síðan sendir ríkisstjórninni. Meðal þess sem kemur fram í ávarpi í haus listans er þess krafist að ríkisstjórn íslands geri ríkisstjórn ísraels það ljóst að það geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir sam- skipti íslands og ísraels, ef ísraelsstjórn fáti ekki þegar af árásarstríði sínu í Líbanon og dragi herlið sitt þaðan. Einnig er þess krafist að Island veiti PLO formlega viðurkenningu sem full- trúa palestínsku þjóðarinnar. Þar segir: „Innrás ísraelshers í Líbanon sem hófst þann 6. júlí sl., var ekki gerð til þess að friða norðurlanda- mæri tsraels, eins og fyrirsláttur hennar var, heldur til að ganga milli bols og höfuðs á frelsissamtökum Palesínu- manna, PLO.“ í lok ávarpsins segir: „íslending- ar geta ekki horft aðgerðarlausir á hryðjuverk Israels í Líbanon, né hernám á hluta landsins. íslendingar geta ekki horft upp á loftárásir á óbreytta borgara og fjöldamorð á Sýning framlengd ■ Sýning Ásgeirs Smára Einarssonar sem ljúka átti í Ásmundarsal sl. mánudag hefur verið framlengd vegna mikillar aðsóknar, og er nú ákveðið að henni ljúki ekki fyrr en n.k. laugardag 28. ágúst. Verður sýningin opin daglega frá kl. 14-21 virka daga, en til kl. 22 um varnarlausu fólki án þess að mótmæla Krefjast verður tafarlauss brottflutning ísraelshers frá Líbanon, og viðurkenn ingar á þjóðarréttindum Palestínu manna." SV. Áætlun Akraborgar tvö skip í ferðum GHdir frá 22.júli 1982 MANUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR OG FraAk -FraRvik MIÐVIKUDAGUR 08.30 08.30 FráAk. FraRvík 10,00 10,00 08.30 10,00 11.30 11.30 11.30 13.00 13.00 13.00 14.30 16.00 14.30 14.30 17.30 19.00 16.00 16.00 20.30 22.00 17.30 17.30 20.30 19.00 FOSTUDAGUR 22 00 FraAk FráRvik PiMMT.inAr..p 08-30 1000 F.MMTUDAGUR 1000 l1-30 FraAk. FraRvik u 3Q 13 QQ 08.30 10.00 13oo 430 10 00 11 30 io.uu i^.ju íu.uu n.ju 143Q 160Q 16.00 17.30 11.30 13.00 13.00 14.30 17 30 19 00 16 00 17 30 19-00 20'30 i7:°§ \llo i°230°0 22-°° 20.30 22.00 SUNNUDAGUR LAUGARÐAGUR FraAk FráRvik FráAk. FráRvik 08.30 10.00 08.30 08,30 11,30 13,00 10,00 10.00 16.00 16.00 11.30 11.30 17.30 17.30 13,00 13,00 19,00 19,00 14.30 14,30 20.30 20.30 17.30 16.00 22,00 22.00 19.00 Simar: Reykjavik 91-16050 - Simsvari 91-16420 Akranes: 93-2275 - Skrifsto/a: 93-1095 HfJ&L LLAGRIMUR. Akraborx þjonusta milli hafna fréttir EKKI FflRIÐ ILLA MEÐ IKARUSVAGNA HJÁ SVR segir Davíð Oddsson, borgarstjóri ■ „Mér finnst eðlilegt að Innkaupa- stofnun fái að fjalla um tilboðin án þess að fá línurnar frá mér,“ sagði Davíð Oddsson borgarstjóri þegar Tíminn spurði hann álits á tilboðunum i Ikarusvagnana. Eins og Tíminn sagði frá voru nýlega opnuð tilboð í þrjá Ikarusvagna SVR og hæsta boð í þá var tæplega hálft innkaupsverð þeirra eins og það var þá, og þá tæpast meira en þriðjungur þess ef það er framreiknað til verðlags í dag. „Ég sagði á sínum tíma að þessir vagnar væru ekki heppilegir fyrir Reykjavík og mér sýnist á lýsingum sem eru hafðar eftir hugsanlegum kaupend- um, að þeir hafi ekki mikla trú á þeim heldur. Ég vísa því nefnilega alfarið á bug að farið hafi verið illa með þessa vagna hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, það er fjarri öllu lagi. Ég bendi á að sérstakur umboðsmaður frá umboðinu hefur verið hér í heilt ár, til að fylgjast með því, og hann hefur ekki gert neinar athugasemdir við með hvaða hætti vögnunum hefur verið haldið við. Verkstæði Strætisvagna Reykjavíkur er ákaflega gott verkstæði og þekkt fyrir vandvirkni. Mér finnst þetta ver mjög ómak legar árásir á verkstæðismenn SVR að þeir hafi ekki séð um að halda þessum strætisvögnum sæmilega við, og nánast fyrir neðan allar hellur af opinberum embættismönnum í nágrannasveitar- félögum að vera'að gefa slíkt í skin," sagði borgarstjórinn. $V gOjO oRlClHÁú :J go-josapan leysir upp alls kynsóhreinindi go-jo er fljótandi sápa í þægilegum skammtara go-jo inniheldur handáburð. BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.