Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST1982 ERNIR P qímar „RqR ItAFMBt S,moagr Bflaleíga JEPPAR FÓLKSBÍLAR^^ Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR — OG SEMUR BÍLASALAN BUK s/f Leitid upplýsinga æ SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK SÍMI: 86477 & lítið við og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stillholt STILLMOHI AKRANÍ.SI SIMI <93)277H TF Hffi &B?DU RÖTUNK- í LIST færöu plötur sem snúast. Pop — rokk — klassik — pönk — jass — nýbylgja — country — þjóðlög — disco— islenskar og erlendar. Semsagt hjá okkur færðu allar þessar svörtu, kringlóttu með gatiriu á, þú veist. Og ekki má gleyma límmiðunum sem fylgja með i kaupunum. Kiktu inn og hlustaðu á úrvalið, við erum líka með toppgræjur — Goodmans — SME — Revox — QUAD — Sendum í póstkröfu samdægurs. oglátt’ana snúast Hljómplötuverslunin ICT LIOI Hverfitónar Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 101 Reykjavik simi 22977 FOSTU DAGSKVOLD í Jl! HÚSINUI í Jl! HÚSINU MATVORUR FATNAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÓS REIÐHJÓL Munið okkar stóra og vinsæla kjötborð FÖSTUDAGSKVÖLD OPK) I ÓLLUM DEILDUM TIL KL. 10 I KVOLD Munið okkar hagstæðu kaupsamninga iMMinaauufciuiil iiin', Jón Loftsson hf. — Hringbraut 121 — Sími 10600 Helgarpakkinn | T ónleikar * A ‘ \( i • " Í ■ Þeyr er ein þeirra hljómsveita sem leika á Rokkhátíðinni á Melavellinum ROKKHÁTÍÐ Á MELAVELLI ■ Á morgun, laugardag, verður haldin ein stærsta rokkhátíð hér- lendis fyrr og síðar með þátttöku rúmlega tuttugu hljómsveita.þeirra á meðal nokkura af þeim þekktustu á undanfömum árum. Ennfremur koma margar áður óþekktar hljóm- sveitir fram. Meðal þeirra þekktu má nefna l>eyr, Purrkk Pillnikk, Q4U, Bara- flokkinn, Fræbbblana, og Vonbrigði en meðal þeirra óþekktu eru nöfn eins og Púngó & Daisy, Stockfield Big Nose Band, De Thorvaldsens Trio Band og Kvöldverður frá Nesi en síðan má finna bönd eins og Bandóðir þar sem um er að ræða þekkta tónlistarmenn sem eru í augnablikinu utan hljómsveita. Rjóminn af fslenska nýbylgju- rokkinu verður sem sagt til staðar og ætti enginn að missa af þessum atburði sem áhuga hefur á tónlist af þessu tagi. Jass í Stúdentakjallaranum ■ Prír góðkunnir jassleikarar, Tómas Einarsson, bassaleikari, Frið- rik Karlsson, gítarleikari og Pétur Grétarsson, munu leika jasstónlist í Stúdentakjallaranum á sunnudags- kvöld. Flutningur þeirra hefst kl. 21 og verður spilar eitthvað fram eftir kvöldi. - FRI íþróttir um helgina ■ Það sem hæst ber í íþróttunum um þessa helgi er úrslitaleikurinn í bikar- keppni KSI, sem fram fer á Laugardalsvellinnm á snnnudaginn klukkan 14.00. Þar mætast Akur- nesingar og Keflvíkingar og búast má við skemmti- legum leik tveggja liða, sem á góðum degi geta leikið prýðilega knatt- spymu. Halftíma fyrir ieik mun hljómsveitin Upplyft- ing skemmta vallargestum og í hálfleik munu þeir félagar mæta Sumargleði- mönnum í vítaspymu- keppni eða stuttum knatt- spymuleik. í frjálsum íþróttum verður keppt á laugardag og sunnudag á Laugardalsvelli, en þá fer fram unglingakeppni FRl: Á Hðfn í Homafirði fer fram keppni miili USÚ og USVS úr frjálsum íþróttum á laugardag og á sama tíma verður haldið Meistaramót í Kjósarsýslu í Mosfellssveit. í sjónvarpinu verður enska knattspyman á dagskrá og verður þar sýndur leikurinn um góðgerðaskjöldinn milli Liverpool og Tottenham sem háður var sfðastliðinn laugardag. Leikurinn verður sýndur í heild og hefet útsending kl. 17. sjonvarp Laugardagur 28. áaúst fþróttir. Umsjónarmaður: Bjami 17.00 Fellxson 19.00 Hló 19.45 Fréttaégrlp á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglý8lngar og dagakrá 20.35 Lðður. 68. þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Helður að veðl. (A Queslion of Honor). Ný bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Paul Sor- vino og Robert Vaughn. Myndin segir trá splllingu í lögreglullði New York-borgar, eiturlyfjabraski og baráttu tveggja heiðar- legra lögreglumanna við þessj öfl. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.20 Óttinn nagar aállna. Endursýnlng. (Angst essen Seele auf) Þýsk blómynd frá 1974. Leikstjóri: Rainer Wemer Fassbinder. Aðalhlutverk: Birgitte Mira, El Hedl Salem og Barbara Valentin. Emmi er ekkja sem á uppkomln böm. Hún kynnist ungum verkamanni frá Marokko og giftist honum þrátt fyrir andstöðu bama sinna og vina. Þýðandi: Veturllði Guðnasaon. (Myndin var áður áynd i Sjónvarpinu f april 1977) 00.40 Dagskrérlok laugardagur útvarp Laugardagur 28. ágúst ■ Á morgun, laugardag, kl. 20.30 er í útvarpinu þáttur Vilhjálms Einarssonar „Þingmenn Austur- lands segja ffá“, og ræðir hann að þessu sinni við Vilhjálm Hjálmars- son. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónlelkar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Amdfs Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkllnga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Ttlkynn- ingar. Tónleikar. 13.35 fþróttaþáttur Umsjón: Samúel Om Eriingsson. 14.00 Dagbókln Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjóma þætti með nýjum og gömlum dæguriögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 f sjónmáll Þáttur fyrir alla fjölskyld- una (umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Bamalög. 17.00 Frá alþjóölegrl tónllstarkeppni þýsku útvarpsstöðvanna 1. ttl 18. september s.l. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldl Harakfur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúslk Guðmundur Gils- son kynnir. L-0.30 Þlngmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Vilhjálm Hjálmarsson. 21.15 Kórsöngur: Havnarkórinn f Fœreyj- um syngur lög eftir Vagn Holmboe. 21.40 Helmur háskólanema - umræöa um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friöbjömsdóttir. 2. þáttur: Húsnæðls- mál stúdenta - lánamál. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnlr. Fréttir. Dagskrá morg- , undagsins. Orð kvöldslns 22.35 „Sklplð“ smásaga eftlr H.C. ' Branner. Brandur Jónsson fv. skólastjóri þýddi. Knútur R. Magnússon les fyrri hluta. 23.00 „Tónar týndra laga“ Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Ami Bjöms- son. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþlngl: Við vegglnn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.