Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 3 Helga r pa k k in n Sjónvarpskynning ■ Ben Gazzara sem Joe Longo ■ bandarísku sjónvarpsmyndinni „Heiður að veði“ sem sýnd verður á laugardaginn ki. 21.00. Heiður aðveði ný bandarísk sjónvarpsmynd ■ Laugardagsmyndin heitir „Heiður að veði„ (A Question of honor) og hefst hún kl. 21.00. Myndin gerist í New York á sjöunda ára- tugnum, á þeim tíma þegar Knapp-nefndin var sem mest að rann- saka spillingu innan New York lögregluliðsins, og er þetta að mestu leyti sagabaráttu einnarheið- arlegrar löggu, Joe Longo vð kerfið og rannsóknamefnd alríkis- lögreglunnar. Rannsóknamefndin fær Carlo Danzie, alþjóðlegan eiturlyfja- smyglara, í lið með sér, og er honum komið í fylkisfangelsið með það fyrir augum að hann reyni að koma upp um lögregluþjón sem er grunaður um mútuþægni, Patrigno. En fyrir tilviljun lendir vinur hans, Joe Longo, í málinu, og hann ákveður að taka manninn í sína þjónustu, og koma upp um eiturlyfja- hringina, í stað þess að aðstoða nefndina við það að koma upp um mútuþægar löggur. Því er nefndin og alríkislögreglan ekkert hrifin af, og allt er reynt til þess að klekkj a á Joe. Þýðandi myndarinnar er Krist- mann Eiðsson. -SVJ ÞÚFÆRÐ... [ö Ol REYKTOG foialdakjöt SALTAÐOG ÚRBEINAÐ HROSSAKJÖT HROSSA-OG FOLALDA- BJÚGU iNAUTAKJOT ^SMINAKJÖT pOLAtDA- IKJÖT lamba- iKJÖT kindakjöt' STEIKUR BUFF IGÚLLAS HAKK O.FL 2teguncfir |af fifrarkæfu [grófhakkaða og HILLU- VÖRUR A MARKAÐS- VERÐI o BEINT A PÖNNUNA: PARtSARBUFF PANNERAÐAR GRÍSASNEHJAR OMMUKÓTELETTUR FOLALDAKARBONAÐE NAUTAHAMBORGARAR BERIÐ SAMAN VERÐ OG GÆÐI A GRILLIÐ: KERRASTEIK ORGMAL EFTIRLÆTI BÚÐAR- i, MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI- SNEIÐ ViðurkBnndr kjötiðnaðannenn tryggp gsaðhi 5úr~' WÖNUÍTA Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rocky sér um dansmús- ikina í sal Disco 74. Opiö í kvöld til kl. 3 Snyrtilegur v ' klæönaöur. Slmi: 86220 ...............j Boröapantanir 85660 PARTÝ- ÞJÓ1MUSTA LUBBA Ekkert stress. Við sendam er partý verður haldið. Við bjóðum ísmola og gosið. Hringið og við sendum í partýið á kvöldin: ★ Öl ★ Gos ★ Tóbak ★ Sælgæti ★ Snackmatur ★ ísmolar ★ Samlokur ★ Pylsur HÁTEIGSVEGI 52 SÍMI 21487 sigtún dÍSCQ disco föstudagskvöld laugardagskvöld opiö til 03.00 sigtún ^ s. 85733 sjónvarp Sunnudagur 29. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gfsli Brynjóltsson flytur. 18.10 Sonni i lelt að samastaé. Bandarísk teiknimynd um litinn hvolp sem fer út i heiminn i leit að hústxSnda. 18.30 Náttúran er eins og aevintýrl. 3. þáttur. I þessum þætti skoðum við blómin, fifil I túni og sóley í varpa. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið) 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp naestu vlku. Umsjónar- maður: Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Hátíð á Grænlandi. I byrjun þessa mánaðar var þess minnst með hátíðar- höldum á Grænlandi, að 1000 ár eru liðin frá landnámi Eiríks rauða þar. Heiðurs- j gestir voru forseti Islands, Danadrottn- ing, Noregskonungur og landstjóri Kan- ada. I þessum þætti, sem sjónvarplð hefur gert, er brugðið upp svípmyndum frá hátíðahöldunum og ennfremur vikið aö sögulegum þáttum. Dr. Kristján Eldjárn, sem var meðal gesta í þessari tör, segir trá upphafi og eyðingu byggða norrænna manna á Grænlandi. Kvik- myndun; Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjamason. Klipping: Jimmy Sjöland. Umsjónarmaður og þulur: Guð- jón Einarsson. 21.40 Jóhann Kristóter. 22.35 Knut Hamsun - Nóbelsskáld og landráðamaður. Síðari hluti. Sænsk heimildarmynd um norska rithöfundinn Knut Hamsun. (1859-1952). Sænska sjónvarpið 23.15 Dagskrárlok ■ „Kynnisferð til Krítar'1 nefnist ferðaþáttur sem Sigurður Gunnars- son fv. skólastjóri flytur á sunnu- daginn kl. 17.50, og er þetta annar þáttur. útvarp Sunnudagur 29. ágúst 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). * 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónlelkar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Páttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa f Nesklrkju Hádegistón- lefkar ■13.20 „Með gftarinn I framsætlnu" Minn- ingarþáttur um Elvis Presley 3. þáttur: , Hnignunin. Þorsteinn Eggertsson kynnir. 14ron (viðbragðsstöðu. 14.45 Úrstftalelkur I bikarkeppní K.SÁ: Akranes-Keflavlk 15.45 KaHitlmlnn 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Það var og... Umsjön: Þrálnn Bertels- son. 16.45Á kantlnum Birna G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma 16.50 Slðdegiatónleikar 17.50 Kynnisferð til Krítar Sigurður Gunn- arsson fv. skólasfjóri flytur annan feröaþátt sinn. 18.20,Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þlngeyjarsýslum Þáttur frá Húsa- vík. Umsjónarmaðurinn Þórarinn Björns- son ræðir við Ásmund Jónsson, og Ingimundur Jónsson flytur frásöguþáttinn „Siltur" eftír Þormóð Jónsson. 20.00 Harmonlkuþáttur Kynnir: Siguróur Alfonsson. 20.30 Menningardellur miill strfða Annar þáttur: Opingátt eða Ihald. Umsjónar- maður: Óm Ólafsson kennari. Lesari ásamt honum Hjörtur Pálsson. 21.00 (slensk tónlist 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lóg- frasðingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvðldsins. 22.35 „Skipið" smásaga eftir H. C. Branner Brandur Jónsson fv. skólastióri þýddi. Knútur R. Magnússon les siðari hlutá. ' ^ 23.00 Á veröndinnl Halldðr Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. / sunnudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.