Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.08.1982, Blaðsíða 5
FðSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1982 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST1982 5 car rental Helgarpakkinn Bílaleiga Akureyrar Akureyri '^VGGVABRAUT 14 S.P1715 23515 Reykjavik SKf IFAN 9 S ifils 116915 Mesta úrvalið, besta þjónustan, Viö útvegum yöur atslátt á bilaleigubilum erlendls. Helgarpakkinn Opið í kvöld til kl. 3. Effri hæð — danssalur. Dansbandið ásamt söngkonunni Sólveigu Birgisdóttur leika fyrir dansi. Eitthvaö fyrir alla, bæöi gömlu og nýju dansarnir. Neðri hæð diskótek. Boröapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. iSTAÐUR HINNA VANDLATU Sjónvarpskynning SONNI I LEIT AÐ SAMASTAÐ — bandarísk teiknimynd um ævintýri lítils hvolps ■ Fyrir yngstu áhorfenduma er bandaríska teiknimvndin „Sonni í leit aðr, samastað“ sýnd í sjónvarpinu á sunnudaginn kl. 18.10, en eflaust verða margir eldri tð þess að líta á hana, a.m.k. ef marka má vinsældir félaganna Tomma og Jenna. ■ Bandaríska teiknimyndin „Sonni í leit að samastað" er á dagskrá sjónvarps á sunnudag kl. 18.10. Myndin fjallar um Sonna, lítinn hvolp, sem hefur lengi beðið eftir því að einhver vilji eiga hann. Hann horfir upp á öll systkini sín eignast húsbónda en hann einn er skilinn eftir. Hann leggur því af stað út í hinn stóra heim í leit að húsbónda. Það er snjór og frost þegar hann leggur af stað, og heimurinn er harður við lítinn hvolp. Hann er tekinn af manni sem selur hunda til rannsóknar- stofa, sem gera á þeim tilraunir, Popov. En hvolpurinn deyr ekki ráðalaus, og margt drífur á daga hans í þessari 20 mínútna löngu teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. Þýðandi myndarinnar er Guðni Kolbeinsson. - SVJ. ■ Heiðurshjónin J.R. (Larry Hagman) og Sue Ellen (Linda Gray) Ewing era alltaf jafn hamingjusöm, eins og aðrir í hinni stóru og samhentu Ewing-fjöiskyldu, ■ DaUas. Dallas aftur á skjáinn ■ Nú geta hinir fjölmörgu unnendur sjónvarpsmyndaflokksins Dallas tekið gleði sína á ný eftir langt hlé (frá því að hætt var að sýna þættina í vor), því að þessi umdeildi og vinsæli flokkur hefur aftur göngu sína í október, þegar vetrardagskrá sjónvarpsins hefst. Að undanförnu hefur það verið föst venja í öllum lesendabréfum til dagblað- anna að enda bréfið á: ... og svo legg ég til (eða heimta) að Dallas komi aftur á skjáinn, og virðast aðdáendur Dallas hér á landi vera ótrúlega margir. Eflaust mun mörg húsmóðirin tárfella af gleði þegar hún sér gamla kunningja birtast á skjánum, svo sem sómamanninn hann J.R., eða elskuna hann Bobby, sem allir foreldrar vildu frá fyrir tengdason. Og ekki er laust við að margt karlmannshjartað slái hraðar þegar þær Lucy og Pam fá sundsprett í lauginni í fallegu sundbolun- um sínum. Ekki er hægt að efast um vinsældir Dallas-þáttanna, bæði hér heima og erlendis, hvað sem fólki finnst um þá persónulega, og ekkert lát virðist á framleiðslu þeirra, þannig að það er eins líklegt að við verðum enn að horfa á Ewing-fjölskylduna árið 2000. Er fyrir- sjáanlegt að skemmtistaðir og öldurhús, svo ekki sé minnst á veitingahúsin, verða að koma sér upp litaimbum svo fólk geti horft á Dallas, og jafnvel sýna gamla Dallas-þætti af videóböndum þau kvöld sem þátturinn er ekki í sjónvarpi, til þess að halda viðskiptunum. _ gyj „SAMKEPPNIN LÆKKARVERD- IÐ0GBÆTIR ÞJÓNUSTUNA segir Þórir Gunnarsson, eigandi Trillunnar við Ármúla „Nei, við vorum alls ekki að bera í bakkafullan lækinn með því að opna | þennan stað. Við bjóðum upp á góðan | skyndimat, hamborgara, kínverskar pönnukökur, fiskrétti og ýmsa pott- rétti á vægu verði. Meðan svo er kemur fólkið," sagði Þórir Gunnars- son, eigandi Trillunnar við Ármúla 34. - Nú hafa margir svona staðir risið i að undanfömu. Er ekki samkeppnin i hörð? „Samkeppnin milli veitingastað- anna er til góðs fyrir viðskiptavinina. Hún lækkar verðið á því sem við höfum á boðstólum og tryggir góða meðferð hráefnis. Það getur hver einasti veitingamaður sagt sér það ! sjálfur, að ef hann selur lélega vöm | leitar kúnninn eitthvað annað. En fyrst verið er að tala um ! samkeppni, þá vil ég benda á það að ! hún er óheiðarleg, þar sem ríkisreknu | mötuneytin em annars vegar. Þau 1 I þurfa ekki að borga starfsfólki kaup og sleppa við að borga söluskatt. Það er náttúrlega fáránlegt." - Er alltaf nóg að gera hjá ykkur? „Þetta gengur alveg ljómandi. í hádeginu er alltaf fullt. Hér í nágrenninu em margir vinnustaðir og það em margir sem snæða hádegisverð héma næstum daglega. Fólk er oft tímabundið, hefur kannski hálftíma eða klukkutíma í mat, þess vegna höfum við hér standandi pottrétti í hádeginu sem fólk getur skammtað sér af sjálft. Það getur borðað eins mikið og það kærir sig um fyrir lítinn pening. Það verður hins vegar að viðurkenn- ast að aðsóknin gæti verið meiri um eftirmiðdaginn. Við stefnum að úrbót- um í því efni. Við ætlum að bjóða fólki upp á kaffibrauð, vöfflur, kleinur, smurt brauð og fleira. Með því vona ég að við fáum betri nýtingu á staðnum,“ sagði Þórir. - Sjó. ..... u Skipstjórí og útgerðarmaður Trillunnar í brúnni. *SKEMMTISTAÐIR •K VEITINGAHÚS . •K KVIKMYNDAHÚS KVIKMYNDA DÓMAR * ALLTUM LISTVIÐBURÐI * LEIKLIST HLJÓMLIST 0FL.0FL, Smásýnishom úr efnispunktum helgarpakkans er fylgir Tímanum á föstudögum. * VEITINGASTJÓRAR- HUÓMSVEITARSTJÓRAR- * FÉLAGSHEIMILASTJÓRAR- * SKEMMTINEFNDIR. Hafiö samband og pantið auglýsingar- eöa sendið linu. Síminn er 86300 - 86396. Helgarpakkinn DAIHATSU , Ármúla 23 Reykjavík Símar: 81733 - 85870 PAIHATSU CHARADE rökréttur valkostur Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm "-bezta verzlun landsins Góðir skilmálar (MlNGVAR OG GYLFI I • Á* \ / M grenSaSVEC.I 3 108 REYKJAVIK SIMl 81144 OG 33S30 Betn svein VvVc^...........TZ .......---------- mm alhliða flugþjónusta, áætlunar, leigu, fragt, og sjukraflug ERNIR r ÍSAFIROI SÍMI 94 3698 Sérverzlun með rúm ÓSVIKIN ÍSLENSK TÓNLIST LÉTT T.ETKTN SAMKWEMT IÆKNISRAIH HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR KJARTANSSONAR: Björgvin Gíslason: gltar/Haraldur Þorsteinsson: bassi/Kristinn Svavarsson: saxafónn/Pálmi Gunnarsson: bassi/Ragnar Sigurjónsson—Sigurður Karlsson: trommur/Manuela Wiesler: flauta/Viðar Alfreðsson: flygelhorn. o.fl. Gamli góði vin/Ástarsorg/Sölvi Helgason/Reyndu aftur/Dóra/Ef/Þú og ég/Elsku hjartans anginn minn/ Ástarsæla/To be grateful/Litill drengur. útsetningar: Magnús Kjartansson/stjórn upptöku: Jónas R. Jónsson. útgefandi: HLJÓÐRITI dreifing: SKlFAN sjónvarp Mánudagur 30. ágúst 19.45 Fróttaágrlp á táknmili 20.00 Fréttlr og voóur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tomml og Jennl 20.40 fþróttlr. Umsjónarmaöur: Steingrfm- úr Sigfússon. 21.15 Msdge. Breskt sjónvarpsleikrit sem sýnir iýðræði í spéspegli. Leikstjóri: Derek Bennett. Aöalhiutverk: Isabel Dean (Madge), Derek Farr og Patricia Brake. Umferðarráð foreldrafélagsins kemur sér saman um að lá gangbraut fyrir skólabörnin I baenum. Madge er ein um þá skoðun að ekkert dugi mlnna en göngubrú. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Mlnnlð Kanadfsk heimildarmynd um hinn einstœða hæfileika mannsheilans til að geyma þekkingu og reynstu - stundum eevilangt. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrálok anna“, minningar séra Sveins Vik- ings, er á dagskrá útvarpsins á, mánudaginn ki. 15.10 Sigriður Schi- öth les 8. lestur. útvarp Mánudagur 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ðœn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunn- ar Petersen talar. 8.15 Veðurtregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bsmsnna: „Sumar er f sveltum“ eftir Guðrúnu Sveins- dóttur Amhildur Jónsdóttir les (6) 9.20 Tónielkar. Tilkynnlngar. Tónteikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. . 10.30 Morguntónlelkar 11.00 Fomstugreinar landsmálablaða (útdr.j. 11.30 Utt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. Tllkynn- ingar. Mánudagssyrpa. - Jón Gröndal. 15.10 „Myndlr daganna", mlnnlngar séra Svelns Vtklngs Sigríður Schiöth les (8). mánudagur 15.40 Tllkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyðl“ ottir Nlels Jensen (þýðlngu Jóns J. Jóhannesson- ar. GuörUn Þór les (2). 16.50 Til aldraðra. Þéttur á vegum Rauða krossins. Umsjón: Bjöm Baldursson. 17.00 Sfðdeglstónlelkar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson tlytur þáttinn. 19.40 Um daglnn og veglnn Elln G. Ötafsdóttir kennari talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.45 Úr dtúdíól 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt (ólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ ettir Francls Scott Ftogerald Atli Magnús- son les þýðlngu slna (13). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvðldslns 22.35 Sögubrot Umsjónarmenn: Óðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrártok. sjónvarp Þriðjudagur 31. ágúst 19.45 Fréttaágrtp á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagská 20.35 Bangslnn Paddlngton. Teiknimynd ætluð bðmum. 20.40 Múaasaga. Fá dýr Irfa í jafnnánu samfélagi við manninn og húsamúsin. Þessi mynd lýslr IHnaðartiáttum þeirra og annarra músa sem Bretiand byggja. Þýöandi: Óskar ingimarsson. Þulur: Anna Herskind. 21.10 Derrlek. í frtðarhðfn. Ungur maöur tréttir að aldraðri frænku hans hafi hlotnast arfur. Þar sem hann er einkaefingi gömlu konunnar fer hann þegar i stað á tund hennar. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 22.10 Flugstöðvarbygglng f Keflavfk. Umræöuþáttur: Mjög skiptar skoðanir hafa komið fram undanfarið um það hvort reisa skuli stóra flugstöðvarbygg- ingu, sem fjármðgnuð yröi að hluta til af Bandarfkjamönnum, eða minnl bygg- ingu sem ísiendingar stæðu elnir að. Meðai þátttakenda I umræðunum verður Oiafur Jóhannesson, utanríkisráðherra. Umræðunum stýrir Ólafur Sigurösson, fréttamaður. 23.15 Dagskrálok ■ Á eftir hádegisútvarpi á þriðju- daginn sér Ásgeir Tómasson, biaða- maður með meira, um þriðjudags- syrpu. útvarp Þriðjudagur 31. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Dagtegt máL. Enduitekinn þáttur ólafs Oddssonar frákvöidinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guð- tún Halldórsdáttir talar. 8.15 Voðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund bamanns: „Sumsr er I sveitum" ettlr GuðrUnu Svelns- dóttur Amhildur Jónsdóttir les (7) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 latensklr elnsöngvarar og kðrar syngja 11.00 „Man ég það sem Iðngu M6“ „Vatn er gulls að geyma”. Umsjón: Ragnheiður Viggósdóttir. Lesari með henni: Baldvin Halldórsson, leikari. 11.30 Létttónllst y 12.00 Dagskrá. Tónleikar.Tilkynningar. 12.20 Fráttlr. 12.45 Veðuifregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssytpa - Asgeir Tóm- asson. 15.10 „Myndlr daganna", mlnnlngar sára Svelns Vlklngs Sigrlður Schlöth les (9) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Sagan: „Land f eyði“ eftlr Nlels Jensen i þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (3). 16.50 Sfðdegls f garðlnum með Hafsteini Hatliðasyni. N 17.00 Slðdeglstónlelkar 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvötdsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 A vettvangl. Stjómandi þéttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Kartsdóttir. 20.00 Frá tónlistartiátfðlnnl I Schweb- Ingen I maf a.1. 20.40 „Bregður á laufln blelkum llt“ Spjall um efri árin. Umsjón: Bragl Slguijónsson. 21.00 Hjjómavattarsvftur 21.35 Utvarpwagan: „Næturgllt" efttr Francls Scott Ftogerald Atll Magnús- son les þýðingu slna (14). 22.05 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnlr. Fróttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldalná 22.35 A6 vestan Finnbogi Hermannsson stjómar. 23.00 Kvðldtónlalkar 23.45 Fréttir. Dagskrártok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.