Tíminn - 28.08.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.08.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1982 Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. sept. kl. 15.00. Upptðkupróf vorannar inn í annað og þriðja stig verða haldin fimmtudaginn 2. sept. kl. 8.00 Skólastjóri Frá Fjölbrautaskólanum í Ðreiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti verður settur í Bústaðakirkju miðvikudaginn 1. september kl. 10.00 árdegis. Aðeins nýnemar komi á skólasetninguna. Stundatöflur verða afhentar í skólanum sama dag kl. 13.30-17.00 gegn greiðslu skólagjalda haustannar að upphæð kr. 400.-. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá föstudag- inn 3. september. Þá fer og fram kynning nýnema á skólanum frá kl. tíu m ínútur yfir átta að morgni. Kennarafundur verður haldinn fimmtudaginn 2. september og hefst kl. 9.00 árdegis. Skólameistari. Til sölu Datsun Patrol Hardtopp 6 cil. díesel, árgerð 1981. Glæsilegur jeppi - vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-84883. Tilkynning frá Póst- og símamálastofnuninni. Frá og með 1. september 1982 hækka gjöld fyrir símaþjónustu til útlanda. Gjöldin hafa verið óbreytt frá 1. febrúar 1982 þrátt fyrir stöðugt gengissig en eftir síðustu gengisfellingu er ekki hægt að draga lengur að hækka gjöldin því að pau eru ákveðin í gullfrönkum samkvæmt samningum við aðrar símastjórnir. En gullfrank- inn hefur hækkað um rúmlega 50% á þessu tímabili. Hækkun á talsímagjöldum er um 40% af jafnaði. Gjald fyrir hverja mínútu, þegar símnotandi velur númerið sjálfur, verður kr. 15.50 til Norðurlanda nema Finnlands, sem verður kr. 17.00. Mínútu- gjaldið til Bretlands verður kr. 18.50, til Frakklands og V. Þýskalands kr. 23.00 og til Bandaríkjanna og Kanada kr. 35.00. í öllum tilfellum er gjald fyrir handvirka þjónustu kr. 5.50 hærra, nema til fáeinna fjarlægra landa þar sem gjaldið er tvöfalt. Gjöld fyrir telexþjónustu og skeyti hækka um svipað hundraðshlutfall. Söluskattur er innifalinn í framangreindum upphæðum. Reykjavík, 27. ágúst 1982. ■ Lífeyrissjóður verslunarmanna hef- ur látið gera upplýsingabækling fyrir sjóðsfélaga, í samvinnu við samtökin Viðskipti og verslun. Jóhann J. Olafsson, formaður sjóðs- ins skrifar formála að bæklingnum og þar segir að hann sé gerður til þess að menn hafi handbærar upplýsingar um Lífeyrissjóð vcrslunarmanna. I bæklingnum er á Ijósan og einfaldan hátt gerð grein fyrir tilgangi sjóðsins, á hverju réttur til lána og lífeyris grund- vallast, lánskjörum, ávöxtun fjár og hverjir eru aðilar að sjóðnum. Þá er fjallað um lífeyrisréttindi almennt í íslensku tryggingakerfí og tölulegar upplýsingar varðandi starfsemi LJfeyrissjóðs vcrslunarmanna. Bæklingur LV. er 16 síður og myndskreyttur með teikningum eftir Tómas Jónsson. ■ Lokatónleikar Zukofsky námskeiðs- ins 1982 verða haldnir nk. laugardag 28. ágóst. Námskeiðið hefur nú staðið í einn mánuð og þrennir tónleikar verið haldnir. Á lokatónleikunum verða flutt Symphonies of Winds eftir Igor Stravinsky, sem Anthony Halstead stjórnar. Hann er I. hornleikari í ensku kammersveitinni og hefur verið leið- beinandi málmblásturshljóðfæra- leikaranna á námskeiðinu. Annað verk- ið á efnisskránni er Lactano eftir György Ligeti undir stjórn Paul Zukofsky. Eftir hlé verður svo flutt Vorblót eftir Stravinsky, í tilefni þess, að á árinu 1982 eru liðin 100 ár frá fæðingu hans. Vorblót er eitt stærsta hljómsveitarverk sem til er og hefur ekki verið hægt að flvtja það hér á landi fyrr. I'aö er Tónlistarskólinn í Reykjavík sem stend- ur fyrir þessu námskeiði, og er það von okkar að sem flestir komi í Háskólabíó til að hlýða á þessa lokatónleika. Tónleikarnir hefjast kl. 14.00. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill. tónlist ýmislegt apótek ■ Kvöld, nætur og hclgidaga varsla apoteka í Reykjavík vikuna 27. ágúst til 2. september er í Reykjavíkur Apoteki. Einnig er Laugarnesapotek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hatnarfjörður: Halnartjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar f sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjamames: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i slma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavlk: Sjúkrabíll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk.: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkv;1 lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrahlll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla vírka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alia daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspftalinn Fossvogi: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimil! Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30' til 16og kl. 19 til 19.30. Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. tii april kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.