Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 3 fréttir Fjárlagafrumvarpið í prentun fyrir helgi: „KREPPU-FJARLÖG” — segir Steingrímur Hermannsson ■ „Þetta verða samdráttar fjárlög - eins konar „kreppu“ fjárlög. Þegar þjóðartekjumar dragast saman er Ijóst að það verður að stíga á bremsumar", sagði Steingrímur Hermannsson, form. Framsóknarflokksins ; eftir þingflokks- fund í gær, þar sem rætt var um meginstefnu fjárlagafrumvarpsins. Kom fram á fundinum að framsóknarmenn leggja mikla áherslu á að ekki verði síður dregið saman í rekstri ríkisins en fjárfestingum. Gerð fjárlagafrumvarps ríkis- stjórnarinnar fyrir árið 1983 er nú á lokastigi. Verður frumvarpið til loka umræðu á fundi ríkisstjórnarinnar sem haldinn er árdegis á morgun. Stefnt er að því að það fari í prentun fyrir, eða um, helgina. Fjármálaráðherra, Ragnar Arnalds, fer til útlanda á föstudag, og áður en hann fer mun endanleg gerð frumvarp- sins liggja fyrir. ■ Stöðunni í samningamálum BSRB og ríkisins snemma í gær má líkja við þessa mynd þ.e. allt í hnút. Tímamynd GE „EKKI LOFAÐ 20% LÆKKUN Á OLÍU” — segir sjávarútvegsráðherra ■ „Ég hef að sjálfsögðu aldrei lofað 20% lækkun á olíu, hvað þá 30% lækkun,“ sagði Steingrímur Hermannsson sjávar- útvegsráðherra, þegar Tíminn spiirði hann hvað væri hæft í ásökunum sem komið hafa fram um að hann hafí staðið að 30% hækkun olíuverðs, í stað þess að efna loforð um 30% lækkun. „Hinsvegar er ég þeirrar skoðunar að M jólkurvörur hækka um 16-28% ídag: Mjólkin hækk- leita verði leiða til að minnka þennan mikla mun sem er á olíuverði hér og erlendis. Þar þarf margt að athuga, t.d. vekur það undrun að dreifmgarkostnaður er um það bil 15% á olíunni og það er spuming hvort það sé dreifingarkostnaður til fiskiskipa cða upp í afdali. Og ég held ekki að fiskiskipin eigi að greiða verðjöfnun af olíu til annars og það er skuld á innkaupa- jöfnunarreikningi, sem m.a. stafar af vafasömum innkaupum á olíu frá Bretlandi og hef talið koma til greina að veitt yrði fé til að slétta þann reikning, en ég viðurkenni að ég treysti mér ekki til að krefjast þess í sambandi við efnahags- ráðstafanirnar að fjár verði aflað með sköttum á almenning í því skyni. Ég vil vinna að því áfram að sjá hvað er hægt að gera til lækkunar. Ég hef ekki síður áhyggjur af því að mér finnst fjármagnskostnaður útgerðarinnar verða allt of hár. En það er Ijóst að þessi tvö mál eru svo stór að þau leysast ekki fyrir fund útgerðarmanna á fimmtudag. Hinsvegar verð ég að segja það að mér finnst vera lítils metið að 120-130 milljónir er fært af gengishagnaði til útgerðarinnar, til togaranna fyrst og fremst og einnig að lagt verður fram frumvarp í haust um að fella niður innflutningsgjald af olíunni, og ýmislegt fleira, sem á olíunni hvilir, þótt ég viðurkenni að það sé ekki mikið, það er áætlað að það nemi 10-15 milljónum,“ sagði ráðherrann. SV Meinatæknar ganga út í dag hafi samningar ekki nádst: „Veitum lág- marks neyð- arþjónustu” — segir Sigfús Karlsson, vara- formadur Meinatæknafélagsins ■ „Við mununí veita lámarks neyð- ástæðum, þannig að þeir verða til arþjónustu á spítölum og verður það staðar á morgun á spítölum í gert í samráði við sérfræðinga spítal- einhverjum mæli en síðan yrði neyðar- anna“ sagði Sigfús Karlsson vara- þjónustunni hagað samkvæmt útköll- formaður Meinatæknifélagsins en um. meina- og röntgentæknar munu „Formið á ncyðarþjónustunni liggur ganga úr störfum sínum í dag hafi að öðru leyti ekki alveg fyrir nú en samningar ckki náðst. mun gera-það um miðnættið ef útséð Sigfús sagði að ekki hefðu allir er að samningar náist ekki“ sagði meinatæknar sagt upp, af ýmsum Sigfús í gær. - FRI „ÓMÖGULEGT AÐ REKA DEILDINA” — segir Ásmundur Brekkan, yfirlæknir röntgendeildar Borgarsjúkrahússins lengur starfsmenn sjúkrahússins, um að viö rnegum kalla í þá þegar við teljum að unt neyðartilvik sé að ræða.“ - Hvað mcð innlagnir og útskriftir sjúklinga? „Maður skyldi ætla að nauðsynlegt verði að útskrifa sjúklinga áður en til þess hefði kornið undireðlilegum kringumstæð- um. Einnig virðist mér Ijóst að margir sjúklingar sem undir eðlilegum kringum- stæðum yrðu lagðir inn, verði látnir bíða,“ sagði Ásmundur. Ásriíundur sagði ennfremur að þorri sjúklinga sem lagðir eru á sjúkrahús þyrftu á röntgenrannsókn af einhverju tagi að halda. - Sjó. ■ „Það vcrður náttúriega ómögulegt að reka deildina á eðlilegan hátt án röntgen- tæknanna þó að neyðartilvikum verði sinnt,“ sagði Ásmundur Brekkan, yfir- læknir röntgendeildar Borgarsjúkrahúss- ins.í samtali við Tímann. „Það verður hreinlega öllu vísað frá, nema neyðartilvik- um. Það verða engar rannsóknir teknar utan úr bæ.'engar rannsóknír sem era pantaðar eftir venjulegum leiðum innan sjúkrahússins. Svo þetta er algjör lömun á eðlilegri starfscmi," sagði Ásmundur. - Hverjir meta hvenær um neyðartilvik er að ræða? „Oftast er það nú alveg augljóst mál. Ef svo er ckki, þá höfum við náð samkomulagi við röntgentæknana, sem ekki verða „HÆGIR MJÖG Á ALLRISTARFSEMI” — segir Davíð Davídsson, yfirlæknir rannsóknardeildar Landspítalans ■ „Mérskilstaðmeinatæknarnirhafi er undirstöðuatriði í vissum rannsókn- um sem gera þarf á öllum sjúklingum. Svo það er alveg Ijóst að ntjög hægir á allri starfsemi hjá ttkkur, ef meinatæknar sinna ekki nema þvt bráðnauðsynlegásta," sagði Davfð. Davtð sagðl, að ljóst væri, að ekki yrði hægt að leggja sjúklinga inn á sjúkrahús, nema brýna nauðsyn bæri til. Bjóst hann við að útskrifa þyrfti sjúklinga sem undir venjulegum kring- umstæðum þyrftu lengri sjúkrahúsvist- ar við. - Sjó. lámarks starfsemi, a.m.k. svo ai öryggi sjúklinga ætti að vera tryggt, sagði Davíð Davíðsson, yfirlækni rannsóknardeildar Landspítalan þegar blaðið spurði hann hvað; afleiðingar hann teldi uppsagni meinatækna, sem komu til fram kvæmda á miðnætti, hefðu í för me< sér. „Sjúklingar koma ekki ínn á spítal: öðru vísi en tekið sé úr þeim blóð. Þa< ar nú um 25% ■ Verð á algengustu mjólkurvörum hækkar í dag á bilinu 16-27,6% í smásölu. Einna minnst er hækkunin á 45% osti, sem hækkar um 16,4%, og kostar nú 98,25 kr. stykkjaður en um 85 kr. í heilu og hálfu. Rjómi í pela femum kostar nú 15,25 kr. og hefur hækkað um 17,3%. Nýmjólk í 1 lítra pökkum kostar 8,35 kr. og hefur hækkað um 25,5%. Kflóið af skyri hækkar um 26,3% og kostar nú 12,50 kr. Og kflóið af smjöri fer nú í 90,70 kr. sem er hækkun um 27,6%. Þá hækkar verð á nautakjöti einnig frá deginum í dag að telja í kring um 17%. Kílóið í heilum og hálfum skrokkum af UNI kostar nú 66,40 kr. en dýrustu bitarnir, lundir og hryggvöðvi kosta 277,20 krónur. Verðhækkanir á þessum vörum til bænda nema 14,10%. En inn í verðið nú kemur bæði launahækkun til þeirra vegna kjarasamninganna í sumar sem metin er 6,53% t' verðlagsgrundvellin- um og bændur eru nú fyrst að fá og einnig 7,5% verðbótahækkun launa sem bæði þeir og launþegar fá nú frá 1. september. - HEI I söludeild okkar að Seljavegi 2 er góð aóstaóa til aó skoða og kynnast kostum Danfoss ofnhitastill- anna, blöndunartækjanna og annari Danfoss fram- leiðslu, sem stuölar að beinum orkusparnaöi. Tæknimenn Danfoss deildarinnar leióa þig í allan sannleika. » Höganás fllsarnar eru þekktar fyrir gæði. Nú er gott úrval af flfsum. Einnig fllsaefni og verkfæri. í sýningarkassanum sjáið þið ótal hugmyndir — festar á litskyggnur, sem auðvelda ykkur valió á Höganás fllsum. = HEÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.