Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.09.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 krossgátah' 3905 Lárétt I. Bika. 5. Álít. 7. Þófi. 9. Manneskjur. II. Eyða. 13. Krot. 14. Siðsemi. 16. Strax. 17. Hreinsað. 19. Frjálsari. Lóðrétt 1. Fugl. 2. Hasar. 3. Skolla. 4. Bjána. 6. Skartbúningur. 8. Fugli. 10. Ljær. 12. Hrúgasaman. 15. Efni. 18. Stafrófsröð. Ráðning á gátu no. 3904 Lárétt 1. Skjóla. 5. Ósk 7. NM. 9. Kurl 11. Sóa. 13. Nei. 14. Kani. 16. If. 17. Glasa. 19. Valtar. Lóðrétt 1. Sænska. 2. Jó. 3. Ósk. 4. Laun. 6. Klifar. 8. Móa. 10. Reisa. 12. Anga. 15. III. 18. At. bridge ■ ítölsku unglingaliðin hafa ekki verið framarlega á Evrópumótum. í ár voru ítalarnir á heimavelli og því var mikið lagt uppúr að liðið stæði sig vel. m.a. var Belladonna fenginn til að þjálfa. Það dugði þó ekki til og liðið endaði í 9. sæti. fsland spilaði við ftalíu í 13. umferð og tapaði 16-4. Belladonna fékk að fylgjast með í lokaða salnum og var óspar á stóryrðin ef ítalska parinu varð eitthvað á. Hann var ekki ánægður með þetta spil: Norður S. A10732 H. AKG74 T. K8 L.— S/Allir Vestur Austur S.KD8 S.4 H.D95 H. 6 T. AD964 T. G10753 L.K2 Suður S. G95 H.10832 T. 2 L.G10943 L.AD8765 f opna salnum sátu Guðmundur og Runólfur í AV og Delfinobræður í NS. Vestur Norður Austur Suður pass 1L 2T 3L pass 3T 3H 4T 4H 5T pass pass pass Laufið var sterkt og 2 tíglar lofuðu hálitunum. 5 tíglar fóru 1 niður en 4 hjörtu hefðu alltaf unnist og það má jafnvel þræða upp 11 slagi. í lokaða salnum sátu Stefán og Aðalsteinn í NS og Frerrari og Duboin í AV. Vestur Norður Austur Suður pass 1 Gr. 2S 2Gr pass 3Gr. pass 5L dobl ítalarnir lentu ekki í besta samningn- um og legan var heldur ekki til að bæta hann. 5 lauf fóru 3 niður eða 800 og Belladonna hélt langa skammarræðu. gætum tungunnar) Sagt var: Úrslit kosninganna ullu nokkrum vonbriguðum í flokknum. Rétt væri: Úrslit ollu vonbrigðum. (Ath.: ullu er af að vella en ekki valda.) 19 myndasögur[ ;• í ópíumholunni. LLONI. HE'(5L- 'RQU s’tReu ///' til að fagna frelsi frá harðstjórn Mings! Það fyrsta sem yj | Annað, ef grjót neðanjarðar barf að vita til aðy hitnar, er hægt að sjá það með eldfjall, er að j ínnrauðum filmum. j I þriðja lagi er hægt að fylgjast\J með hreyfingum með skjálftamæli eða laser-geislum, I fjórða lagi segja jarðskjálftar okkur að bráðið grjót sé að færast upp á) , við inni í fjallinu.___________ Betri vísbending hug! með morgunkaffinu Ov O - Þetta er ekki réttur litur fyrir þig, Guðríður. Þú ættir að fá þér cinhvern veginn filgrátt. OrWHlA-H. - Já, já, ég veit að hjónabandið er dásamleg stofnun En það er slökkviliðið líka og ég vil ekki hcldur vera í því. •4_ - Ef þú vilt halda tönnunum í lagi, skaltu koma til mín tvisvar á ári og láta vera að svara konunni þinni, þegar hún er að skamma þig. - Þú hélst, að ég hefði gleymt brúðkaupsafmælinu okkar, er það ekki? - Jú, jú, þú skalt fá blóðprufu... hvort viltu heldur fá hana úr nefinu eða vörinni á þér, ha? - Ég er ekki að heilaþvo þig, ég er að bera sjampó i hárið á þér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.