Tíminn - 02.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.09.1982, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 19 og leikhús - Kvikmyndír og leikhús kvikmyndahornið ÍGNBOGir rr ío ooo Síðsumar 'f—^ jtr Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Pau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverit launin I vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Byltingaforinginn Brtnner Mitchum Bnsonits. Hörkuspennandi bandarísk Pana- vision litmynd, er gerist i borgara- styrjöld í Mexikó um 1912, með: Yul Brynner, Robert Mitchum - Charles Bronson. íslenskur texti Bónnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.30, 9 og 11.15 Blóðhefnd Dýrlingsins“ ÍV" !Wil fortm, II HfASTMANCOlCXt ieoiie nuanTcnip Spennandi og skemmrileg lit- mynd, um ævintýri Dýrlingsins á slóðum Mafiunnar. Islenskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Arnold lií SULXjM ■ r»»»fc ríySTEUA RODDY STIVHNS McDOWAU Bráðskemmtileg og fjðrug „hroll- vekja" i litum, með Stella Stevens og Roddy McDowall. Sýndkl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. U,:iKI;l,;i A(j' KKYKJAVÍKUR Aðgangskort Sala aðgangskorta sem gilda á 5 | ný verkefni vetrarins hefst í dag. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-19, | Sími 16620. "lonabíó 3* 3-1 1-82 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (Tbe Postman Always Rlngs Twice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd, sem hlotið hefur frábæra aðsókn viðsvegar um Evrópu. Heltasta mynd ársins. PLAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nlcholsson, Jesslca Lange. Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. ÍS* 1-15-44 Nútíma vandamál 9QO'f&yy&Q Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í „9-5)“ Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. .3*1-13-84 Ein síðasta mynd Steve McQueen: TOM HORN ___ífe Steve McOueei er TOM HORN Sérstaklega spennandi og við- burðarík, bandarísk kvikmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen fsl. texti Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11 -3*16-444 Stríðsæði BNEH Í H AREÍÍt '«HTG5.FUIV1 *, UEORGE MQWTGOMERY MB Hörkuspennandi ný stríðsmynd í litum. Hrikalegar orrustur þar sem engu er hlíft, engir langar teknir, bara gera útal vð óvininn. Aðalhlutverk: George Mont- gomerry Tom Drake. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. 3*3-20-75 OKKAR A MILLI f Myudin sem bruai kynsloðabilið Myndm uni jng og nug Myndm sem liolskyldan sei saman Mynd sem laetur engan osnortum og Ulu alram i huganum longu ehu að synuigu lykui Mynd efui Hratn Gunnlng—nn. Aðalhlutverk Benedikt Amason Auk haus Sury Geus. Andrea Oddsleinsdottu. Valgaiður Guðionston o.fl Draumaprmsinn ellir Magnus Eirikspon o fl fia isl Tfopplondsbðinu Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Simi 11475 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FAME verður vegna áskorana endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur að undanfömu verið í efstu sætum vinsældalista Englands. jASKýABlÖj 2F 2-21-40 MORANT LIÐÞJÁLFI Stórkostleg og áhrifamikil verðlaunamynd. Mynd sem hefur verið kjörin ein af I bestu myndum ársins víða um [ heim. Umsagnir blaða: „Ég var hugfanginn. Stórkostleg j kvikmyndataka og leikur" Rex Reed-New York Daily News 1 „Stórmynd - mynd sem ekki má | missa af“ Richard Freedman- Newhouse | Newspapers „Tvímælalausl ein besta mynd | ársins" Howars Kissel - Women's Wear | Daily Leikstjóri: Bruce Beresford Aðalhlutverk: Edward Woodward, Bryan Brown, (sá hinn saml og, lék aðalhlutverk i framhaWs- | þættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd i sjónvarp- inu) Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð Innan 12 ára. í LAUSU LOFTI i i Handrit og leiksþóm I hðndum Jim | Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker. Aðalhlutverk: Robert Hayt, JuUe j Hagerty og Pater Gtivm. iSýnd kl. 11.10 ,3*1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters íslenskur texti a _ OjOS€ Heimsfræg ný, amerísk stórmynd um hugsanlega atburði, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Yfir 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú helur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francols Truffaut, Mellnda Dill- on, Gary Guffey o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 B-salur Augu Láru Marzh Spennandi og vel gerð sakamála- mynd í litum með Fay Dunway, Tommy Le Johns og fleirum. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■ Dolly Parton ásamt starfsstúlkum stnum í „Besta lltla hóruhúsinu Texas“. Nýjar kvikmyndir erlendis: Velheppnud mynd um loft- ferð Andrées ■ Ný sænsk kvikmynd, sem frumsýnd var fyrir fáeinum dögum í Svíþjóð, hefur fengið sérlega góða dóma þar í landi. Þetta er myndin, sem Jan Troell hefur gert eftir skáldsögu Per Olof Sundmann um Loftsiglingu Andrées verkfræðings, en só saga hefur komið ót í íslenskri þýðingu. Þar segir frá ferð leiðangurs undir stjórn sænska verkfræðingsins Andrée, í loftbelg áleiðis til Norðurpólsins, en allir leiðangursmenn létu iíflð. „Einstaklega góð kvikmynd, sú besta í Svíþjóð síðan Barnaeyjan“, segir gagnrýnandi stærsta síðdegis- blaðsins í Svíþjóð, Expressen. Aðrir sænskir gagnrýnendur hafa tekið mjög í sama streng. Kvikmyndin, sem heitir „Ingeniör Andrées luftfard“, byggir á sögu Sundmanns, en handritið sömdu þeir Klaus Rifbjerg, Georg Oddner og Ian Rakoff. Max von Sydow fer með aðalhlut- verkið, Andrée verkfræðing, og fær mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Hann gefur afbragðsgóða mynd af þessum sérstæða manni, sem varð fórnarlamb eigin járnvilja, segir gagnrýnandi Dagens Nyheter. Það var 11. júlí árið 1897 að loftbelgurinn hóf sig upp frá Sval- barði með Andrée verkfræðing og tvo aðstoðarmenn hans í körfunni. Einn þátttakendanna hafði þó þegar áður en ferðin hófst bent á þung rök, sem mæltu með því að ferðin gæti aldrei heppnast. Sumir telja jafnvel, að Andrée hafi sjálfur vitað að litlar sem engar líkur hafi verið til þess að loftferðin tækist. Mjög var fylgst með ferðinni af ráðamönnum í Svíþjóð; það var eins konar sænskt þjóðarrembumál að Svíar yrðu fyrstir manna til þess að komast á Norðurpólinn. Oscar, konungur landsins, og Alfred Nobel, voru meðal þeirra sem veittu fjármagni til ferðarinnar. Það var því ekki aftur snúið, og Andrée og fylgdarmenn hans svifu út yfir ísinn og í dauðann. Söngleikir ■ Fremur lítið hefur verið um bandarískar söngleikjamyndir síð- ustu árin, ólíkt því sem áður var þegar slíkum myndum var hellt yfir markaðinn. Á þessu ári hafa þó tvær myndir af því tagi verið frumsýndar vestra. Önnur er „Annie“, sem er ein dýrasta kvikmyndin í ár. John Huston leikstýrir þeirri mynd, sem hefur áður verið skýrt frá hér í þættinum. Hin kvikmyndin nefnist „The Best Little Whorehouse in Texas“, eða „Besta litla hóruhúsið í Texas“, og byggir á samnefndum söngleik, sem sló í gegn á Broadway um árið. í aðalhlutverkunum eru Dolly Parton, sem leikur hóruhússtýruna, og Burt Reynolds, sem fer með hlutverk fyrrverandi elskhuga hússtýrunnar. Hann verður fyrir þeirri ógæfu að vera kjörinn lögreglustjóri og þarf þá að framfylgja lögum um lokun hóruhúsa. Gerð söngleikjakvikmynda er nokkurt fjárhagslegt áhættuspil jafn- vel í Bandaríkjunum þar sem slíkar myndir njóta ekki þeirra vinsælda sem áður var, en kostnaður við gerð þeirra er hins vegar mjög mikill. - ESJ Elías Snæland Jónssun skrifar Nútíma vandamál Pósturinn hringir alltaf tvisvar Allt er fertugum fært Okkar á milli í hita og þunga dagsins Síðsumar Amerískur varúlfur í London Fram í sviðsljósið Hvellurinn Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær - * * * mjög góö • * * góð • * sæmileg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.