Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 Colombo ★ Colombo Öl - Gos - Tóbak - Sælgæti - Pylsur - Snackmatur - Rafhlödur - Heitar og kaldar samlokur og margt fleira ColOiTlbO Sídumúla 17 Simi 39480 Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 og njótið góðra veitinga Veitingahúsið Stillholt • llUMí Jl II .■ AKHANl Sl SIMI Að öðlast meira öryggi í: ★ framkomu, ★ siðvenjum, ★ snyrtingu, ★ hárgreiðslu, ★ göngu, ★ borðsiðum, ★ mannlegum samskiptum og ýmislegt fleira fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Leitið upplýsinga í síma 36141 milli kl. 2-7 e.h. Unnur Arngrímsdóttir Hvað er kennt á námskeiðum Módelsamtakanna????? Helgarpakkinn Sýningar ■ Kelill Larscn með tvö verka sinna „Bjarmi frá ödrum heimi” ■ Dagana 5.-15. september 1982 heldur Ketill Larsen málverkasýn- ingu að Fríkirkjuvegi 11. Sýninguna nefnir hann „Bjarmi frá öðrum heimi". í>etta er 12. einkasýning hans. Á sýninguni eru 40 myndir. Flestar . myndanna eru nýjar af nálinni. Þær eru ýmist málaðar í olíu eða acryl-litum, eða unnar með blandaðri tækni. Á sýningunni verð- ur leikin tónlist eftir Ketil af segulbandi. Sýningin verður opin alla dagana frá kl. 14.00 til 22.00. ■ Edda Sverrisdóttir ■ í kvöld, föstudaginn 3. sept. kl. 21.00, fremur Edda Sverrisdóttir óvenjulegan gjörning „Live Video-Performance“ -í Nýlistasafninu að Vatnsstíg 3 í Reykjavík. í gjörning þennan notar Edda, auk sjálfrar sín, m.a. tvær video-tökuvélar, myndblandara, spegla og ýmis „hljóð" sem framin verða á stað og stund, eins og reyndar allt sem við kemur þessum gjörning. Edda Sverrisdóttir er í námi í kvikmyndalist og „videoperformance“ (gjörningur með videotækni) við San Francisco Art Institute í Bandaríkjunum. Edda mun aðeins fremja þennan eina gjörning hér heima að þessu sinni, því hún er á förum til frekara náms við San Francisco Art Institute. Gjörninginn sem hún ætlar að fremja í Nýlistasafninu í kvöld kallar Edda Kol og krít. ■ Sýningin „Annað sjónarhorn" verður opnuð í Listmunahúsinu, Lækjargötu 2, laugardaginn 4. septembcr kl. 14.00. Þetta er Ijósmyndasýning svissneska ljósmyndarans Max Schmid og er myndefnið sótt í náttúruna. Alls eru 74 myndir á sýningunni og eru flestar frá íslandi. Sýningin er sölusýning. Max Schmid er 37 ára frá Winterthur í Sviss. Hann er ekki skólagenginn Ijósmyndari heldur hefur hann lært af eigin reynslu. í Iceland Review birtust myndir hans einna fyrst á prenti og oft sfðan. Ymis þekkt tímarit hafa síðar birt myndir hans. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til 18.00. Lokað á mánudögum. Sýningin stendur til 26. september. sjónvarp Laugardagur 4.september 16.00 fþróttlr. Umsjónarmaöur: Bjarni Feiixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaégrlp é téknméli 20.00 Fréttir og vflöur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Lööur. 69. þáttur. Bandariskur gamanmyndallokkur. Pýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Ralph Stanley og Clinchfjalla- strákarnlr. Bandariskur þjóðlagaþáttur frá Blágrashátíöinni f Waterlooþorpi. Þýöandi: Halldór Haildórsson. 21.30 Hvemlg er þetta hœgt? Hvar sem kvikmyndahetjur bjóða háska birginn hefur kvikmyndatökumaður Ifka verið. Þessi mynd fjallar um einn þann djarfasta i úr þeim hópi, Leo Dickinson, sem hefur kvikmyndað marga svaðilför. Þýðandi: Björn Baldursson. Þulur: Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Fjárhættusþilarinn. (Pleasure Pal- ace) Ný bandarísk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri: Walter Grauman. Aðalhlut- v'erk: Omar Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og Victoria Principal. Myndin er um fjárhættuspilara í Las Vegas sem teflir á tvær hættur, bæði i spilum og ástum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Oagskrálok útvarp Laugardagur 4. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. ■ Hermann Gunnarsson vcrður í sviðsljósinu á öldum Ijósvakans í dag. Klukkan 13.35 stýrir hann íþróttaþætti og kemur vafalaust víða við og klukkan 15 sest hann aftur fyrir framan hljóðnemann og segir okkur hvort Keflavík tckst að bjarga sér úr bráðustu fallhættunni. Bein lýsing frá síðari hálfleik í BK og KR. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Kristjánsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fróttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúkllnga. Kristín Svein- björnsdóttir kynnir.(10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fróttir, viðtöl, sum- argetraun og sumarsagan „Viðburðar- ríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson, sem höfundur les. Stjórnendur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigríöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkyrmingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Laugardagsnyrpa Umsjón Þorgeir Astvaldsson og Asgeir Tómasson. 13.35 Iþróttaþéttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinum Bima G. Bjamleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umterðarþætti. 14.00 Laugardagssyrpa - Þorgeir Ast- valdsson og Asgeir Tómasson. 15.00 (slandsmótið I knattspyrnu - I. deild: Keflavik-KR Hermann Gunnars son lýsir slðari hálfleik i Keflavik. 15.50 Akantinum 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 I sjónmáii Þáttur fyrir alla fjölskyld- una I umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Bamalög; sungin og leikin. 17.00 Slðdegistónleikar: Frá tónlistarhá- tlðinni I Scwetzingen I mai s.l . 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gils- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Jónas Pétursson. ’1þ15 Kórsöngur: Mormónakórinn i Utah syngur lög eftir Stephen Foster, Richard P. Condie stj. 21.40 Heimur háskólanema - umræða um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friðbjömsdóttir. 3. þáttur: Afkomu- möguleikar utanbæjarfólks- lénamál. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldslns 22.35 „Leikkonan, sem hvarl é bak við himinlnn'' smásaga eftir Véstein Lúð- viksson. Höfundur les seinni hluta. 23.00 Danslög 00.50 Fróttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.