Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 4
4 mmm FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 5 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST býður þig velkominn í hópinn. Hjá okkur snýst allt um hljómplötur. Klúbburinn er nýjung hér á landi, en erlendis hafa hliðstæðir klúbbar starfað árum saman. Markmið TÓN- LISTAR er að bjóða félagsmönnum sínum allar markverðar og vinsælar hljómplötur og snældur með allt að 20% afslætti! Inntökuskilyrði í TÓN-LIST eru þau ein að kaupa 1 hljómplötu með 10% afslætti og síðan eins og þér hentar best. Klipptu nú út miðann hér fyrir neðan, skrifaðu á hann nafnið þitt og heimilisfang og sendu hann í Hljómplötuverslunina LIST Miðbæjarmarkaði (eða líttu inn). Þá færðu sendan um hæl bækling með nánari upplýsingum og plötulista yfir allar tegundir af tónlist: Ný-bylgja — jass— pönk — klassik — country — þjóðlög — disco — íslenskar og erlendar. Ath.: Vertu snar því við verðum að takmarka fjölda klúbbfélaga — svo þeir fyrstu verða fyrstir, en þeir síðustu komast ekki að. I------------- ^ Nafn: Heimilísfang: Hljómplotuverslunin LIST Miöbæjarmarkaðnum Aöalslræti 9 101 Reykjavík Simi 22977 Hljómplötuklúbburinn TÓN-LIST Miðbæjarmarkaönum — Aöalstræti 9 101 Reykjavik — sími 22977 Helgarpakkinn Helgarpakkinn Sjónvarpskynning ■ Omar Sharíf sameinar helstu áhugamál sín í bíómyndinni Fjárhættu- spilarinn sem sýnd verður í sjónvarpi laugardagskvöld Id. 22.10. Fjárhættuspilarinn: BARÁTTA Á GRÆNA BORÐ INU OG RÚM- STOKKNUM ■ Bíómyndin á laugardagskvöld er ekki af lakara taginu, a.m.k. fyrir þá sem kjósa að spila eitthvað hættu- legra og syndsamlegra en ólsen ólsen og svarta pétur. Myndin fjallar nefnilega um fjárhættuspilara í hinni syndum vöfðu borg Las Vegas og í aðalhlutverkinu er auðvitað fjár- hættuspilari allra tíma, hjarta- knúsarinn Omar Sharif frá Egypta- landi. Eins og venjulega teflir Omar Sharif á tvær hættur, bæði á græna borðinu og á rúmstokknum. Mikið er lagt undir á báðum vígstöðvum og ekki má á milli sjá á hvorum vígstöðvunum Sharif gengur betur - eða ver. Svarið við því fæst á laugardagskvöld, en þá skipta fjár- munir um eigendur í sjónvarpinu. Þýðandi myndarinnar er Jón O. Edwald, en frumtitill myndarinnar er Plesure Palace. Islenska heitið er hins vegar Fjárhættuspilarinn og á það ekki síður vel við. Naustið skiptir um eigendur: „VIUUM HAFA ROLEGA OG ÞÆGILEGA STEMMNINGU — segja nýju eigendurnir, Rut Ragnarsdóttir og Ómar Hallsson ■ „Við hefðum ekki selt Naustið hverj- um sem er, en við þekkjum Omar og Rut og treystum þeim fullkomlega til að halda merki staðarins á lofti,“ sagði Guðni Jónsson, sem um árabil hefur verið einn eiganda Naustsins, eins vinsælasta veitinga- staðar í borginni frá 1954, á blaðamanna- fundi sem haldinn var vegna eigendaskipta á staðnum sem urðu um mánaðamótin. Hjónin Rut Ragnarsdóttir og Omar Hallsson hafa nú tekið við rekstri Nautsins. Þau eru löngu kunn af veitingahúsarekstri sínum í Valhöll á Þingvöllum og í Rán við Skólavörðustíg. „Naustið byggir á gamalli hefð og í sjálfu sér þarfnast reksturinn ekki mikilla breytinga," sagði Ómar á fundinum. „í>ó munum við brydda upp á ýmsum nýjungum. Við höfum t.d. ákveðið að hafa húsið opið til klukkan 3 um helgar og gefa matargestum okkar möguleika á að eiga hér notalega kvöldstund. Við höfum orðið vör við að margir sækja á skemmtistaðina af lllri nauðsyn þar sem ekki er í önnur hús að venda. Hér ætlum við að hafa hljómsveitir, fyrst um sinn hljómsveit Guðmunds Ingólfssonar, sem spilar lág- væra og þægilega dansmúsik. Einnig stefnum við að því að hafa hér einhverja skemmtikrafta aðra, klassiska gítarleikara, píanóleikara og annars konar hljóðfæraleikara sem geta haldið stemmn- ingunni rólegri og þægilegri," sagði Omar. Pann 6. nóvember 1954 tók Naustið til starfa, en hlutafélag um veitingahúsið var stofnað haustið 1953 af sjö mönnum: Ásmundi Einarssyni, Ágústi Hafberg, Eyjólfi Konráð Jónssyni, Hafsteini Bald- vinssyni, Geir Zoéga, jr., Sigurði Kristins- syni og Halldóri S. Gröndal. Húsakynnin þekkja allir - hin sögufrægu hús Geirs Zoega að Vesturgötu 6-8. Sveinn Kjarval, innanhússarkitekt, teiknaði innréttingar og skreytti húsið. Ekki verður annað sagt en verkið lofi meistarann. Halldór Gröndal veitti Naustinu for- stöðu til ársins 1965 og bryddaði upp á margs konar nýjungum í veitingahúss- rekstri hér á landi. Frá 1965 til ársins 1979 veitti Geir Zoega Naustinu forstöðu og af honum tók Guðni Jónsson við rekstrinum og hefur rekið Naustið til þessa. „Við munum halda áfram með ýmislegt sem talist getur til hefða í rekstri Naustsins. Fyrst er að nefna Þorramatinn, sem Naustið átti stærstan þátt í að endurvekja. Þjóðarkynningar verða áfram. Þann 19. sept. hefst Bandaríkja-vika, nokkrum vikum síðar fáum við hingað matreiðslu- menn frá Portugal, sem frægir eru af snilli sinni við gerð sjávarrétta og fleira mætti telja“ sagði Ómar. -Sjó. Omar og Rut taka við lykium Naustsíns úr hendi Guðna Jónssonar. Tímamyndir G.E. ■ Hinir nýju eigendur Naustsins fengu blómaskreytingarmann frá Hollandi til að setja upp blómaskreytingar úr þurrkuðum blómum, sem munu standa í tvö ár. Vínstúka Naustsins verður nú eingöngu opin matargestum. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik Mesta urvalift. besta þjonustan Vift utvegum yftur atslatt a bitateigubilum ertendts. sigtún W.'SGQ disco disco föstudagskvöld laugardagskvöld opið til 03.00 sigtún W s. 85733 DAIHATSU , Ármúla 23 Reykjavík Símar: 81733 - 85870 DAIHATSU CHARAPE rökréttur valkostur ma alhliða ftugþjónusta, áætlunar, leigu, fragt, og sjúkraflug ^fclliflli F ÍSAFIROI SÍMI 94 3698 Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm"-bezta verziún landsins Góðir skilmálar Betri svefn INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 81144 OG 33530 Sérverzlun með rútn ÓSVIKIN ÍSLENSK TÓNLIST LÉTT LEIKIN SAMKWEMT UEKNISRAEH HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR KJARTANSSONAR: Björgvin Glslason: gltar/Haraldur Þorstéinsson: bassi/Kristinn Svavarsson: saxafónn/Pálmi Gunnarsson: bassi/Ragnar Sigurjónsson—Siguröur Karlsson: trommur/Manuela Wiesler: flauta/Viöar Alfreösson: flygelhorn. o.fl. Gamli góöi vin/Ástarsorg/Sölvi Helgason/Reyndu aftur/Dóra/Ef/Þú og ég/Elsku hjartans anginn minn/ Ástarsæla/To be grateful/Lltill drengur. útsetningar: Magnús Kjartansson/stjórn upptöku: Jónas R. Jónsson. útgefandi: HLJÓÐRITI dreifing: SKÍFAN sjónvarp Mánudagur 6. september 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýslngar og dagskré 20.35 Tommi og Jenni 20.40 (þróttir Umsjón: Bjarni Felixson 21.15 Konungur nagdýranna Bresk nátt- úrulílsmynd um stærsta nagdýr í heimi, flódsvinið í Suður-Ameriku, sem likist naggrísi en er á stærð við sauðkind. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.40 Blt Júgóslavnesk sjónvarpsmynd, sem gerist í sveitaþorpi og lýsir lifi eiginkonu farandverkamanns, sem hefur verið eriendis árum saman. Þyðandi: Stefán Bergmann. 22.40 Dagskrárlok ■ Ólafur Oddsson sér um þáttinn Daglegt mál í útvarpi kl. 19.35 í kvöld og vonandi vandar hann blaðamönnum ekki kveðjumar frek- ar en fyrrí daginn og aUt á vönduðu máli að sjálfsögðu. útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.) 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Aðal- steinn Steindórsson talar 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.S. Milne. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létttónllst 12.00 Dagskrá. Tónteikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynn- ingar. Mánudagssyrpa. - Ólafur Þórð- arson. 15.10 „Myndlr daganna", minningar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (13). 15.40 Tilkvnninqar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyöl" eftir Niels Jensen I þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (4). 16.50 Til aldraðra. Þáttur é vegum Rauða krosslns. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 16.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Lög unga fólkslns. 20.45 Úr Stúdíói 4 Eövarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fóik. 21.30 Útvarpssagan: „Naeturgllt" eftir Francis Scott Rtzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (16). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Sðgubrot Umsjónarmenn: Óöinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 7. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Teiknimynd ætluð börnumm. Þýðandi: Þrándur Thdroddsen. Sógumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga ritilstarinnar Fyrsti þáttur af fjórum i breskum myndaflokki um sögu leturs og ritlistar. I fyrsta þættinum er fjallað um myndletur Egypta og uppruna stafrófsins. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 21.15 Derrick Njósnarinn Lögreglumaður er drepinn þegar hann veitir innbrotsþjófi eftirför. Derrick leitar aðstoðar afbrota- manns til að upplýsa málið. Þýðandi: Veturtiði Guðnason. 22.15 (mýrinni Endursýnd íslensk náttúru- lílsmynd, sem Sjónvarpið lét gera. Aðallega er tjallað um fuglalíl I votlendi. Myndin er tekin í nokkrum mýrum og við tjarnir og vötn á Suðvesturlandi. Fylgst er með varpi og ungauppeldi hjá ýmsum votiendisluglum. Umsjón og stjórn upptöku: Valdimar Leitsson. Þulur: Ingi Karl Jóhannesson. Myndin var áður sýnd I Sjónvarpinu á hvítasunnudag árið 1980. 22.45 Dagskrárlok ■ Klukkan 21.30 í kvöld les Atli Mugnússon, blaðantaður og lúður- þeytari með fleiru, bráðsnjalla þýð- ingu sína á sögu Francis Scott Fitzgerald, Næturglit. Þetta er 17. lestur og nú færíst fjör í leikinn. útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólats Oddssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurlregnir. FonJStugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 0.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon" eftlr A. A. Mllne. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenskir einsöngvar og kórar syngia 11.00 „Aður tyrr á érunum". Vl .30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.2,0 Fréttlr. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa 15.10 „Myndir daganna", minnlngar séra Svelns Vlklngs Slgriður Schiöth les (14) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Land I eyði" eftir Niels Jenson I þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (5). 16.50 Siðdegis I garðinum með Hafsteini Halliöasyni. 17.00 Sfðdeglstónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Amþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar 20.40 „Bregður á laufln blelkum lit" Spjall um efri árin. Umsjón: Bragl Sigurjónsson. 21.00 Strengjakvartett i a-moll op. 51 nr. 2 21.35 Útvarpssagan: „Næturgllt" eftlr Francis Scott Fltzgerald Atli Magnús- son les þýðingu slna (17). 22.05 Tónletkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orft kvöldslns 22.35 Úr Austfjarftaþokunnl. 23.00 Pfanókonsert nr. 3 f d-moll op. 30 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.