Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.09.1982, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1982 i'iíí'M Helgarpakkinn T ónleikar EGÓ í Hafnarfirði ■ Hljómsvcitin EGÓ heldur tónleika í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í kvöld og hefjast þeir kl. 21. Hljómsveitin mun seint í haust halda til London og taka þar upp nýja plötu þannig að vænta má að áheyrendur heyri eitthvað af nýju efni frá þessari hljómsveit. Jazz í Stúdenta- kjallaranum ■ Jazztónleikar verða í Stúdentakjallaranum á sunnudagskvöldið 5. sept. n.k. og hefjast kl. 21. Fram koma þeir Tómas Einarsson bassi, Friðrik Karlsson gítar, Sigurður Flosason saxófónn og Gunnlaugur Briem trommur. Landsins mesta úrval af VIDEÓSPÓLUM Rétt líkamsstaða, fallegt göngulag og góður fótaburður eru ekki meðfæddir eiginleikar — þettaþarf að læra. Ef þú hefur hug á aö taka þátt í námskeiðumi skólans, þá færðu m.a. kennslu í andlits- og hand- snyrtingu, hárgreiðslu, fatavali og mataræði og fleira sem lýtur að útliti þínu og fasi. Ef þessir þættir eru í lagi, kemur sjálfstraustið ósjálfrátt! Fyrstu námskeiðin hefjast mánudaginn 7. september. Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá kl. 16—20 þessa viku. Hanna Frímannsdóttir. SKARTGRIPIR TRULOFUNARHINGAR margar gerðir. Skartgripir við öll tækifæri. SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hvarflsgötu 18A — Shnl 21366. PANTANIR Sími 13010 HÁRGREIÐSLIJ- STOFAN KLAPPARSTÍG 29 ERMIR P Q qííqo í»armm Simar 3698 ISAFNtOI Qg 38ga Bílaleiga JEPPAR FÓLKSBÍLAR^* útvarp Fimmtudagur 9. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn 7.15 Tónleikar. Pulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig- riður Jóhannesdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunshmd barnanna: „Bangslmon" eftir A.A. Milne. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Iðnaðarmál. 11.15 Létt tónllst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni 15.10 „Myndlr daganna", minningar séra Sveins Vfkings Slgríður Schlöth les (16) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mltt Helga P. Stephensen kynnir óskalög bama 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tllkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson fiytur þáttlnn. 19 40 Á vettvangi 20.05 Elnsöngur I útvarpssal fimmtudagur 20.30 Lelkrit: „Aldlnmar" ettir Sigurð Róbertsson - II. þáttur Leikstjóri: Bríet Héöinsdóttir. 21.05 Pfanósónata nr. 71 D-dúr op. 10 nr. 3. 21.35 Á sjötugsafmœli Mlltons Fried- mans. 22.00 Tóntelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Gistiheimilið", smásaga eftir James Joyce 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrártok. ■ Þá er Milton Friedman orðinn sjötugur og að -sjálfsögðu vissi Hannes H. Gissurarson af því. Hannes flytur í kvöld fyrra erindi sitt um þennan umdeilda nóbelsverð- launahafa í hagfræði. fjtvarp kl. 2135. VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 ivídeóbanhnn' einn mep ÖLLU ★ Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeómynda vélar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. VÍDEÓBANKINN B\Ð\JR ★ Sjónvörp ★ Kvikmyndavéiar 16 mm '★ Allar myndir með réttindum !★ Vfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tískusýningar - [★ Mannfagnaðir. Tök- um að okkur að mynda samkvæmið. Erum með öll tæki. \ÍDEÓB\NÖNN bvdur ★ ÖL ★ GOS ★ TÓBAK ★ SÆLGÆTI HJAOKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR færðu VÍDEÓBANKINN Laugaveg 134 sími 23479

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.