Tíminn - 04.09.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.09.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 11 krossgátan myndasögur 3908 Lárétt 1. Slæmar 5. Forfeðrum. 7. Þófi. 9. Farmur. 11. Húsdýra 13. Lík. 14. Fljót. 16. Féll 17. Slöttólfur. 19. Höfuð. Lóðrétt 1. Aumar 2. Komast. 3. Fálát. 4. Lokaorð. 6. Dreifir. 8. Blundur. 10. Anda. 12. Svara. 15. Fæddu. 18. Spil Ráðning á gátu no. 3907 Lárétt 1. Útvegs. 5. Áta. 7. Um. 9. Arna. 11. XII. 13. Geð. 14. Allt. 16. Fa. 17. Menið. 19. Talaði. Lóðrétt 1. Úruxar. 2. Vá. 3. Eta. 4. Garg. 6. Baðaði. 8. MIL 10. Nefið. 12. Ilma. 15. Tel. 18. Na. bridge Það voru mörg skemmtileg spil í leiknum við Svía á Evrópumóti yngri spilara, sem ísland vann 15-5. Það má eiginlega segja að Stefán og Ægir hafi bjargað heiðri Guðmundar í þessu spili. AKD AG1082 42 AK9 A/NS Vestur Austur S.G542 S.83 H.D H.975 T. 10963 T.ADG L.D1074 L.G8653 Suður S. 10876 H.K643 T. K875 L.2 í lokaða salnum sátu Guðmundur og Aðalsteinn AV og Posselwhithe og Fallenius NS. Vestur Norður Austur Suður pass pass lGr! dobl pass pass 2L 2Gr pass 3L pass 3H pass 4H pass pass dobl? Aðalsteinn brá aðeins á leik í 3. hendinni því grandið lofaði 14-16 punktum. Guðmundur sá auðvitað að það var eitthvað bogið við opnunina þegar sagnir héldu áfram en hann reiknaði með að tígulkóngur væri í norður og ef Aðalsteinn átti 1 slag þá væri kannski hægt að klóra spilinu niður og viss sálfræðilegur sigur hefði unnist. Sagnhafi átti svo ekki í erfiðleikum með að vinna 6 og fékk 1190 fyrir. í opna salnum sátu Stefán og Ægir í NS og Schmith og Sylwan í AV. pass 1L pass pass pass 1T pass 1H pass 1S pass 2H pass 4L pass 4S pass 5T pass 6H Hér var ekkert slegið af og slemman vannstþegartíguláslá. 1430 til íslands. gætum tungunnar | Sagt var: Arabar og ísraelsmenn hafa löngum veitt hverjir öðrum búsifjar; en friður væri í beggja þágu. Rétt væri: Arabar og Israelsmenn hafa löngum veitt hvorir öðrum þungar búsifjar; en friður væri í þágu hvorra- tveggju (eða hvorra tveggja).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.