Tíminn - 04.09.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.09.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík. Tækifæri - Búrfuglar Vegna veikinda eru til sölu margar sjaldgæfar og fallegar tegundir af fuglum. Kanarífuglar hraustir, frjósamir og góðir söngfuglar. Einnig fuglabúr af ýmsum stærðum og gerðum í góðu standi á hálfvirði eða minna o.fl. fylgihlutir. Upplýsingar í síma 41179. Kennara vantar Kennara vantar viö grunnskólann á Reyöarfiröi. Upplýsingar gefa formaöur skólanefndar í síma 97-4165 og skólastjóri í síma 97-4140. Húsnæöi fyrir hendi. Skóladagheimilið Völvukot Breiðholti óskar eftir fóstru eða öðru uppeldismenntuðu fólki til starfa sem fyrst. Einnig kæmi ófaglært starfsfólk til greina. Upplýsingar í síma 77270 Lagermaður Hagvirki h.f. óskar aö ráöa nú þegar lagermann til starfa við Sultartanga. í starfinu felst m.a. aö sjá um rekstur lagers varahluta í þungavinnuvélar bíla svo og annarra hluta sem aö verktakastarfsemi lýtur. Sjá um pantanir,verkfæravörslu o.fl. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar í síma 53999. Nýir bílar Leitid upplýsinga - Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BLIK s/f SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK SlMI: 86477 B//a/e/aa ifi4 C CAR RENTAL ♦ 29090 mazoa 323 DAIHATSU ItEYKJANESBRAUT 17 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar Láru Pálmadóttur Stóragerði 28 Heiður Aðalsteinsdóttir Halla Aðalsteinsdóttir dagbók ■ Mokka á Skólavörðustíg sýnir 22 vatnslita - og olíumyndir eftir Olgu von Leuchtenberg, sýningin stendur út september. Verkin eru flest frá íslandi og Rússlandi. Þetta er þriðja sýning Olgu hér á landi. Olga er fædd í Frakklandi og er af þýsk-rússneskum ættum, hún lauk námi frá Museum School of Fine Arts í Boston. Ffún er meðlimur í Cambridge Arts Associa- tion, sem eru samtök listamanna. Hún hefur komið nokkrum sinnum til fslands og fór til Rússlands síðastliðið vor. ■ Dagana 6. til 8. september mun í Nýlistasafninu við Vatnsstíg verða framkvæmd verk sem felia mætti í víðari skilningi undir performance (gerninga). Mánudaginn 6. kl 8.30 gerir Hannes Lárusson verk sem kallast „heilaga- manns vopnakrans“ (The Holymans mask of Hotstuffmans"). Á þriðjudags- köldið kl. 9.00 framkvæmir Sigríður Guðjónsdóttir verk sitt, en á miðviku- dagskvöldið mun svo Halldór Ásgeirs- son gera verk tileinkað Tómasarhaga á Sprengisandi. Bók (katalógur) með verkum þessara listamanna hefur verið gerð að þessu tilefni undir nafninu „Vopnabúrið í okkur“ (II arsenale) og það er jafnframt heiti þessarar 3 daga dagskrár. Kvikmyndasýningar MÍR hefjast að nýju Um helgina hefjast að nýju eftir sumarhlé reglulegar kvikmyndasýningar í MÍR-salnum, Lindargötu 48. Sýningar verða á hverjum sunnudegi kl. 16 og tii sýningar teknar gamlar og nýjar sovéskar kvikmyndir, bæði leiknar myndir og f rétta- og heimildamyndir. í september verða sýndar fréttamyndir og þrjá fyrstu sunnudaga mánaðarins eingöngu myndir með íslensku skýringa- tali. Það er Sergei Halipov, háskóla- kennari í Leningrad, sem semur skýringarnar og flytur. Sunnudaginn 5. sept. kl. 16 verður m. a. sýnd mynd um ■ Einn finnsku listamannanna virðir fyrir sér nokkra af sýningargripunum. (Tímamynd Róbert) Finnskir gull og silfur- smidir í Gallerí Langbrók ■ Nú stendur yfir sýning finnskra silfur- og gullsmiða, sem nefna sig AG.AU. hópinn, í Galleri Langbrók við Amtmannsstíg. Sýningin er opin kl. 12-18 á virkum dögum og kl. 14-18 um helgar. Hún mun standa til lO.þ.m. Á árunum 1960-1970 kom upp sú stefna á Norðurlöndum, að silfur- og gullsmíði skyldi felld niður sem sjálfstæð námsgrein í listaskólum. Héðan í frá skyldu allir gripir úr þeim málmum framleiddir í verksmiðjum. Ekki vildu þó allir gull-og silfursmiðir una þessu og í Finnlandi stofnuðu ungir listamenn í þessum greinum hópinn AG. AU. til að sýna fram á, að það væri sitthvað verksmiðjunninn varningur úr þessum efnum og handgerðir listmunir. Þeir lýsa tilgangi sínum svo, að þeir vilji, að enn séu til í Finnlandi. Listamenn í gull- og silfursmíði. Nú gefst íslendingum kostur á að sjá árangur stefnu þeirra. sýningar sovéskan iðnað, sunnudaginn 19. sept. m.a. mynd um skáldið Maksím Gorkí Sunnudaginn 26. sept. verða sýndartvær íþróttamyndir, m.a. frá keppni á OL í Moskvu 1980. Skýringarnar með íþróttamyndunum eru á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýningum í MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. ýmislegt Fyrirlestur um bókmenntir Sama Mánudaginn 6. september kl. 20:30 heldur JOHN GUSTAVSEN, norskur blaðamaður og rithöfundur, fyrirlestur í apótek ■ Kvöld-,nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 3.-9. september er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hatnarfjörftur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21.Aöðrum timum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjórður: Lögregla sími 51166. Stökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavfk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Homaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkv:' lið og sjúkrabill 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvðllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram i Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14-18virkadaga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30«! kl. 20. Barnaspitall Hringslns: Alla daga kl. 15 ti! kl. 16og kl! 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og.kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitálinn Fossvogi: Heímsóknar- tímimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaqa og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrimssafn Bergstiaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. tii föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.