Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 1
Frá stéttarsambandsþingi bænda — bls. 10—11
TRAUSTOG
FJÖLBREYTT
FRÉTTABLAÐ
Þriðjudagur 7. september 1982
202. tbl. - 66. árgangur.
Siðumi
úia 15- PrWhrSlf 370 I
Kynþátta
vandamál
— bls. 7
Geimveru
Spielberg:
- bls. 23
Sophia
dyntótt
— bls. 2
Undan-
rennu-
musteri
- bls. 22
/kjavík—Ritstjórn 86300 ~ Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift 86300 — Kvöldsimar 86387 oq 86392
Gífurlega stórir skreidarmarkaðir að opnast í Suður-Ameríku:
„GET HUGSANLEGA SELT
ALLA SKREIÐ IÍR LANDI
— segir Guðlaugur Hermannsson í ísvog hf.
if
¦ Gífurlega stórir skreiðarmarkaðir
í Suður-Aiucríku eru í þanri veginn að
opnast íslendingum. 50 tonna prufu-
sending að verðmæti um 6 milljónir
króna verður send utan á næstunni og
ef hún líkar vel, er öruggt að af frekari
sölu verður. Aðeins er um þorsk að
ræða, en verð er mjög hagstætt og
líkiir á að samningar takist um mun
hærra verð en Italíu - og Nígeríu-
skreiðin er seld á í dag.
Það er fyrirtækið Isvog hf. sem hefur
¦ Forscti Islands, Vigdís Finnboga-
dúitir, er nú stödd í Washington i
Bandarikjunum en þangað kom hún á
laugardag. Á morgun, miðvikudag
mun forsetinn halda opnunarræðuna á
opnun menningarkynningarinnar
Scandinavia Today.
Forsetinn er sérstakur gestur Ron-
alds Reagan Bandarikjaforseta fyrstu
daga sína í Bandaríkjunum en á
þessum myndum má sjá hvar Walter
J. Stoesser aðstoðarutanrikisráðherra
Bandaríkjanna tók á móti forsetanum
við komuna til Washington. Með þeim
á myndunum sjást annarsvegar Hans
G. Andersen sendiherra Islands í
Bandaríkjunum og hinsvegar Sehva
Roosevelt siðameistari Hvita hússins.
Símamyndir GTK
Sjá nánar á bls 12-13.
haft rr.illigöngu um aö útvega skreiö-
ina, að beiðni bandarísks stórfyr-
irtækis. Fyrirtæki þetta stendur í
beinum viðræðum við ríkisstjórn eins
stærsta ríkis Suður-Ameríku og sem
fyrr segir eru góðar líkur á að
samningar takist.
- Ef samningar takast er hugsanlegt
að okkur takist í fyrstu umferð að selja
alla þá skreið sem nú er til i landinu
og framleiðendur hafa þurft að liggja
með vegna innflutningsbannsins í
Nígeríu, sejir Guðlaugur Hermanns-
son, eigandi ísvogar . í viðtali við
Tímann.
- Þessi 50 tonna prufusending fer
til Suður-Ameríku um leið og bankaá-
byrgð fæst og endanleg svör um frekari
samninga ættu því að liggja fyrir að
mánuði liðnum.
Að sögn Guðlaugs eru möguleikar
á að jafnframt því sem skreiðarmark-
aðirnir opnast, þá myndi greiðast fyrir
um sölu á íslenskum saltfiski á sömu
V
'l:*1*
V
P
m
;-;«:- '
markaði. Sagði Guðlaugur að ef svo
færi þá myndi hann benda beint á
Samband islenskra fiskframleiðenda.
Þess má geta að markaðurinn í
S-Ameríku hefur verið það lokaður að
hvorki Norðmenn né Kandamenn
hafa komist þar að.
- Kandamenn hafa eitthvað verið
að þreifa fyrir sér, en ég kvíði því ekki,
enda erum við með mikið betra
hráefni, segir Guðlaugur Hermanns-
son. -ESE
Innbrot í bíla
um helgina:
— ur einum
bflanna
¦ Brotist var ínn í þrjá
bíla um helgina og úr
einum þeirra var hljóm-
flutningstækjum fyrir 12.
þús. kr, stolið en hér var
um bflsegulband að ræða
ásamt tónjafnara og magn-
ara. Þessi atburður átti sér
stað aðfaranótt sunnu-
dagsins fyrir utan Háskóla-
bíó.
Á sunnudag var tilkynnt um innbrot
í bfl við Smáragötu og þaðan var stolið
tveimur hátölurum og kasettum. Sama
dag var einnig tilkynnt um innbrot í bfl
við Laugardalsvöllinn en á honum
hafði verið brotin hliðarrúða og stoUð
sambyggðu útvarps og kasettutæki.
„Innbrot í bfla virðast stöðugt vera
í gangi og oft eru mikil verðmæti sem
hverfa í þessum innbrotum" sagði
Gísli Guðmundsson aðstoðaryfírlög-
regluþjónn hjá Rannsóknarlögregl-
Ut&fi.< '~4* : ><*...?*$$
unni í samtali við Tímann.
FRI