Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 7. SEFTEMBER 1982. 13 fréttafrásögn G. Andcrsen sendiherra, Selwa Roosewelt siðameistari Hvíta hússins, sendiherra Bandaríkj- llackwill. Tímamynd GTK í fylgd með forseta íslands eru Ólafur Egilsson, sendiherra, Halldór Reynisson, forsetaritari og Vigdís Bjarnadóttir, deildar- stjóri á forsetaskrifstofunni. Ennfremur verða með í föru- neyti forseta Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra og kona hans frú Ólöf Auður Erlings- dóttir, Birgir Thorlacius, ráðu- neytisstjóri í menntamálaráðu- neytinu og kona hans frú Sigríður Thorlacius, Kristinn Hallsson, full- trúi í menntamálaráðuneytinu og Tómas Karlsson, sendiráðunautur í utanríkisráðuneytinu. - FRI liða ræðir málin við forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, á leiðinni vestur um Tímamynd GTK fcstbræður í Bandaríkjunum rlakórinn Fóstbræður hélt utan til Banda- a á laugardag en kórinn mun koma fram önd íslands og annarra Norðulanda á ngarkynningunni Scandinavia Today. ti áfangastaður er Washington og þar Fóstbræður flytja lög frá öllum Norður- ium á setningarhátið Scandinavia Today í dy Center, að aflokinni setningaræðu íslands. Lögin sem kórinn flytur eru eftir Jón Norðdal, F.A. Reissinger, Carl Nielsen, Hugo Alvén og A.O. Förundd. Að síðust flytur kórinn lagið Brennið þið vitar eftír Pál ísólfsson. í Minneapolis þann 9. sept verður svipað upp á teningnum hjá kórnum en þann 13. sept heldur hann í eigin söngferð um ýmis rfki Bandaríkj- anna. -FRI MOTOROLA Höfum nú til afgreiðslu strax hina viðurkenndu 100 watta Motorola SSB bílatalstöð fyrir tíðnisviðið 2 til 13,2 MHz. Einnig getum við nú boðið nýja Motorola MCX100 25 watta V.H.F. talstöð sem hægt er að aðlaga þörfum hvers notanda. Kristinn Gunnarsson & co Grandagarði 7 Símar: 21811,26677

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.