Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982. krossgátan 4 |± 1 « a (íf M" * m W 3909 1. Fugli. Taugaáfall. Lárétt Dropi 7. Reim. 9. Drift. 13. Sjá. 14. 17. Óregla. Spámaður. 16. Klukka 19. Vaxa. Lóðrétt 1. Drekkur 2. Snæði 3. Andi. 4. Fiskur. 6. Fugla. 8. Slæ. 10. Þrjót. 12. Mat. 15. Lem. 18. Keyr. Ráðning á gátu no. 3908 Lárétt 1. Vondar. 5. Áum. 7. II. 9. Lest. 11. Kúa. 13. Nár. 14. Arnó. 16. Lá. 17. Sláni. 19. Hausar. Lóðrétt 1. Veikar. 2. Ná. 3. Dul. 4. Amen. 6. Stráir. 8. Lúr. 10. Sálna. 12. Ansa. 15. Ólu. 18. Ás. bridge ¦ í 14- umferð á Evrópumóti yngri spilara spilaði ísland við Frakka. Frakkarnir voru óllu harðari í geimin en íslendingarnir og unnu Ieikinn 16-4. í þessu spili var því þó öfugt farið: Norður. S.A43 H.D3 T. D10973 L.763 Vestur. S. G987642 H.10 T.A64 L.K9 A/Enginn Austur. S.D10 H.942 T.K95 L. AD1064 Suður. S.K H. AKG8765 T.G2 L.G82 í opna salnum þar sem Stefán og Aðalsteinn sátu NS og Pigaudsysturnar AV gengu sagnir hratt og örugglega fyrir sig: Vestur. Norður. Austur. Suður pass 4 H pass pass pass Einhverjir hefðu látið sig hafa það að segja 4 spaða á vesturspilin en vestur lét það eiga sig í þetta skipti. Hún spilaði svo út spaða og Aðalsteinn slapp 1 niður. í lokaða salnum sátu Sigurður og Runólfur AV og Girollet og Roger NS. Vestur. Norður. Austu.r Suður. 1L 1H 1S 2H pass 4H 4S dobl pass pass Eftir að austur opnaði var allt þægilegra fyrir AV. Sigurður vann 4 spaða auðveldlega enda er dobl norðurs ekki til eftirbreytni. 590 og 11 impar til íslands. Igætum tungunnar Heyrst hefur: Þeir náðu ágætum áröngr- um í öllum keppnum, og tímarnir þeirra í hundrað metra hlaupi voru óvenju góðir. Rétt væri: Þeir náðu ágætum árangri í hverri keppni, og tími þeirra í hundrað metra hlaupi var óvenju góður. - En hvað þetta er fallegt aí unga manninum, hann kemur alltaf með biómiða handa okkur, þegar hann kemur að finna Mariu. - Reynið að koma aftur næsta ár, krakkar mínir, ef vextirnir hafa lækk- að...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.