Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982. Auglýsing um tollafgreiðslugengi í september 1982. Nýtt tollafgreiðslugengi var skráð 1. september 1982: Sala Bandaríkjadollar . USD 14,334 Sterlingspund . GBP 24,756 Kanadadollar . CAD 11,564 Dönsk króna . DKK 1,6482 Norsk króna . NOK 2,1443 Sænsk króna . SEK 2,3355 Finnskt mark . FIM 3,0088 Franskur franki . FRF 2.0528 Belgískur franki . BEC 0,3001 Svissneskur franki . CHF 6,7430 Holl. gyllini . NLG 5,2579 Vestur-þýskt mark . DEM 5,7467 ítölsk líra . ITL 0,01019 Austurr. sch . ATS 0,8196 Portug. escudo . PTE 0,1660 Spánskur peseti . ESP 0,1279 Japanskt yen . JPY 0,05541 irskt pund . IEP 20,025 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) . 15.6654 Tollverð vöru sem tollafgreidd er í september skal miða við ofanskráð gengi. Hafi fullbúin tollskjöl borist tollstjórum fyrir lok september skal þó til og með 8. október 1982 miða tollverð þeirra við tollafgreiðslugengi septembermánaðar. Auglýsing þessi er birt með þeim fyrirvara að í september komi eigi til atvik þau er um getur í 2. mgr. 1. gr. auglýsingar nr. 464/1982 um tollafgreiðslugengi. Hafi tollskjöl komið fullbúin til tollstjóra fyrir lok ágústmánaðar skal tollverð varnings reiknað samkvæmt tollafgreiðslugengi er skráð var 23. ágúst 1982 til og með 8. september 1982. Fjármálaráðuneytið, 3. september 1982. jjffl RÍKISSPÍTALARNIR lííM lausar stöður LANDSPÍTALINN YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI óskast á öldrunarlækningadeild Land- spítalans til afleysinga um óákveðinn tíma. Upplýsingar veitir yfir- læknir öldrunarlækningadeildar í síma 29000. LJÓSMÆÐUR óskast á fæðingargang Kvennadeildar (23 A). Upp- lýsingar veitir yfirljósmóðir í síma 29000. LÆKNARITARI óskast á lyflækningadeild. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar og íslenskukunnáttu. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 16. sept- ember n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi lyflækningadeildar í síma 29000. AÐSTOÐARMAÐUR sjúkraþjálfara óskast á endurhæfingadeild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARSTJÓRI óskast á næturvaktir til afleysinga um óákveðinn tíma. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á næturvaktir til afleysinga um óákveðinn t íma. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og STARFSMENN óskast á ýmsar deildir spítalans. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri Klepps- spítalans í síma 38260. LÆKNARITARI óskast á Kleppsspítala í hálft starf. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslensku- kunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi Kleppsspítalans í síma 38160. KÓPAVOGSHÆLI starfsmenn óskast á deildir og til ræstinga. Upplýsingar veitir forstöðumaður Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík, 5. ágúst 1982 RÍKISSPÍTALARNIR t Móðir mín, Guðríður Sæmundsdóttir, Mjóuhll'S 14, anda&ist a& helmlll mfnu, Hellulandl 8, föstudaglnn 3. september. Slgrfður Theódóra Guðmundsdóttir Móðir okkar, tengdamóðir og amma Margrét Kristjana Steinsdóttir Langholtsvegi 3, verðurjarðsunginfráDómkirkjunni miðvikudaginn8.sept. kl. 13.30. Ingibjörg Ingimarsdóttir Óskar Ingimarsson Áslaug Jónsdóttir Magnús Ingimarsson Ingibjörg Björnsdóttir og barnabörn. dagbók ■ Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Þingvallakirkju, af séra Magnúsi Guðjónssyni: Sigríður Birna Guðjóns- dóttir og Björn Stefán Þórarinsson. (Ljósmyndastofa Suðurlands Selfossil ýmislegt Norrænir heilbrigðis- og félagsmálaráðherrar funda um málefni aldraðra ■ Á fundi norrænna heilbrigðis- og félagsmálaráðherra, sem haldinn var í Jönköping dagana 19.-20. ágúst og fjallaði um málefni aldraðra voru mættir ráðherrar allra Norðurlandanna, nema hvað Svavar Gestsson heilbrigðis-, trygginga- og félagsmálaráðherra for- fallaðist. Fyrir hans hönd mættu þar Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, og Almar Grímsson, sérfræðingur ráðuneytisins í alþjóðamálum. Á fundinum lögðu ráðherrarnir allir fram skoðanir sínar og stefnumörkun ríkisstjórna sinna í sambandi við málefni aldraðra og á fundinum var flutt ræða Svavars Gestssonar. Ljóst var aðNorðurlöndin hafa mjög svipaða stefnu hvað snertir málefni aldraðra og um þróun mála hvað snertir hlutfallstölu aldraðra og fjölda aldraðra á Norðurlöndunum öðrum en íslandi er mjög svipuð. lslendingar hafa þá sérstöðu að hlutfallstala aldraðra er mun lægri en annars staðar og mun lítil breyting verða á því hér fyrr en í byrjun næstu aldar. Ráðherrarnir voru sammála um að nauðsynlegt væri að gera sérstakar ráðstafanir til þess að upplýsingastarf- semi um ráðstafanir og fyrirkomulag yrðu nýttar sameiginlega og skipulag yrði á upplýsingamiðlun. Nokkuð eru skiptar skoðanir um hvenær starfsaldri eigi að ljúka og er greinilega ákveðin tilhneiging hjá Norð- urlöndum öðrum en íslandi til þess að lækka eftirlaunaaldur og virðist það fyrst og fremst til komið vegna vaxandi atvinnuleysis en ekki gert með tilliti til þeirra öldruðu sjálfra. Af íslands hálfu var lögð sérstök áhersla á nauðsyn þess að aldraðir gætu sinnt störfum eins lengi og þeir hefðu vilja og getu til og lögð áhersla á að ekki væri fyrirhugað, með lagasetningu, að lækka eftirlauna- aldur. Norrænir ráðherrafundir um heilbrigðis- og félagsmál hafa verið haldnir árlega undanfarin ár. Norski ráðherrann bauð til aukafundar ráð- ráðherrann bauð til aukafundar ráð- sérstaklega yrði rætt um mönnun heilbrigðisstofnana og menntun heil- brigðisstarfsliðs. Gert er ráð fyrir að þessi fundur verði haldinn í Osló í nóvembermánuði. ■ Verslunin Bókavarðan hefur nú sent frá sér Bóksöluskrá nr. 17. Að vanda er efni skipt eftir flokkum: Ádeilurit, lögfræði og réttarsaga, íslensk fræði, saga, rit um ísland, ævisögur og æviþættir, trúarbrögð, leikrit, skáld- sögur íslenskra höfunda, stjórnmál og efnahagsmál, náttúrufræði, ævisögur íslendinga og ýmsir fleiri flokkar bóka. í skránni eru mörg fágæt rit, en meirihluti bókanna er ýmiss konar venjulegar bækur og verð mikils meiri- hluta þeirra er frá 30-120 kr. Það er mikill misskilningur, að allar bækur verður dýrar með aldrinum. Langflestar bækur lækka fyrstu 50 árin eftir að þær koma út, Flestar íslenskar skáldsögur, sem eru að koma út á næstunni, munu t.d. kosta 250-400 krónur, en eldri bækur þessara sömu höfunda kosta 50-100 kr. Það er því hægur vandi að fá mikið af góðum bókum frá fyrri tímum fyrir viðráðanlegt verð. Auk þess eru í skrá þessari ýmis æði fágæt dýr rit. Hin fræga Heimskringlu-útgáfa Jo- hanns Peringskiölds, prentuð í Stokk- hólmi árið 1697: Ævisaga sr. Árna Þórarinssonar í sex bindum eftir Þórberg Þórðarson, Saga Hafnarfjarðar eftir Sigurð' meistrara Skúlason, margar gamlar og fágætar rímur er þar einnig að finna, einnig verulega mikið af ættfræðiritum frá ýmsum tímum, en ættfræðirit eru venjulega gefin út í sáralitlum upplögum og verða því oft all dýr og eftirsótt eftir skamma hríð. Bókaskráin er send til viðskipta- manna Bókavörðunnar og afhent í versluninni að liðnum tveim vikum eftir útkomu. ■ Gallery Lækjartorg með fjölþætta starfsemi í Gallerýi Lækjartorgi fer fram fjölþætt starfsemi. Þar er rekin hljómplötuverslun, útgáfustarfsemi og sýningarsalur. í hljómplötuversluninni má fá allar þær íslensku hljómplötur frá fyrri árum, sem enn eru fáanlegar. Auk þess eru þar á boðstólum allar nýjar íslenskar plötur ásamt úrvali erlendra hljómplatna. Tvisvar á ári annast galleryið fyrir hönd útgefenda hljómplötu útsölu, sem þekkt er undir nafninu meiriháttarhljómplötu útsalan. Þá eru birtir pöntunarlistar í dagblöðunum, sem fólk getur pantað eftir. Galleryið hefur í samvinnu við nokkra listamenn gefið út nokkrar eftirmyndir af verkum þeirra, og er takmarkað upplag hverrar myndar tölusett og áritað af viðkomandi listamanni. Undir merkinu Þjóðlist hefur galleríið gefið út tröllateikningar Hauks Hall- •dórssonar og íslenskar draugasögur og söguljóð, en upplestur annast Ævar R. apótek ■ Kvöld-,nætur- og hclgidagavarsla apótcka í Reykjavík vikuna 3.-9. september er í Laugavegs 'Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og siúkrabíll sími 11100. Seitjamames: Lögregla sími 18455. Sjúkrablll og slökkviliö 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjðr&ur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll I slma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið SÍmi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornaflr&i: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Sey&isfjðrður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupsta&ur: Lögregla sfmi 7332. Eskifjör&ur: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvh lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sau&árkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli heiur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavar&stofan I Borgarspltalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgkfðgum, en hasgt er að ná sambandi við lækna á Gðngudelld Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabú&lr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæ&lngardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogl: Heímsóknar-' timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmlllð Vffilsstö&um: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Llstasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrímssafn Bergí’.taöastræti 74, er opið daglega nema laugnrdaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Úttánsdeild, Þingholtsstrætí 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.