Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 23
PRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER W82. 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGW O 1<> 000 Síðsumar .V Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna helur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjón: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýndkl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Byltingaforinginn Brynner Mitchum Hðrkuspennandi bandarísk Pana- vision litmynd, er gerist í borgara- styrjöld í Mexikó um 1912, með: Yul Brynner, Robert Mitchum - Charles Bronson. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 9.05 og 11.15 Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega íslenska litmynd, sem nýlega hefur hlotið mikla viðurkenningu erlendis. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson Sýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05 Blóóhefnd Dýrlingsins" Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um ævintýri Dýrlingsins á slóðum Mafiunnar. Islenskur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Fljúgandi furðuverur Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um furðulega heimsókn utan úr geimnum, með Robert Hutton, Jennefer Jayne. islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og 11.15 Þjóðleikhúsið Sala á aogangskort- um er hafin. Verkefni i áskrift verða: 1. Garðveisla eftir Guðmund Steinsson 2. Hjálparkokkamir eftir George Furth 3. Long Day's Journey Into Night (ísl heiti óákv.) eftir Eugene O'Neill 4. Jómfrú Ragnheiður eftir Guð- mund Kamban. 5. Oresteian eftir Aiskylos 6. Grasmaðkur eflir Birgi Sigurðsson 7. Cavalleria Rusticana, ópera eftir Mascagni og Fröken Júlia. ballett eftir Birgit Cullberg. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1 -1200 I.I'IKFKIAí; RKYK|AVÍKUR Aðgangskort Sala aðgangskorta á ný verk- efni vetrarins stendur nú yfir. Þau eru: LSkilnaður eflir Kjartan Ragnarsson. Ein var svo borg (Translations) eftir Brian Friel. 3. Forsetaheimsóknin eftir Régo og Brunau. Úr lifi áðnamaðkanna (Frán Regnormarnas liv) eftir Per Olav Enquist. 5. Guðrún eftir Þórunni Sigurðar- dóttur. Miðasala i lönó kl. 14-19 simi 16620. Tonabíö *S* 3-1 1-82 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rlngs Twice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd, sem hlotið hefur frábæra aðsókn viðsvegar um Evropu. Heitasta mynd ársins. PLAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholsson, Jessica Lange. Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Siðustu sýningar. ZT 1-15-44 Nútíma vandamál flp« f m Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn i ,,9-5)" Sýndkl.5,7,9og11. 3* 1-13-84 Nýjasta mynd Ken Russell: Tilraunadýrið (Altered States) ÆTERED SMTES. Mjog spennandi og kyngimögnuð, ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision. rAðalhlutverk: William Hurt - Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell, en mynd- ir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. Islenskur texti. Myndin er tekin og sýnd í DOLBY STEREO. Bönnuð innban 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. -3*16X44 Stríðsæði I GJTOfJGÍ. I- MOWTGOtVlfePY „ Sfe Hörkuspennandi ný stríðsmynd í litum. Hrikalegar orrustur þar sem engu er hlift, engir fangar teknir, bara gera útaf vð óvininn. Aðalhlutverk: George Mont- gomerry Tom Drake. Bönnuð innan 16 ára. Syndkl. 5, 7, 9 og 11. Simi 1 1475 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FAME verður vegna áskorana endursýnd kl. 7 og 9.15 Titillag myndarinnar hefur að undanfömu verið i efstu sætum vinsældalista Englands. Geimkötturinn Disney gamanmyndin vinsæla Sýnd M.5 ÍF 2-21-40 Kafbáturinn (Das boat) IJBoaí95 ^.MM. ¦¦ ...K&emehí Strjfkoaleg og áhrifamikil mynd sem allstaðar hefur hlotið metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jurgen Prochnow Herbert Grönmeyer Sýndkl. 5og10 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Morant liðþjálfi m^ Wf Úrvalsmynd, kynnið ykkur blaða- dóma. Sýnd kl 7.30 Athugið breyttan sýningartíma. ÍT 3-20-75 OKKAK A MILL m \W Mviuiui ii ii \m o.| m.« Mytrfjn mtm iioiskvkun s..i 1.1111,11! Mvnd («n i*"'!.?!" n«wan»i«Bjteiirtn.i hrta5Z ¦ ¦»« ) li aln CunnlauQMOn. Aðjlliliitv.'ik B •niHÍiki A[ii,iulii Au Ohant SnryCurs Aiul »¦,. ptkUteuudottii, iðui Ouðfönavon a M Toiilis! Di lllllJflllllSIIHl .1111 M,ui UaEuilMIHMio'tl t« pop)i)niKlsbðuAi Sýnd kl. 5 og 9. Haustsónatan ^©stsonaten INGRID BERGMAN LIV ULLMANN Endursýnum þessa frábæru kvik- mynd Ingmars Bergmans aðeins í nokkra daga. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman -. Uv Ullman. Sýnd kl. 7. Bræður glímu- kappans SYXVESTERSTALLONEio BrraðiseAlley . Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Aðallilutverk: Sylvester Stallone. Sýndkl. 11. íí 1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters íslenskur texti CLOS66NCC Heimsfræg ný, amerisk stórmynd um hugsanlega atburði, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Yfir 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- burðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dill- on, Gary Gulfey o.fl. Sýnd Id. 2.30, 5,7.30 og 10. B-salur Valachi skjölin r*>2 ^Ntf V Horkuspennandi amerisk stor- mynd um líf og valdabar-' áttu i Mafiunni i Bandarikjunum. Aðalhlutv.: Charles Bronson Endursýndkl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. . Bönnuðinnan 16 ára. kvikmyndahornið Geimskipið á leið til lendingar á jörðinni. Geimverur Spielbergs CLOSE ENCOUNTERS OF THE THIRÐ KIND. Sýningarstaður: Stjörnubíó. Leikstjóri: Steven Spielberg, sem jafnframt samdi handrit. Aðalhlutverk: Francois Truffaut, Richard Dreyfuss, Teri Garr og Melinda Dillon. Tæknibrellur: Douglas Trumbull. Framleiðendur: Julia og Michael PhiUips, 1980. ¦ Kvikmyndin Close Encounters vakti mikla athygli þegar hún var frumsýnd árið 1977 og frábæra aðsókn. Steven Spielberg var hins vegar ekki alveg ánægður með myndina og sendi því frá sér útgáfu, sem nú er sýnd í Stjörnubíó, árið 1980. Jafnframt hefur fyrri útgáfa myndarinnar verið tekin úr umferð. Spielberg hefur gert allnokkrar breytingar og þær eru flestar til bóta. Það er ekki aðeins að hann hafi tekið nokkur ný atriði (myndin er um 15 mínútum lengri en fyrsta útgáfa), heldur hefur hann raðað myndinni saman að nokkru leyti með öðrum hætti en áður allt til þess að gera söguþráðinn auðskildari. Satt best að segja var stundum dálítið erfitt fyrir áhorfendur að átta sig á því, hvað var að gerast í upphaflegu myndinni, og miðjukaflinn var nokk- uð langdreginn. Með brcyttri röð atriða og nýjum innskotum, og úr- fellingum um miðbik myndarinnar, verður öll frásögnin eðlilegri og auðskildari. Svo sem ýmsa kann að reka minni til fjallar Close Encounters um lendingu geimvera hér á jörðinni og sambandi manna við þær. Geim- verurnar gefa komu sína til kynna' með ýmsum hættti; flugvélar, sem hurfu fyrir áratugum, birtast allt í cinu á eyðilegum stað. Skip, scm einnig hefur horfið, finnst skyndilega í miðri eyðimörk. Og ýmsir jarðbúar í miðríkjum Bandaríkjanna verða varir við geimför scm þjóta um himingeiminn. Sumir komast í óbeint samband við geimförin og það,' gjörbreytir lífi þeirra. Þau finna eftir það hjá sér óskilgreinda en óvið- ráðanlega löngun til að teikna cða búa til með öðrum hætti mynd tiltekinnar lögunar. Þar er í reynd um að ræða mynd af fjalli, sem er við þann stað, þar sem yfirvöld hafa undirbúið móttökustöð fyrir gestina utan úr geimnum. Jafnframt því, sem lýst er áhrifum þessarar óviðráðanlegu löngunar á nokkrar persónur; ungan dreng og móður hans; miðaldra heimilisföður og fleiri, og tilraunir þeirra til að komast á lendingarstaðinn sem herinn hefur einangrað,fjal!ar mynd- in um leit ráðamanna að leiðum til þess að hafa vitsmunalegt samband við geimverurnar þegar þær loksins lenda. Þetta rennur svo allt saman í lokin þegar móðurskip þessara gesta utan úr geimnum lendir; jarðarbúarnir og geimverumar ná að tjá sig á sameiginlegu hljóð og litmáli. Jarð- búar, sem teknirvoru ófrjálsri hendi, ef svo má að orði komast, áratugum áður úr flugvélum þeim og skipi, sem áður eru nefnd, ganga út úr geimfarinu jafnt ungj iá að líta og þegar þeir hurfu. Og annar hópur jarðarbúa fer um borð í staðinn til þess að læra af sér fullkomnari verum. Geimverur og samskipti jarðarbúa við þær virðast vera Steven Spielberg sérlega hugleikið viðfangsefni, því hann hcfur nú gert aðra kvikmynd, sem cinfaldlcga nefnist Geimveran, og hún hefur gengið jafnvel enn betur cn Close Encounters. En saga þessarar myndar sýnir að lengi getur gott batnað. Hið eina, sem mér finnst að sé ofaukið í þessari nýju útgáfu, er hluti af endalokunum, þar sem sýndir eru innviðir geimskipsins. Sá kafli bætir engu nýtju við en gerir endi myndarinnar óþarflega lang- dreginn. -ESJ. T Elías Snæland Jónsson skrífar ^HHt Close Encounters ^r^T^ Morant liðþj álfi itif Nútímavandamál itic Pósturinn hringir alltaf tvisvar ¦jtit Okkar á milli jcitic Síðsumar irit AmerískurvarúlfuríLondon itit Hvellurinn itit Lögreglustöðin •^r^-^r Fram í sviðsljósið Stjörnugjöf Tímans "" * * * mjög göd * * * góð ¦ * sæmlleg - O léleg *&<&-¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.