Tíminn - 08.09.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.09.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982. 19 krossgátah myndasögur 3910. Krossgáta Lárétt 1) Gáskafullur maður. 5) Drepsótt. 7) Gyltu. 9) Umrót. 11) Tíndi. 13) Sjá. 14) Jörp hryssa. 16) Nhm. 17) Dalli. 19) Hreinar. Lóðrétt 1) Ólætin. 2) Klettaeyja. 3) Lík. 4) Strá. 6) Athugir. 8) Morar. 10) Fiskur. 12) Ljár. 15) Arabi. 18) Tímabil. bridge ■ Finnska liðið á Evrópumóti yngri spilara byrjaði ekki vel og eftir 3 umferðir var það með 4 stig í mínus. Það sótti svo heldur betur í sig veðrið og endaði í 6. sæti sem er langbesti árangur finnsks unglingaliðs á þessu móti. ísland spilaði við Finnana í næstsíð- ustu umferð og fékk slæma útreið: 20-3. Líklega hefur þreyta eitthvað verið farin að setja mark sitt á liðið, að minnsta- kosti voru sumar ákvarðanir nokkuð óvandvirknislegar. Einsog t.d. þessi: Norður. S. A986543 H. 4 S/NS Vestur. T. 63 L. G74 Austur. S. KG1072 S.D H.832 H. 5 T. G7 T. AK9852 L.A83 L. KD1092 Suður. S,- H. AKDG10976 T.D104 L. 65 í opna salnum sátu Stefán og Ægir og NS og Koistinenbræðurnir AV. Vestur. Norður. Austur. Suður. 4H 4 S pass pass 5 H pass pass dobl. Pass Stefáns við 4 spöðum var alveg hárrétt: frá honum séð er líklegt að AV eigi láglitargeim og hann vildi því ekki vara AV við spaðalegunni. 5 hjartasögn- in er hinsvegar ekki til umræðu. Vestur spilaði út spaða og suður losnaði við lauf heima en fór samt 2 niður eða 500. Við hitt borðið sátu Runólfur og Sigurður AV og Letho og Ukkonen NS. Vestur. Norður. Austur. Suður. 4H pass pass 4Gr pass 5 L pass pass pass Norður spilaði út spaða ás og skipti í hjarta. Suður spilaði svo laufi til baka og eftir það voru erfiðleikar sagnhafa úr sögunni. 400 í AV en 3ja impa tap. gætum tungunnar. Heyrst hefur: Þeir þekkja hvorn annan. Rétt væri: Þeir þekkja hvor annan. Oft færi best: Þeir þekkjast. Bendum börnum á þetta! Nei. Ég spurði bara hvort þig langaði. með morgunkaffinu - Þá erum við sammála... þú prjónar ekki á mig peysu, og ég smiða ekki fyrir þig teborð - Geturðu ekki einstöku sinnum ímyndað þér að ég sé einkaritarinn þinn, - og reynt við mig.,7 ■ Ég grennist ekki neitt af því, beknir, að telja stöðugt þessar kaloríur, - en ég er orðin miklu betri í hugareikningi...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.