Tíminn - 08.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.09.1982, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1982. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560. KOSTA-KAUP ÞRÍHJOL Níðsterk Exquist þnhjól Þola slæma meðferð Sver dekk, létt ástlg Mjög gott verð Heildsölubirgðir: BilaleiganAS CAR RENTAL 29090 □ AIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvö'ldsimi: 82063 t Eiginmaður minn Guðmundur Jónsson fyrrverandi bóndl I Hvammi Landssveit verður jarðsunginn frá Skarðskirkju laugardaginn 11. sept. kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju kl. 10 árdegis sama dag. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Steinunn Gissurardóttir Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Karl Aðalsteinsson fyrrum bóndi á Smáhömrum, er lést 2. september s.l., verður jarösunginn frá Kollafjarðarneskirkju laugardaginn 11. september kl. 13,30. Þórdís Benediktsdóttir Björn H. Karlsson MatthildurGuðbrandsdóttir Elinborg Karlsdóttir Helgi Eiríksson og barnabörn ýmislegt ■ Kvennadeild Slysavamafélags ís- lands í Reykjavík heldur sinn fyrsta fund fimmtudaginn 9. september kl. 20 í húsi SVFÍ við Grandagarð. Undirbúningur hlutaveltunnar á dagskrá. Áríðandi að konur mæti vel. Stjómin. ■ Lífeyrissjóður verslunarmanna og samtökin Viðskipti og verslun hafa gefíð út bækling um starfsemi Lífeyrisjóðs verslunarmanna. Er þar að finna mjög aðgengilegar og auðskiljanlegar upplýs- ingar um starf sjóðsins. Þar má nefna upplýsingar um hlutverk lífeyrissjóða, sem í stórum dráttum er tvíþætt, að greiða lífeyri og veita lán. Þannig eru sjóðfélögum tryggður ellilíf- eyrir, örorkulífeyrir, makalífeyrir, barnalífeyrir, lán til húsbygginga og fyrirtækjalán, sé réttum skilyrðum full- nægt. Húsnæðislánakerfið er styrkt með skuldabréfakaupum. Dæmi ergefið um, hvernig lífeyrissjóðsþegi getur gert sér grein fyrir eliilífeyrisrétti sínum, en hann grundvallast á stigum, sem sjóðfél- agar hafa áunnið sér með greiðslu iðgjalda til sjóðsins. Margar fleiri hagnýtar upplýsingar er að finna í bæklingi þessum. Átján sinnum komið til hjálpar á þessu ári Á fyrstu átta mánuðum þessa árs hefur Alþjóðarauðikrossinn veitt aðstoð á átján stöðum í heiminum þar sem menn eiga um sárt að binda af völdum náttúruhamfara eða ófriðar. Auk þess er unnið að 25 hjálparverk- efnum frá fyrri tíð. Má þar m.a. nefna aðstoð við bátafólkið í Víetnam, flóttamenn frá Afghanistan og baráttu gegn hungri í Uganda. Beint fjárframlag Alþjóðarauðakross- ins til hjálparstarfsins nemur 1891.6 millj. kr. frá áramótum til miðs ágústmánaðar. ■ Hin nýja listmuna- og gjafavörubúð í Glæsibæ, OSSA. Eigandinn Oddný Ingimarsdóttir við opnun verslunar- innar. (Tímamynd Róbert) Verndun lax í Norður-Atlantshafi ■ í dag undirritaði Esbjöm Rosen- blad, settur sendifulltrúi Svíþjóðar, milliríkjasamninginn um verndun lax í Norður-Atlantshafi, sem gerður var í Reykjavík 2. mars s.l. Hafa þá allir aðilar, sem rétt hafa til að undirrita samninginn, gert það, en þeir eru Bandaríkin, Danmörk f.h. Færeyja, Efnahagsbandalag Evrópu, Kanada, Noregur, Svíþjóð og ísland. Samningurinn tekur gildi þegar 4 aðilar hafa fullgilt hann. Þýsk-íslensk orðabók er komin út ■ lsafoldarprentsmiðja hefur sent frá sér þriðju útgáfu þýsk-íslenskrar orða- bókar eftir dr. Jón Ófeigsson, en bókin hefur verið ófáanleg um alllangan tíma. Þessi útgáfa er óbreytt offsetprent- un annarrar útgáfu. Ný listmuna- og gjafavöru- búd í Glæsibæ ■ S.l. laugardag var opnuð i Glæsibæ n\ listmuna- og gjafavöru- búð. Eigandi hennar er frú Oddin Ingimarsdóttir. Oddný hefur um tveggja áraluga skeið veriö kunnur bóksali hér i bæ. rak rúman áratug Bókabúð Hlíða. en síðan Glæsibær \arð ein mesta verslunarmiðstöð borgarinnar rak hún Bókabúð Glæsi- bæjar allt fram a þetta ár. Hin nýja búð ber nafnið Ossa Búðin er hönnuð af Finm Fróða- syni. innanhúsarkitekt. Eru innrétt- mgar mjög vandaðar og smekklegar \ öruval er þegar niikið og forvitni- legt. M apótek ■ Kvöld-,nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 3.-9. september er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnames: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregia og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvn lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni [ sfma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaögerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sfma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Slmi 76620. Opiðer millikl. 14-18virkadaga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Heímsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimllið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. S|úkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrfmssafn Ásgrímssafn Bergs'.taðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.