Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. NOTAR ÞÚ? yUgjFEROAR LOKSINS, LOKSINS! Nýja 33 sn. breiðskífan með Tíbrá er komin í næstu hljómplötuverslun. Ath.: Platan kostar aöeins 165 kr. Heildsala — dreifing: Dolbít sf., Akranesi. Sími 93- 2735 Colombo ★ Colombo Öl - Gos - Tóbak - Sælgæti - Pylsur Snackmatur - Rafhlöður - Heitar og kaldar samlokur og margt fleira Colombos\öumú\a 17 Sími 39480 PANTANIR Sími 13010 HÁRGREIÐSLU- STOFAIM KLAPPARSTÍG 29 ERMIR P Q qcqq Simar3698 ISAFtROI og 3898 Bflaleisa JEPPAR FÖLKSBÍLAR^* FOSTUDAGSKVOLD í Jl! HÚSINU | i Jl! HÚSINU MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÖS REIÐHJÓL FÖSTU DAGSKVÖ LD OPIÐ DEILDUM til KL. 10 í KVÖLD Munið okkar stóra og vinsæla kjötborð Munið okkar hagstæðu kaupsamninga Jón Loftsson hf. — Hringbraut 121 — Sími 10600 Helgarpakkinp ■ Eeó verður meðal þeirra sem fram koma á RISAROKKI. RISA ROKK — helstu rokksveitir landsins á tónleikum f Laugardalshöll ■ í kvöld munu allar helstu rokksveitir landsins koma fram á tónleikum í Laugardalshöll og hafa tónleikamir hlotið heitið RISA- ROKK. Kvikmyndafélagið Hugrenningur, sem gerði Rokk í Reykjavík stendur fyrir þessum tónleikum en sveitimar sem fram koma em Baraflokkurinn, Egó, Grýlumar, Þeyr og Þursaflokk- urinn. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem þessar hljómsveitir koma fram saman. Auk þessara hljómsveita munu koma fram leynigestir. RISAROKKINU mun ljúka öðm hvom megin við miðnættið með „magnaðri flugeldasýningu“ eins og segir í fréttatilkynningu um þessa tónleika. Hljóðmenn á þessum tónleikum verða þeir Júlíus Agnarsson og Gunnar Smári. -FRI íþróttir um helgina ■ Knattspyrna er mest áberandi í íþróttalífinu nú um helgina. Heil umferð verður leikin í 1. og 2. deild og er þetta síðasta umferðin í mótinu í ár. Allir leikirnir eru mikilvægir hver á sinn hátt, bæði er barist um toppsæti og botnsæti, þannig að menn munu að öllum líkindum berjast af miklu kappi. Á laugardag leika á ísafirði ÍBI og IBK klukkan 14.00. Á sama tíma leika Breiðablik og KA í Kópavogi og Vestmannaeyjar og Fram. Sá leikur fer fram í Eyjum. Klukkan 16.00 leika svo KR og Valur á LaugardalsveUi. Á sunnudag klukkan 14.00 verður svo leikinn síðasti leikurinn í 1. deUd og mætast þá Víkingur og IA og sigri Víkingar eða geri jafntefli eru þeir orðnir íslandsmeistarar. En tapiVíkingur og vinni IBV Fram stórt í Eyjum gætu Vestmannaeyingar orðið meistarar. Rosenthalgolfkeppnin fer fram á NesveUi á sunnudag. Þetta er kvennakeppni og gefur Rosenthalumboðið ÖU verðlaun. Handknattleikurinn: í Hafnarfirði verður fram haldið Reykjanesmóti í handknattleik og hefjast leUdmir á laugardag og sunnudag klukkan 13.00. sh sjónvarp Laugardagur 11. september 17.00 íþróttir Umsjónarmaður: Bjami Felixson. Sýndur verður leikur Vals og Manchester United á Laugardalsvelli. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00vFréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 70. þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur . Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.05 Stiliti Smith (Whispering Smith) Bandarískur vestri frá 1948. Leikstjóri: Leslie Fentorif Aðalhlutverk: Alan Ladd, Roberl Preston og Brenda Marshall. Það færist i aukana að lestir á ferð í „villta vestrinu" fari út af sporinu og farmur skemmist. Löggæslumanni járnbrautar- félagsins, Luke Smith, er falið að rannsaka málið. Þýðandi: Björn Baldurs- son. I 22.30 Kaktusblómið Endursýning-(Cact- us Flower) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1969. Leikstjóri: Gene Saks. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Walter Matthau og Goldie Hawn. Julian tannlæknir er piparsveinn og unir því vel. Hann á sér unga og fagra ástkonu, sem veit ekki betur en hann sé harðgiftur og margra barna faðir, og á tannlæknasto- funni hefur hann hina fullkomnu aðstoðarstúlku. Þýðandi: Dóra Haf- steinsdóttir. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu i október 1978. 00.15 Dagakrárlok ■ Þorsteinn Marclsson les sögu 1 sína „Viðburðaríkt sumar“ í Sumar- snældunni og við sem héldum að það væri komin vetur... útvarp Laugardagur 11.september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Guðrún Kristjánsdóttir talar 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnlr). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrir krakka. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Laugardagssyrpa. 14.45 íslandsmótið ( knattspyrnu - I. deild: Brelðablik - KA._ 15.50 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög; sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gils- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræðir við Pál Þorsteinsson. 21.15 „Grindavíkurbrass" 21.40 Heimur háskólanema - umræða- um skólamál Umsjónarmaður: Þórey Friðbjörnsdóttir. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „ísinn brestur“ smásaga eftir Martin A. Hansen. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.