Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 4
.4 . .. Uimm. P "7J™ Helgarpakkinnj i Beint rlug i solina FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. 5 Þriggja vikna feröir til BENIDORM 14. september og 5. október. j feröinni 5. október gefst kostur á 2—4 daga viödvöl í London á bakaleiöinni. Benidorm ferð aldraðra: Sérstök ferð eldri borgara 5. október í milt haustiö á strönd BENIDORM. Sérlega þægileg ferð, í fylgd hjúkrunarfræöings. Nánar auglýst síöar. 5 2< °o Sfc Leikhús FERÐA MIÐSTOÐIIM yAÐALSTRÆTI 9 S. 28133. —---------------j Auglýsið í Tímanum síminn er 86300 ■ Jón Laxdal Jón Laxdal með leik- rit sitt „Der Welt- sanger” ■ Sunnudaginn 12. september nk. gefst fágætt tækifæri til að sjá Jón Laxdal leikara á íslensku leiksviði, en þá um kvöldið kl. 20.00-og aðeins þetta eina sinn - leikur hann gestaleik á sviði Þjóðleikhússin. Jón er hingað kominn með sitt eigið leikrit Der Weltsanger sem hann frumsýndi í þýskumælandi löndum svosem kunnugt er af fréttum. í þessu leikriti Jóns er aðeins eitt hlutverk, hlutverk heimssöngvarans Valgardo Herrlico sem Jón túlkar. Söngvarinn hefst við í gamalli og gleymdri skonsu uppi á háalofti ríkisóperunnar í smábæ einum. Neðan úr leikhúsinu berst ómurinn af Wagner-óperum, en Val- gardo rifjar upp söngferil sinn og ber fram umkvartanir sínar. Hann harmar gáfna- og hæfileikaskort nútímans og furðar sig á því hvers vegna hann varð ekki eins frægur og Caruso, Gili og allir þeir. Hann hefði líklegast átt að verða skáld, það sé þó einhvers virði. Þannig kynnumst við heimssöngvaranum sem er uppurinn og búið er að leggja til hliðar. Helgarpakkinn r > ■ Grísku tónlistarmennimir og matreiðslumeistaramir sem verða til staðar á grísku vikunni Tímamynd GE BLOMASAUIR BREYTISTI GRfSKA VEITINGASTOFU — grísk vika stendur nú yfir á Hótel Loftleiðum ■ Nú stendur yfir á Hótel Loftleiðum grísk vika með öllu þvi sem slíku tilheyrir, grískum tónlistarmönnum og matreiðslu- meisturum, kvikmyndasýningum um ferðamanna'andið Grikkland og fleira og Blómasal hefur veríð breytt í gríska veitingastofu meðan á vikunni stendur. Gestir hótelsins næstu daga geta því fengið sér gríska rétti með nöfnum eins og musaka, psito, paidaria, loukoumades, og tvær tegundir grískra vína Robola sem er hvítvín og rauðvínið Danielis. Til hótelsins eru komnir grískir tónlistar- menn sem kalla sig „To Begleri“ en Begleri mun vera grískt hljóðfæri. Með þeim eru matreiðslumeistararnir A. Doukakis og N. Tzogag sem annast allan mat á vikunni en tónlistarmennirnir munu syngja og dansa fyrir gesti meðan á máltíðum stendur. Breyttur matseðill verður á hverjum degi, nokkrir grískir réttir verða á kalda borðinu, einn til tveir réttir í kaffiteríunni daglega auk grísku veitingastofunnar í Blómasalnum. Grísku vikunni lýkur svo á sunnudaginn. f næsta mánuði mun síðan verða enskur „pub“ á Vínlandsbar og hingað mun koma Sam Avent til að halda uppi stemmning- unni sem hann gerði með miklum ágætum hér í fyrra. - FRI Sjónvarpskynning I Ingrid Bergman fer með eitt hlutverkið í myndinni Cactus Flower ÁSTARMÁL TANNLÆKNIS - Ingrid Bergman leikur eitt hlutverkið í seinni myndinni á laugardagskvöldid ■ Seinni mynd sjónvarpsins á laugardagskvöldið er Cactus Flower, leikstýrð af Gene Saks með þeim Walter Matthau, Ingrid Bergman og Goldie Hawn í aðalhlutverkum. Myndin, sem er frá árinu 1969, er gerð eftir samnefndu leikriti Abe Burrows sem naut mikilla vinsælda á Broadway á sínum tíma en ekki þykir hafa vel tekist tilfærslan frá sviðinu og á hvíta tjaldið. Matthau leikur tannlækni sem á í ástarsambandi við Goldie á meðan hann fær sig ekki til að viðurkenna þá staðreynd að raunverulega elskar hann aðstoðarstúlku sína á stofunni sem leikin er af Ingrid. Þessi mynd er ekki í hóp betri mynda sem Ingrid Bergman lék í á ævi sinni en hinsvegar fékk Goldie Hawn Óskarinn fyrir besta lcik í aukahlutverki í þessari mynd,- FRI ÖB brautir og stangir Ármúla 32 Sími 86602 VERSLUN - SAUMASTOFA - VERSLUN Einfaldar, tvöfaldar og þrtTaldar gardínuhrautir. Mikið úrval af eldhúsgardínum og gardínuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. Allar smávörur fyrir gluggann. Gnrninr. hrinair. hjól. skrúfur w.ni.fl. Tökum mál, sutjum upp og saumuni. Sendum uin allt land. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik • HYGGVABRAUT 14 ‘>KI if AN 9 S, 21715 .’J5IS S Irílb HBqiS Mesta urvalló. Desta þjónustan. VI6 útvegum yður atslátt á bllalelgubílum erlendls. Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm "-bezta verziun landsins Góðir skilmálar Betri svefn m mj alhliða flugþjónusta, áætlunar, leigu, fragt, og sjukraflug BlKNmK f ÍSAFIROI SÍMI 94 3698 JNGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK, SUVtl 811AA OG 33S30 Sérverziun með rúm DAIHATSU , Ármúla 23 Reykjavík Símar: 81733 - 85870 DAIHATSU CHARADE rökréttur valkostur sjónvarp Mánudágur 13. september 19.45 Fráttaágrlp á táknmáll 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Tomml og Jennl 20.40 iþróttfr Umsjónarma&ur Steln- grfmur Sigfússon. 21,16 Fugllnn i fjörunni Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur Islensk lög. Undir- leikari Jórtas Ingimurtdarson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Verkfalllö. (Strike) Leikin bresk sjónvarpsmynd, um atburðlna i Póllandi I ágúst 198p, þegar verkfall I skipa- smiðastöðvum í Gdansk varð kveikjan að óháðu verkalýðssamtökunum Ein- , ingu, (Soiidamos) og Lech Walesa varð þjóðhelja á eirtni nóttu. Leikstjóri er Leslie Woodhead en lan Holm leikur Lech Walesa. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrórlok^ litvarp Mánudagur 13. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bssn. Séra Halldór S. Gröndal flytur (a.v.d.v.). 7.15 Jónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Aðal- steinn Steindórsson talar. 8.15 Veðurtregnir. Tónleikar. ■ Bangsimon var á fílaveiðum sl. fimmtudagsmorgun. Vonandi verð- ur Morgunstund barnanna bönnuð svo að Bangsimon geti ekki veitt fítana. Vonandi geta Hjalti og Hulda hjálpað ftlunum. Vel lesin saga, en þetta með fílana er alveg út í hött. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftlr A.A. Mllne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaöarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson, 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar Michael Theodore syngur gamlar ítalskar atíur með félögum í Útvarpshljómsveitinni i Mún- chen; Josef Dunnwald stj. 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Látt tónllst Oscar Peterson-tríóið, Stan Getz, Lou Levy, Ingimar Eydal, Sextett Ólafs Gauks o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónlelkar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnír. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa Ófafur Þórðar- son. 15.10 „Kœrl herra Guð, þetta er Anna” eftlr Fynn Sverrir Páll Erlendsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttlr. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land ( eyði“ eftlr Nlels Jenscn I þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (6). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krosslns Umsjón: Bjöm Baldursson. 17.00 Sfðdeglstónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Esther Guðmundsdóttir þjóðfélagsfrasðingur talar. 20.00 Lög unga fólkslns. Þórður Magnús- son kynnlr. 20.45 Úr stúdlói 4 Eðvarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsend- ingu með léttblönduðu efnl fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Nœturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu slna (19). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veöurtregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22:35 í Noregs djúpu dölum Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi. 23.10 Frá austurríska útvarpinu Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 f D-dúr eftir Franz Schubert; John Perras stj. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. mánudagur sjónvarp Þriðjudagur 14, september 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 Bsngslnn Paddington Teiknimynd aetluð bðmumm. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Sögumaður; Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga rltlistarlnnar Annar þéttur fjallar um heimsmálið latinu og fall Rómarlkis, fjaðrapenna og miðalda- handrit. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21,16 Derrlck Þrtðja fómariamblö Derrick hefur haldið til fjalla sér til hvíldar og hressingar, en friðurinn er úti þegar morð er framið i gistihúsinu. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Stöðvast fiskiskipaflotinn? Um- ræðuþáttur í beinni útsendingu, sem Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður stjómar. 23.00 Dagskrárlok. utvarp Þriðjudagur 14. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baan 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. ■ Nú er síðasti sjéns að líta yfir garðinn áður en hagl og snjór ráðast á hann. Hafsteinn Hafliðason verður síðdegis á þriðjudag í garðinum og gaman væri að vita hvort kartöflurn- ar hafa frosið. Góður þáttur fullur af góðum ráðum, en gegn snjó duga því miðurengin ráð önnuren sól og hiti. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon‘‘ eftjr A.A. Mltne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson ies (7). 9 20 Tórileikar. Tilkynnlngar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég það sem löngu lefó“ „Á Mýrum", frásöguþáttur eftir Ragnar Asgeirsson. Umsjónarmaðurinn, Ragn- heiður Viggósdóttir les. 11.30 Létt tónllst Grettir Bjömsson, Fjórlán Fóstbræður, Ellý Vilhjálms, örvar Krist- jánsson og Þorvaldur Halldórsson leika og syngja. 12.00 Dagákrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Ásgeir Tómasson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Kaarl herra Guð, þetta er Anna“ eftlr Fynn Sverrir Páll Eriendsson les þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöúrfregnir. 16.20 Sagan: „Land f eyðl“ cftir Nlels Jensen I þýðingu Jóns J Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (7). . ........ ........-................... 16.50 Siðdegis f garðinum með Hafsteini Hafliðasynl , ' 17.00 Slödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar 8. Hauksson. Samstarfs- maður: Amþrúður Kartsdóttir. ' 20.00 Slnfónfa nr. 7 f A-dúr op. 92 eftir Ludwtg van Boothoven Fílharmóníu- sveitin f Vinaiborg leikur; Leonard Bemstein stj. 20.40 „Lffsgleði njóttu“ - Spjali um málefnl aldraöra Umsjón: Margrét Thoroddsen 21.00 Pianötrfó f g-moll op. B eftlr Frédéric Chopin Píanótrfó pólska útvarpsins leikur. ' 21.30 Utvarpssagan: „Nœturglif eftlr Francls Scott Fltzgeratd Atli Magnús- son les þýðingu sína (20). 22.00 Tónlelkar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvóldslns 22.35 Fólklð ó sléttunnl Stjómandinn Friðrik Guðni Þórteifsson ræðir við gssti og heimamenn I Þórsmörk. 23.00 Kvöldtónlelkar Hljómsveit Alfreds Hause leikur vinsæl hljómsveitarlög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. _____________

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.