Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.09.1982, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1982. 8 Helgarpakkinn Forseti Alþingis predikar í Dómkirkjurmi ■ Prestastefnan samþykkti í sumar að beina þeim tilmælum til biskups að 12. september yrði sérstaklega fjallað um friðarmál í kirkjum landsins. Biskup hefur skrifað prestum og söfnuðum landsins bréf og farið þess á leit að 12. september verði friðardagur kirkiunnar í ár. -Utvarpsguðsþjónusta dagsins verður frá Dómkirkjunni, en þar mun forseti sameinaðs þings Jón Helgason frá Seglbúðum stíga í stólinn. Vitað er að ýmsir gestir munu predika í guðsþjónustum í öðrum kirkjum, bæði stjórnmálamenn og guðfræðingar. Nánar verður um það tilkynnt í messutilkynningum í láugardagsblöðun- um. Biskup hefur undanfarið átt viðræður við forystumenn stjórnmálaflokkanna um hversu stuðla megi að aukinni umræðu og upplýsingu um friðarmál. Hafa þær viðræður verið mjög gagnlegar og hefur komið fram mikill vilji stjómmálaflokka til samstarfs við kirkj- una að þessu máli. RISAROKK Við rokkum í Laugardalshöllinni í kvöld Hljómsveitir sem koma fram: EGÓ, GRÝLURNAR, BARAFLOKKURINN, ÞEYR og ÞURSAFLOKKURINN Miðaverð kr. 150,00 RISAROKK Hvað er kennt á námskeiðum Módelsamtakanna????? Að öðlast melra oryggi i: ir framkomu. ★ siðven|um. ★ snyrtingu, ★ hárgreiðslu, ★ göngu, ★ borðsiðum, ★ mannlegum samskiptum og ýmislegt fleira fyrir ungar stulkur og konur á öllum aldri. Leitið upplýsinga í síma 36141 milli kl. 2-7 e.h. Unnur Arngrímsdóttir EARON skðlinn Rétt líkamsstaða, fallegt göngulag og góöur fótaburður eru ekki meðfæddir eiginleikar — þettaþarf aö læra. Ef þú hefur hug á að taka þátt í námskeiðumt skólans, þá færðu m.a. kennslu í andlits- og hand- snyrtingu, hárgreiðslu, fatavali og mataræði og fleira sem lýtur að útliti þínu og fasi. Ef þessir þættir eru í lagi, kemur sjálfstraustið ósjálfrátt! Fyrstu námskeiöin hefjast mánudaginn 7. september. Innritun og upplýsingar í síma 38126 frá kl. 16—20 þessa viku. Hanna Frímannsdóttir. HRniSHBMI SKARTGRIPIR TRÚLOFUNARHINGAR margar gerðir. Skartgripir við öll tækifæri. SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hvwflsgötu 16A - Sknl 21386. sjónvarp Föstudagur 17. september. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúftuleikararnir Gestur þáttarins er rokksöngkonan Debbie Harry. Þýðandi Prándur Thoroddsen. 21.05Á döfinnl Þáttur um listir og , njenningarviftburöi. Umsjónarmaöur Kart Sigtryggsson. 21.10 Haförnlnn Fögúr bresk náttúru- lífsmynd um haföminn, sem dó út i Skotlandi ty'rir 65 árum, og hvemig reynt er aö endurvekja stofninn með örnum frá Noregi. Þýöandi og þulur Gylfi Páisson. 21.40 Pfanó handa Ester (A Piano tor Mrs Cimino) Ný bandarisk sjónvarp^kvik- mynd um sorgír og gleði efri áranna meö Bette Davis í aöalhlutverki ásamt Penny Fuller, Alexa Kenin og Keenan Wynn. Leikstjóri er George Schaefer , Ester Cimíno er 73 ára ekkja sem þjáist af sljóleika og þunglyndi eftir frálall eiginmannsins. Synir hennar senda hana á sjúkraheimili fyrir aldraða og láta svipta hana tjárræði. En þetta verður til þess að lífslöngun og baráttuvilji glæðist á ný með gömlu konunni. Pýðandi Dóra Hatsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok útvarp Föstudagur 17. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttlr. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. ■ Páil Þorstcinsson hefur umsjón mcð Svefnpokanum sem er á dagskrá útvarpsins á föstudagskvöld ki, 23.00. Páll cr háll eins og áll og þykir hafa eina bestu „útvarpsrödd“ sem heyrist í útvarpinu um þessar mundir, eða þáð segir Bjarghildur a.m.k. Spurning vikunnar er hvort nokkuð heyrist í Páli úr Svefnpokan- um að þessu sinni, Hvor hefur betur svefnpokinn eða Páll...? 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ölafs Oddssonar trá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsl- 9.20 Tónleikar. Tilkyrtningar. Tónleikar. 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Þaö er svo margt að mlnnast á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létttónlist 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frivaktlnni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskatög sjómanna. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna", eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýöingu slna (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.10 Litli barnatímlnn. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? 17.00 Síödegistónlelkar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdótt- ir kynnir. 20.40 Sumarvaka a. Elnsóngur: Magnús Jonsson syngur lög ettlr Skúla Halldórsson. Höfundur leikur á píanó. b. Kristfn í Finnhúsum og Hraunkoti á Langanesi. Hólmsteinn Helgason á Haufarhöfn segir frá æviferli konunnar, sem var manni gefin með sérstæðum hætti eins og Irá greindi á síðustu vöku. Valdemar Helgason leikari les. c. „Á fjallavatnsins bakka bíft ég) þ(n“. Ragnheiftur Steinþórsdóttir leik- kona les Ijóð eftir Kristmann Guðmunds- son. d. Klúku-Gvendur og Ófrýni um- skiptlngurinn. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les tvær sagnir úf safni Sigfúsar Sigfússonar. e. Mannskaðaveður I Vestmanna- eyjum i mars 1942. Sigfús B. Valde- marsson á Isafirði les frásöguþátt eftir Einar J. Gislason og sálm eftir Guðriði S. Þorvaldsdóttur frá Viðidal í Vest- mannaeyjum. f. Kórsöngur: Eddukórinn syngur íslensk þjóðlög 22.15 Veðurfregnir. Fróttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frásögn frá Bretlandi eftir Philip Clayton. Stefán Jón Hafstein les fyrri hluta þýðingar sihnar. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. föstudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.