Tíminn - 15.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 15.09.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUD AGUR15. SEPTEMBER1982 Svæðisíþróttarhaliar við Þórunnarstræti. Sömuleiðis mun garðyrkjustjóri Akur- eyrar og hans starfslið veita aðstoð við undirbúning sýningarinnar. Vakin skal athygli á, að hér verður um að ræða fyrstu sýningu á inniblómaframleiðslu garðyrkj ubænda sem haldin er á Norðurlandi. Þótti Akureyrarbær sjálfkjörinn í þessu skyni, enda hefur ræktunarmenning verið hvað lengst þar við lýði og til fyrirmyndar. Blómasýningin í íþróttahöllinni verður opin almenningi frá kl. 15-22 á föstudag 17. sept. og frá 10-22 laugardaginn 18. sept. og sunnudag 19. sept. SIAL 1982 ■ SIAL Alþjóða Matvörusýningin verður haldin í París 15.-20. nóvember 1982, í Porte de Versailles sýningarhöll- inni. Þar verða saman komnir allir helztu matvælaframleiðendur'heims, og sam h liða SIAL eru einnig sýningarnar: G.I. A. - tæknisýning um matvælaiðn- að MATIC - tæki og tækni fyrir kjötiðnað EMBALLAGE - umbúða - og innpökkunartækni. í ár munu 3.000 fyrirtæki frá 60 löndum sýna vörur sínar, og búizt er við andlát Anna Þórðardóttir, Grundarbraut 20, Olafsvík, lést í Sjúkrahúsi Akraness 11. september. Ruth Hjartar lést í Landspítalanum þann 11. þ.m. Guðrún Þorsteinsdóttir frá Vestmanna- eyjum, Heimavöllum 5, Keflavík, and- aðist 4. september. Rósa Ivarsdóttir frá Marðarnúpi andað- ist í Héraðshælinu Blönduósi 11. september. Friðrikka Júlíusdóttir, Leifsgötu 8, Reykjavik andaðist í Landspítalanum aðfararnótt 13. september. Guðmundur Hjöiieifsson, trésmiður, BrávaUagötu 42, andaðist í Landspítal- anum að morgni 12. september. Júlíus Á. Jónsson, Austurbrún 2, Reykjavík, lést í Hafnarbúðum 13. september. Klemens Þorleifsson, kennari, Hjalla- vegi 1, Reykjavík, lést sunnudaginn 12. september sl. Ágúst Olafsson, fyrrverandi verkstjóri, Sólvallagötu 52, lést á heimili sínu föstudaginn 10. september. Brandur Jónsson, fyrrverandi skóla- stjóri, andaðist aðfaranótt sunnudagsins 12. september í Landakotsspítala. að aðsókn verði u.þ.b. 200.000 manns frá 120 löndum. Á síðustu sýningu, árið 1980, voru 54% gestanna viðskiptamenn, 69% komu erlendis frá í viðskiptaerindum og 95.7% komu á nýjum viðskiptasamb- öndum. Verzlunardeild franska sendiráðsins hefur fengið að þessu sinni nokkur boðskort, sem munu auðvelda handhafa þeirra aðgang að öllum sýningunum, meðal annars er boðið upp á barmmerki einkennt handhafa þeirra. Vegna þess hve fá kort eru til boða er þeim, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta betur, bent á að hafa samband við Verzlunardeild franska sendiráðsins (sími 19833 - 19834). gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 13. september 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoIlar 14.440 14.480 02-SterIingspund 24.563 24.631 03-Kanadadollar 11.652 11.684 04-Dönsk króna 1.6157 1.6201 05-Norsk króna 2.0723 2.0781 06-Sænsk króna 2 3056 2.3120 3.0013 07-Finnskt mark 2.9931 08-Franskur franki 2.0291 09—Relgískur franki 0.2981 0.2989 10-Svissneskur franki 6.7077 6.7263 11-HoIlensk gyUini 5.2201 5.2345 12-Vestur-þýskt mark 5.7233 5.7392 13—ítölsk líra 0.01018 0.01021 14-Austurrískur sch 0.8142 0.8165 15-Portúg. Escudo 0.1634 0.1639 16-Spánskur peseti 0.1267 0.1271 17-Japanskt yen 0.05484 18-írskt pund 19.566 19.620 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15.5501 15.5933 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyta. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á loókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar - Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafharfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 [ april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svari i Rvik simi 16420. 21 útvarp/s jón varp I / ■ Hin fagra Jane Seymour fer með stórf hlutverk í fyrsta hluta myndarinnar Austan Eden, en hún leikur Cathy. Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Austan Eden ■ í kvöld kl. 20.55 verður sýndur í sjónvarpinu fyrsti þáttur framhalds- myndarinnar Austan Eden, (East of Eden), en þessi kvikmynd er gerð eftir sögu John Steinbeck. Leikstjóri myndarinnar er Harvey Hart og aðalhlutverkin eru í höndum Timoty Bottoms, Jane Seymour, Bruce Boxleitner, Lloyd Bridges og Warren Oates. Myndin er saga þriggja kynslóða Trask-fjölskyldunnar, og hefst hún á því að Cyrus Trask kemur heim úr Borgarastríðinu 1865, en þá hefur kona hans alið honum son sem nefndur er Adam. Það eru þeir Adam og hálfbróðir hans Charles, sem eru söguhetjur fyrsta hlutans, ásamt hinni fögru Cathy sem gefur báðum bræðrunum undir fótinn. Fyrsti hluti tekur tæplega tvær og hálfa klukkustund í flutningi, en þætrirnir eru þrír talsins. útvarp Miðvikudagur 15. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Asgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Mary Robbins, Ella Fitzgerald, Fats Domino, The Animals, The Platters, Bobby Darin o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Kæri herra Guð. betta er Anna“ þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Tværtelpur, Mararét Sigríður Hjálmarsdóair og Hafrún Osk Sigurhansdóttir, rifja upp minningar frá liðnu sumri. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 fslensk tónlist: Lög eftir Ingibjörgu Þorbergs Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur. Guðmundur Jónsson leikur á planó. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti.Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Michael Chapuis leikur orgelverk eftir Vincent Lubieck á Schnitgerorgelið i Altenbruch. 20.25 „Kall hörpunnar“ Hugrún skáldkona les eigin Ijóð. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjónarmað- ur: Skúli Thoroddsen. 21.00 Frá sumartónleikum i Skálhoiti s.l. sumar Camilla Söderberg, Snorri Örn Snorrason og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leika á blokkflautu, lútu og gigju tónlist frá 16. og 17. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (21). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Þriðji heimurinn: Ný hagskipan i heiminum Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 16. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Ðæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigríð- ur Jóhannsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon“ eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdótt- ir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Nýja filharmóniu- sveitin i Lundúnum leikur belletttónlist úr „Aidu", óperu eftir Guiseppe Verdi; Riccardo Muti stj. / Sinfóniuhljómsveitin í San Francisco leikur Sinfóníska dansa úr „West Side Story", eftir Leonard Bemstein; Seiji Osawa stj. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Rætt við Magnús E. Finnsson framkvæmdarstjóra. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 14.00 Hjóð úr horni. Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll Erlendsson les þýðingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 19.15 Veðurtregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Margrét Pálmadóttlr syngur lög eftir Pergolesi, Sigvalda Kaldalóns, Pál Isólfsson, Jón Þórarinsson, Schubert og Mozart; Machiko Sakurai leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson - III. þáttur „Plllan". Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Bessi Bjamason, Þóra Friðriksdóttir, Pétur Einarsson, Margrét Guðmunds- dóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Andrés Sigurvinsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Sinfóníuhljómsveit Islands leikur í útvarpssal. Stjórnandi Páll P. Páisson. Einleikari: Judith F. Ingólfsdóttir (átta ára). Fiðlukonsert i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.35 Á sjötugsafmæli Mlltons Fried- mans. Hannes H. Gissurarson flytur siðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar 22.15k Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmyndlr frá Norðfirði: „Undir eggtíð" Jónas Árnason les úr bók sinni „Vetrarnóttakyrrum". 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 15. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hátíðadagskrá i Minneapolis Fréttamynd frá norrænu menningar- kynningunni i Bandaríkjunum. 20.55 Austan Eden Fyrsti hluti. Ný bandarísk framhaldsmynd gerð fyrir sjónvarp eftir sögu Johns Steinbecks, East of Eden. Leikstjóri Han/ey Hart. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Jan« Seymour, Bruce Boxleitner, Lloyd Brid- ges og Warren Oates. Myndin er saga þriggja kvnslóða Trask-fjölskyldunnar. Hún hefst með þvi að Cyrus Trask kemur heim úr Borgarastriðinu 1865 og hefur1 þá kona hans alið son sem er gefið nafnið Adam. Hann og Charles, hálf- bróðir hans, eru söguhetjur fyrsta hluta, ásamt hinni fögru en viðsjárverðu Cathy sem gefur þeim báðum undir fótinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.