Tíminn - 15.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.09.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR15. SEPTEMBER1982 23 og leikhús - Kvíkmyndír og ieikhús EGNBOGIÍ O 19 OOO Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðiauna- mynd sem hvarvetna hefur hlolið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Pau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðh launin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Himnaríki má bíða ! Bráðskemmtileg og fjorug oanoa- rísk litmynd, um mann sem dó á röngum tima, með Warren Beatty —Julia Christie-James Mason Leikstjóri: Warren Beatty islenskur texti Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Morant liðþjátfi Úrvatemynd, kynnið kynnið yirkur blaðadóma. Sýndld. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Demantar Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litmynd með Robert Shaw, Rlchard Roundtree, Bar- bara Seagull og Shelley Winters. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 «!*■ ÞJÓDLKIKHÚSID Litla sviðið: Tvíleikur eftir Tom Kempinski I pýðingu Úlfars Hjörvar. Leikmynd: Birgir Engilberts Ljós: Asmundur Karisson. Leikstjóri: Jill Brooke Árnason. Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. "lönabíó 3* 3-11-82 Saga úr versturbænum (West Side Story) i like othcr cUs.ua' U«st Sxk Story'gmws ytungcr! Myndin sem getið er í Heims- metabók Guinnes vegna flestra Óskarsverðlauna. Myndin hlaut 10 Óskarsvetrðlaun á sínum tíma. Endursýnd aðeins i örfáa daga. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlut- verk: NATALIE WOOD, og Ric- hard Beimer. Bönnuð bömum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5.15 og 9. ífl-13-84 Með botninn úr buxunum (So Fine) Bráðskemmtileg og flörug ný, bandariskgamanmynd i sérflokki. Myndin er I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. fslenskur textl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Varlega með sprengj- una - strákar Kflíii GARfiADINf. T0M SKERHITT I SVBIL CANNING Á* 1UC IKKE Sprenghlægileg og flörug ný Cinemascope litmynd, um tvo snarruglaða náunga sem lenda I útistóðum við Mafiuna, með Keith Carradine, Sybil Danning og Tom Skerritt Sýndkl. 5,7,9 og 11. 3* 1-15-44 Nútíma vandamál l: QQo&Qa&G Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D’Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn I) „9-5)“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. w Simi 114 75 Komdu með til Ibizá Islenskur texti Hin bráðskemmtilega og djarfa gamanmynd með Olivia Pascal. Endursýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. lÁSKÚLABÍðl .21* 2-21-40 Kafbáturinn (Das boat) StórkosUeg og áhrifamikil mynd sem akstaðar hefur hlobð metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jiirgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 7,30 og 10 U’IKI'KIAt; RKYKIAVÍKUR Frestun Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta sýnlngum á I nýju lelkriti Kjartans Ragnars-1 sonar, Skilnaðl um nokkra daga. Elgendur aðgangskorta eru sér- staklega beðnir að athuga pessa breytingu þar sem dag-1 stimplaráaðgöngumlðumgilda I ekki lengur. Aðgangskort frumsýningarkorL Kortasala stendur ennþá yfir, 1 ósóltar pantanir óskast sóttar í sfðasta lagi 15. sept. annars seldar öðrum. Miðasala i Iðnó kl. 14-19. simi | 16620. 3* 3-20-75 OKKAR A MILLi Myndui sem bruai kynsloðabilid Myndui um þig og mig Myndm sem tloUkyldan sei saman Mynd sem l»tui engan osnortuui og Idu alram i huganuin longu ettu að syningu tykui Mynd ettu llra/n Gunnlaugaaon. Aðalhlutverk Benedikt Atnason Auk hans Sury Geus. Andtea Oddsteinsdottu. Valgarðui Cuðiðnsson o (1 Diaumapiinsuin eltu Maguus Euiksson o tl fia isl ý£>p|ilundtlidiiiu Sýndld. 9. Archer og seiðkerlingin Ný hörkuspennandi bandarísk ævintýramynd um baráttu og þrautir bogmannsins við myrkra- öfiin. Aðalhlutverk: Lane Claudello, Bellnda Bauer og George Kennedy. Sýnd Id. 5,7 og 11. Karatebræðurnir Ein sú albesta sinnar tegundar, slagsmál og spenna frá upphafi til enda. Endursýnd í öriáa daga. Aðalhlutverk: Jason Chin og Wlllie Ma. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 11. 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráöskemmtileg ný amerlsk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsðkn. Leikstjóri Ivan Reif- man. Aðalhlutveric Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl Sýndkl. 5, 7,9 og 11 fslenskur texti Hækkað verð B-salur Shampoo Alar skemmtileg kvikmynd með' úrvalsleikurunum Warren Beatty, Goldle Hawn og Jule Christie. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. * * * * frábær • ★ * * mjög góö • * * góö • ★ sæmileg * O léleg kvikmyndahornið ★★★ Kafbáturinn ★★★ Breaker Morant ★★ Nútímavandamál ★★ Okkar á milli ★★★ Síðsumar ★★ Amerískur varúlfur í London ★★★ Fram í sviðsljósið j ★★ Stripes Jean-Jacques Beineix að störfum í Cinecetta. Jean-Jacques Beineix, fyrrum aðstoðarmaður Bunuels: með fyrstu myndinni ■ Jean-Jacques Beineix, sem eitt sinn var aðstoöarmaður Luis Bunuels, hefur verið hafinn til skýjanna fyrir fyrstu kvikmyndina, sem hann hefur sjálfur leikstýrt. Sú mynd heitir „Diva “ og hefur verið sögð „eins konar sakamálamynd”. Söguþráður myndarinnar er sagð- ur all fáránlegur; snýst öðru fremur um upptöku, sem gerð var ólöglega á konsert, sem fræg söngkona hélt - en hún hefur alltaf neitað að syngja inn á plötur eða segulbönd. Af þessu leiðir mikill eltingarleikur og morð. En Beineix leggur ekki mikla áherslu á söguþráðinn og enn minni áherslu á samtölin í myndinni. Það sem skiptir hann höfuðmáli er myndræn útfærsla. „Mjög margir fara nú til dags á kvikmyndir til að hlusta á samtölin", segir hann í viðtali við breska blaðið The Times, „en það er aðeins hluti myndar, og alls ekki aðalatriðið. Tungumálið, sem ég nota, er ímyndin, sem verður til með samspili litar, hreyfingar og sviðsmyndar". Ný mynd á leiðinni Beincix er sem stendur að störfum í ítalska kvikmyndaverinu Cenecitta við gerð næstu myndar sinnar - en hann er mjög eftirsóttur af þeim, sem fjármagnið hafa, eftir velgengni fyrstu myndarinnar (Diva hefur verið sýnd samfleytt í 60 vikur í kvikmyndahúsi í París). Nýja mynd- in nefnist á cnsku „The Moon in the Gutter“, eða „Mánaskin í göturxs- inu“, og eru Gerard Depardieu, vinsælasti kvikmyndaleikari Frakka um þessar mundir, og Natassia Kinski, scm hlaut frægð fyrir leik sinn í „Tess“, í aðalhlutverkunum. Segir þar frá manni, sem kemur aftur og aftur til þess öngstrætis, þar sem sjá má blóðblett í göturæsi. Blóð þetta var úr systur hans, en hún framdi sjálfsmorð á umræddum stað | eftir að henni hafði verið nauðgað. Beineix segir að myndin gerist „á milli drauma mannsins og martraða hans, en þar á milli er vissulega langur vegur“. Eftir velgengni sína hafa ýmsir | bandarískir kvikmyndaframleiðend- ur boðið Beineix að leikstýra myndum vestra. „Þeir vildu fá framhald fyrri myndarinnar - Diva II en ég sagði þeim að gleyma þeirri hugmynd". Aðspurður hvaða kvikmyndaleik- stjóra hann dái mest, svaraði Beineix: „Af þeim eldri; Carné, Clair og Renoir. En af nýrri leikstjórum dáist ég mest að Kubr- ick, þótt ég hafi meiri áhuga á dauðadæmdu myndunum hans eins og Barry Lyndon en hinum, sem vinsælli hafa orðið.“ Elías Snæland Jónsson skrifar Stjörnugjöf Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.