Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGÚR 10. SEPTEMBER 1982. '’n'ira 4 </ fí Kvikmyndir og leikhús um helgina íGNE •a io ooo Síðsumar Heimslræq ný óskarsverölauna- mynd sem hvarvelna hefur hlotiö mikiö lof. Aöalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydei Þau Kathrine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Öskarsverð- launin i vor lyrir leik sinn í þessari myno. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Himnaríki má bíða , m Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk litmynd, um mann sem dó á röngum tima, með Warren Beatty - Julia Christie—James Mason Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Hammersmith er laus Spennandi og sérstæð bandarísk litmynd um hættulegan afbrota- mann, með dularfulla hæfileika, með Elizabeth Taylor, Richard Burton og Peter Ustinov. Leikstjóri: Peter Ustlnov. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Morant llðþjálfi Unralsmynd, kyrmið yídrur blaðadóma. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. ÞJÓDl.t ÍkHÚSIÐ Litla sviðið: Tvíleikur: Frumsýning sunnudag kl. 20.30. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Tonabíó 3*3-11-82 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmynda- heimsins i hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsll klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri tíma." - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (The Serpents Egg), Kelth Karradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Ouald (Whats up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð böinum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. ‘1-13-84 Með botninn úr buxunum (So Fine) l'=6 « ■ Bráðskemmtileg og fjðrug ný, bandarisk gamanmynd í sérflokki. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. íslenskur textl. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. -3*16-444 Varlega meðsprengj- una^ strákar -^V/rr. S* -vl sw Sprenghlægileg og Ijörug ny Cinemascope litmynd, um tvo snarruglaða náunga sem lenda i útistöðum við Mafíuna, með Kelth Carradlne, Sybll Dannlng og Tom Skerrltt. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. 1^1 HOLÍIM w ■ M 3* 3-20-75 ■ Sími 78900 3* 1-15-44 Rokk í Reykjavík / ■“ Endursýnum nú óklippta eintakið af þessari umdeildu mynd. aðeins þessa einu helgi. EINA TÆKI- FÆRIÐ TIL AÐ SJÁ MYNDINA I DOLBY-STERIÓ. Bönnuð börnum innan 14. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mefi BO DEREH Hin umdeilda kvikmynd sýnd kl. 5, 7 og 9. 3 2-21-40 Kafbáturinn i boat) StórkosUeg og áhrifamikil mynd sem allstaðer hefur htobð metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jurgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 7.30. og 10 u;ikiT;b\(j KKYkjAVÍkl IK Frestun Af óvlðráðanlegum ástæðum verður að fresta sýningum á nýju lelkrlti Kjartans Ragnars- sonar, Skllnaðl um nokkra daga. Elgendur aðgangskorta eru sér- staklega beðnlr að athuga þessa breytlngu þar sem dag- stlmplar á aðgöngumlðum gllda ekkl lengur. Aðgangskort frumsýnlngarkort. Kortasala stendur ennþá yflr, ósóttar pantanir óskast sóttar I siðasta lagl 15. sept. annars seldar öðrum. Uppselt á 1 -6. sýningu. Miðasala í Iðnó kl. 14-19 simi k16620. 3*3-20-75 Næturhaukarnir ► iTav Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv : Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýndkl. 5,7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. 1 .* K K A •Y.ll SýndkLS. 3 1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerisk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Munay, Harold Ramis, Wanen Oales, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 íslenskur textl Hækkað verð B-salur Shampoo Afar skemmtileg kvikmynd með' úrvalsleikurunum Warren Beetty, Goldle Hawn og Jule Chrietie. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. < Sfðasta slnn. Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys Porkys er Irábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknamiet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandarikj- unum þetta árið. Pað má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 W KKS WHD AJtD OAZT TNMCS MfAlW| JIH w KAS MOTWNC TOIOU-BUT Nö U»T STUNTMAN The Stunt Man var úlnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum I þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 al National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O'Toole, Stave Rallsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Rlchard Ruth Sýnd kí. 5,7.30 og 10. Salur 3 Dressed to kill Frábær spennumynd gerð af snillingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum. Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 When a stranger Calls Sýnd kl. 5.7 og 11.20 Being There Sýnd kl. 9 sjónvarp Föstudagur 24. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk Daegurlagaþéttur í umsjón Porgeirs Ástvaldssonar. 21.20 Teiknað með tölvum Bresk heimild- armynd um tölvunotkun við gerð upp- drátta og listaverka. Pýðandi og þuiur Bogi Amar Finnbogason. 22.10 Þúaund litiir kossar Israelsk bió- mynd frá árinu 1981. Leikstjóri Mira Recanati. Aðalhlutverk: Dina Doronne, Rivka Neuman og Gad Roli. Ung stúlka missir föður sinn. Hún fær pata af þvi að hún sé ekki eina barn hans og ákveður að gralast nánar fyrir um það. Pýðandi Jón Gunnarsson. 23.45 Dagskrárlok ■ Baldur Pálmason les úr kvæða- bókum Jóns Magnússonar á Sumar- vökunni, föstudagskvöld en hann er jafnframt kynnir vökunnar. útvarp Föstudagur 24. september 7.00 Veöurlregnir. Fréttir. Bæn. - 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mSI. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurtregnir. Foruslugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: Ævin- týrið „Dvergarnir f skóginum". 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónlelkar 11.30 „Mór eru lorhu mlnnin kær". 11.30 Létt morgunlög. ' 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Á frfvaktinni. 15.10 „Kæri herra Guð, þettar er Anna“ eftir Fynn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. DagSkrá. 16.15 Veðurfreqnir. 16.20 Litli barnatíminn. Dómhildur Sig- uröardóttir stjómar bamatíma á Akureyri. 16.40 Hefurðu heyrl þetta? Þáttur fyrir born og unglinga um tónlist og ýmislegt lleira í umsjá Sigrúnar Bjömsdóttur. 17.00 Sfðdegistónleikar/ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frétflr. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Litla f!6rlldi“, smásaga ettir And- ers Bodelsen. Jón Óskar Sólnes les fyrri hluta þýðingar sinnar og Ágúst Borgþórs Sverrissonar. 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteins- son. 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.