Tíminn - 18.09.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.09.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1982 13 Er húsið þitt kalt? Við einangrum og lokum kuldann úti. ROCKWOOL innblásin steinull einföld og góð lausn. Aðferðin er einföld. Við borum lítið gat og þú verður varla var við að við blásum Rockwool steinull í tóm holrúm og einangrum veggi, gólf og þök. Með gömlu aðferðinni getur það tekið allt að 4 vikur að einangra meðalstórt einbýlishús. Það þarf að rífa niður klæðningar, sníða mottur milli bita og klæða svo allt að nýju, hvað kostar það? Innblásin Rockwool einangrun er fjárfesting, sem borgar sig upp á skömmum tíma. Hún er margfalt ódýrari aðferð. Þú stórlækkar hitunarkostnað og færð hlýrra og betra hús. Þú eykur verðmæti fasteignarinnar. Við einangru'm fljótt og vel, þú þarft ekki að flytja úr húsinu á meðan. Við einangrum eitt hús á dag. Þú færð steinull, sem er vatnsfráhrindandi og mun eldþolnari en önnur einangrun. Innblásin Rockwool steinull er besta hljóðeinangrun sem þú færð í veggi, gólfogþök, því við ráðum þéttleikanum. . .. Hafðu samband. Við veitum þjónustu um allt land. HUSúst-JíSsí EINANGRUN Klapparstíg 27 Rvik s:91/22866 Auglýsingasími TÍMANS er 18-300 Kýr Viljum kaupa kýr eöa kvígur. Helst snemmbærar Upplýsingar í síma 95-5540 AF HVERJU ilas™ Hestur Lýst er eftir rauöum 8 vetra hesti, sem hvarf frá Helgafelli í júlí. Stjörnóttur Ijós á fax og tagl, ómarkaður. Upplýsingar í síma 91-40491. Forstöðumaður Kaupfélag Skagfiröinga óskar eftir aö ráöa forstöðumann að bifreiöa- og vélaverkstæði sínu á Sauðárkróki. Góð menntun og starfsreynsla áskilin. Umsóknarfrestur er til 4. október n.k. Skriflegar umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra er gefur nánari upplýsingar í síma 95-5200. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÓSI - VARMAHLÍÐ - FLJÓTUM HANN ER KOMINN AFTUR Á GREIÐSLUKJÖRUM SEM EKKI HAFA ÞEKKST HÉR Á LANDI Verðið er lægra, en á nokkrum öðrum bíl ÞEIR SEM HUGSA KAUPA TRABANT TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ H Ingvar Holgason Sýningarsalurinn v/Rauöagerði Sími 33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.