Tíminn - 18.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.09.1982, Blaðsíða 16
16 Heiðurslaun Brunabótafélags íslands 1983 r I tilefni af 65 ára afmæli Brunabótafélags íslands 1. janúar 1982, stofnaði stjórn félagsins til stöðugildis hjá félaginu til þess að gefa einstaklingum kost á að sinna sérstökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða atvinnulífs. Nefnast starfslaun þess, sem ráðinn er: Heiðurs- laun Brunabótafélags íslands. Stjórn BÍ veitir heiðurslaun þessi samkvæmt sérstökum reglum og eftir umsóknum. Reglurnar fást á aðaiskrifstofu r BI að Laugavegi 103 í Reykja- vík. Þeir, sem óska að koma til greina við ráðningu í stöðuna á árinu 1983 (að hluta eða allt árið) þurfa að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 10. okt. 1982. s Brunabótafélag Islands. Námsflokkar Grindavíkur Laus til umsóknar er staða forstöðumanns Námsflokka Grindavíkur. Umsóknarfrestur er til 20. október 1982, nánari upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 92-8304. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Friðfinns Magnússonar, Laugahlíí, Varmahlíð, Skagafirði Ásdis Kristjánsdóttir Börn, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar Anton Tómasson, frá Hofsósi, sem lést 14. sept. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. sept. kl. 10.30. Tómas Antonsson, Sigríður Antonsdóttir, Kristinn Antonsson, Sigurlína Antonsdóttir, Þorkell Máni Antonsson, Auður Antonsdóttir. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1982 dagbókí ýmislegt Kammertónleikar á Kjarvalsstöðum ■ Á mánudag verða kammertónleikar á vegum Ung Nordisk Musik á Kjarvalsstöðum, flutt verða tónverk eftir Lars-Ove Börjeson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson, Steen Pade, Tapio Nevanlinna, Cecilie Ore og Hjálmar H. Ragnarsson. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. 32.000 hafa séð Okkar á milli ■ Kvikmyndin Okkar á milli - í hita og þunga dagsins hefur nú verið í sýningu í u.þ.b. mánuðog erfjöldisýningargesta orðinn rúmlega 32 þúsund.-í Reykjavík orðinn rúmiega 32 þúsund. I Reykjavík bíó á níu sýningum á næstunni en sýningum fer senn að fækka á höfuð- borgarsvæðinu. Miðað við aðsókn að fyrri íslenskum myndum er fjöldi áhorfenda að Okkar á milli óvenju mikill á þessum fyrsta mánuði. Tónlistin úr Okkar á milli hefur sömuleiðis fengið frábærar viðtökur og hafa lögin Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson og Hiti og þungi Jóhanns Helgasonar verið ein vinsælustu lög í útvarpi síðustu vikurnar og hljómplatan með tónlistinni selst í hátt í þrjúþúsund eintökum. Okkar á milli er á ferðinni um Vestfirði og Vesturland og hófust sýningar á Isafirði fimmtudaginn 16. september. Breytt álagning á lyf Heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neytið hefur, með hliðsjón af ákvæðum bráðabirgðalaga um efnahagsaðgerðir, sent frá sér auglýsingu um breytta heildsölu- og smásöluálagningu á sérlyf og hráefni til lyfjagerðar. Frá og með 15. september n.k. verður heildsöluálagning á innlend og erlend sérlyf samkvæmt lyfjaverðskrá II og hráefni til lyfjagerðar samkvæmt lyfja- verðskrá I 16.4%, en er nú 18%. Frá og með 1. október n.k. verður smásöluálagning á hráefni til lyfjagerðar 77.4%, er nú 85%, en smásöluálagning Þakkir og kveðjur til vina í tilefni af 85 ára afmæli mínu. Dagarnir styttast og líður að hausti. Það gustar um fjallabrúnir og éljadrög á Bláfelli. Haustfölvinn færístyfirog fuglakliðurinn hljóðnar. Ég þakka öllum þeim, sem heimsóttu mig á afmælisdegi mínum 22. ágúst s.l. og færðu mér gjafir og veittu mér góðar stundir. Þakka öll heillaskeytin. Ég veit líka að ýmsir fleiri hafa hugsað hlýtt til mín á þessum tímamótum. Þið veittuð mér öll ykkar besta, sem er vinátta og heillaóskir. Lifið heil Sigurður Greipsson. sérlyfja verður 68.3%, er nú 75%. Álagning í smásölu á innflutt ormalyf til dýralækninga verður 36.4, er nú 40%. Smásöluálagning s.n. skeiðarsvampa (notaðir til að stilla gangmál hjá ám) verður 27.3%, er nú 30%. guðsþjónustur FfladeUiukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Daníel Glad. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Ræðumaður Sven Jónasson. Einar J. Gíslason. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgelið. Séra Þórir Stephensen. Landakotsspítali. Kl. 10 messa, organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Séra Þórir Stephensen. skemmtanir Styrktarfélag vangefinna ■ Skemmtun fyrir þroskahefta verður haldin í Tónabæ n.k. laugardag 18. sept. kl. 20-23:30. Styrktarfélag vangefinna ferðalög Útivistarferðir. Dagsferðir sunnudaginn 19. sept. 1. Kl. 13. Kræklingaferð í Hvalfjörð. Kræklingur steiktur og snæddur á staðnum. Nú ættu allir að vera með. Staupasteinn verður skoðaður. Verð 150 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. 2. Kl. 13 Kjós-Fossárdalur. Gömul þjóðleið í haustlitum. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Helgarferð 24.-26. sept. Þórsmörk-Haustlitaferð-Grillveisla. Gist í nýja Útivistarskálanum í Básum. Gönguferðir. Kvöldvaka. Farmiðar og uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, sími: 14606 (símsvari utan skrifstofutíma). Sjáumst. Ferðafélagið Útivist apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23., sept. er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apófek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tímum er lyfjafraeðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjamames: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- llð og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupataður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabIII 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I síma 3333 og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfos8: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornaflröl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egll88taðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabfll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjðrður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvllið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. _ Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi* lið og sjúkrabfll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. fsafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. • Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla ' Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn. , Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum (rá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17, á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir (ullorðna gegn mænusótt fara tram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar I slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Sfðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. " þorgárspitalinn Fossvogl: Heimsók'nar-' timi mánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eöa eftir samkomulagl. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tii kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimllið Vifilsstööum: Mánudaga tll laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga trá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 tll kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Einars Jönssonar Opiö daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrlmssaln Bergs'.taðastræti 74, er opið daglega nema laugiirdaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til töstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.