Tíminn - 21.09.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.09.1982, Blaðsíða 21
IÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 l’lUUI'6! DENNI DÆMALAUSI „Ert þú af hinu kyninu eða er ég það?‘ ingur kom á nr. 77056, ágúst-yinningur kom á nr. 92134, september-vinningur kom á nr. 101286. Ósóttir vinningar frá árinu 1981 eru: Október-vinningur 106747, nóvember- vinningur 115755, og desember-vinn- ingur 127082. Birt án ábyrgðar ■ í dag þriðjudaginn 21. september verða Árstíðarfundir Samhygðar haldn- ir á eftirtöldum stöðum: Djúpið í Hafnarstræti.......kl. 20.00 Fríkirkjuveg 11.............kl. 20.30 Hótel Hekla Rauðarárstíg 18 ............................ kl.20.30 Skemmtun og kynning á markmiðum Samhygðar. Samhygð er félagsleg hreyfing fólks sem vinnur að því að gera Jörðina mennska Þetta er fólk sem vill breytingar vegna þess að það trúir á betri heim og vinnur markvisst að uppbyggingu hans. í Samhygð er fólk sem gerir uppreisn gegn því ábyrgðarleysi og stefnuleysi sem ríkir í þjóðfélaginu. Til þess að þjóðin koðni ekki niður í aumingjaskap þarf hún hugsjón en ekki bráðabirgða- lausnir. andlát Ólöf Loftsdóttir, Norðurbraut 9, Hafn- arfirði, andaðist á Sólvangi 16. septem- ber. Anton Tómasson, frá Hofsósi, lést 14. september. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 22. september kl. 10.30. Óskar Þorvarðarson, Akurgerði 63, Reykjavík, lést föstudaginn 17. septem- ber í Landspítalanum. Haukur P. Ólafsson, Bjarmastíg 1, Akureyri, lést föstud. 17. sept,- Ástríður Katrín Jóhannsdóttir, er látin, jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Óskar Emil Guðmundsson, Háagerði 17, lést að morgni 17. sept. Edvard Friðjónsson, Vestugötu 68, Akranesi, lést að morgni 15. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigurður Jónsson, Kirkjubraut 46, Akranesi, (Tryggvaskóla) andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 16. september. fundahöld Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 23. september kl. 20:30 í Félagsheimili Kópavogs. Rætt verður um vetrarstarfið. Kynningarfundur hjá Mál- freyjum í Hafnarfírði ■ Nú eru íslenskar Málfreyjur um það bil að hefja sitt vetrarstarf. Málfreyjur eru aðilar að alþjóðasam - ' tökum kvenna, sem á ensku heitir International Toastmistress Clubs og telja 26.ooo félagsmenn. Markmið þessara samtaka er að efla með einstaklingum sjálfsþroska og hæfni til að tjá sig. Fyrsta íslenska Málfreyjudeildin var stofnuð í Keflavík árið 1975 og í dag eru alls 10 starfandi deildir hér á landi. Næst komandi laugardag 18. sept. ætlar Málfreyjudeildin íris í Hafnarfirði að halda kynningarfund í Hraunprýði, húsi Slysavarnarfélagsins, að Hjalla- hrauni 9 kl. 2 e.h. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning — 161. — 20. september 1982 '• Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar .... 14.472 14.512 02-Sterlingspund 24.910 03-Kanadadollar .... 11.743 11.776 04-Dönsk króna .... 1.6481 1.6526 05-Norsk króna .... 2.0916 2.0974 06-Sænsk króna 2.3373 07-Finnskt mark 3.0252 OS-Franskur franki 09-Belgískur franki 2.0643 0.3030 10-Svissneskur franki 6.8477 11-Hollensk gyllini .... 5.3089 5.3236 12-Vestur-þýskt mark .... 5.8120 5.8281 13—ítölsk líra 0.01035 14-Austurrískur sch 0.8300 15-Portúg. Escudo 0.1670 16-Spánskur peseti 0.1289 17-Japanskt yen 0.05512 18-írskt pund 19.889 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 15.6147 15.6578 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 3G814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðtiókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og umhelgarslmi41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabilanlr: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum sr svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoö borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartlma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug I síma 15004, i Laugardalslaug I slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svarl i Rvík simi 16420. 21 útvarp/sjónvarp ■ í kvöld kl. 22.10 er á dagskrá sjónvarpsins þáttur sem nefnist Kjarnorkuvopnakapphlaupið, en þar ræðir norskur fréttamaður við Robert McNamara, sem var varnar- málaráðherra Bandaríkjanna í stjórn Kennedys og Solly Zuckerman lávarð, sem lengi var ráðu- nautur bresku ríkisstjórnarinnar um varnarmál. Þessi viðræðuþáttur gengur m.a. út á það hvort það sé um seinan að Þriðjudagur 21. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Fót- brotna maríuerlan" eftir Líneyju Jó- hannesdóttur Sverrir Guðjónsson les fyrri hluta. > 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. Morguntónleikar. 11.00 Aður fyrr á árunum“ 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir Niels Jensen. 16.50 Siðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Áfangar. 20.40 „Lffsgleði njóttu“ - Spjall um málefni aldraðra. 21.00 Frá Sumartónleikum i Skálholti 1981. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að norðan. Umsjónarmaður Gísli Sigurgeirsson ræðir við Áskel Jónsson, söngstjóra á Akureyri. 23.00 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miövikudagur 22. september 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Fót- brotna maríuerlan" eftir Lineyju Jó- hannesdóttur. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 Morguntónleikar: Tónlist ettir Igor Stravinsky. 11.150 ánertíng Þáttur um málefni blindra og sjónskerta i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasonar. 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa. 15.10 „Kæri herra Guð, þettar er Anna“ eftir Fynn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 íslensk tónlist. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. Sjónvarp kl. 20.30: Kjarn- orku- vopna- kapp- hlaupið reyna aö stöðva kjarnorkuvopna- kapphlaupið, en bæði McNamara og Zuckerman hafa mikið tjáð sig um það spursmál, í ræðu og riti. Þeir eru báðir þeirrar skoðunar að hættan á því að kjarnorkuvopnastyrjöld geti skollið á fyrir slysni fari vaxandi. Þá verður Palmeskýrslan rædd, og McNamara lýsir þeirri skoðun sinni að hann styðji tillögur Palme í þá veru að vald Sameinuðu þjóðanna verði aukið til muna. 18.00 Á kantinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 „Tuttugustualdar tónllst" Áskell Másson kynnir tónverkið „The Night Music“ eftir Theu Musgrave. 20.25 Sýn gamals manns“ Baldur Pálma- son les hugleiðingu Friðriks Hallgrims- sonar á Sunnuhvoli. 20.40 Félagsmál og vlnna. 21.00 Frá tónleikum Nýju strengja- sveitarinnar I Bústaðakirkju 13. ágúst 1981. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Hátiðarfjóð 1930“ eftir Emil Thor- oddsen. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 21. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Myndasaga ætluð börnum. Þýðandi Þrándur Thor- pddsen. Sögumaður Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga ritlistarinnar Þriðji þátfur. I þessari mynd er sýnd bókagerð, þróun prentlistar og fyrstu stálpennar. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.10 Derrlck Ákvörðunin. Morð er framið í svefnvagni hraðlestar, en Derrick þykist vita að maðurinn hafi verið drepinn í misgripum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.10 Kjarnorkuvopnakapphlaupið. Norskur fréttamaður ræðir við Robert McNamara, sem var vamarmálaráð- herra i stjórn Kénnedys, og Solly Zuckerman lávarð, sem lengi var ráðunautur breskra rikisstjórna um vamarmál. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok Miðvikudagur 22. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meðferð og geymsla grænmetis. Hollusta grænmetis og garðávaxta er ekki dregin i efa og er mikils virði að varðveita þessi matvæli fersk fram eftir vetri. I þessum þætti, semíSjónvarpið hefur látið gera, leiðbeinir Kristján Sæmundsson, matreiðslumaður um meðferð og geymslu grænmetis. Um- sjónarmaður Orn Harðarson. 20.55 Austan Eden Annar hluti. I fyrsta hluta sagði frá Cyrus Trask sem var tvikvæntur og átti son með hvorri konu, þá Adam, og Charles. Þegar þessir óliku bræður eru uppkomnir gengur Adam í herinn en Charles sér um búið með föður sínum. Þegar Adam kemur heim kynnist hann Cathy, konu með vafasama fortið, og gengur að eiga hana. Þeir þræður skipta með sér arfi og /(tfam flyst með Cathy til Kaliforníu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Endurreisn Feneyja Bresk heimild- armynd. Fyrir einum áratug leit helst út fyrir að borgin Feneyjar á Itallu mundi hrörna og sfga í sæ en þar hefur síðan verið unnið mikið endurreisnarstari til að forða borginni frá þeim örlögum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.