Tíminn - 21.09.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 21.09.1982, Blaðsíða 22
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1982 22 eftir helgina flokksstarf Villifé semborð- ardollara ■ Vcturinn byrjaöi aö teikna stríös- myndir á himininn á Suðurlantli strax á föstudaginn, eöa jafnvel fyrr og það cr orðiö haustlegt í Vesturbæn- um. Sumarið er að skilja við og rifsið í Landakoti var orðið vínrautt, það er segja laufin sem er einhver ótvíráðasti vetrarboöinn í þessum heimshluta. Flest önnur tré cru einnig komin með haustliti og hjá þcim, sem voru slappir við slátt á grasi í suntar, eru garðarnir orðnir gulir eins og maskínupappír. lnn yfir landiö sigldu vetraskýin og stormurinn. Haustlaufin fallasvoeitt af öðru á svart malbikið, cöa á frostsprungnar gangstéttirnar. I’etta er niðurtalning almættisins, scm virðist öllu markvissari er önnur niöurtalning í þcssu landi. Efst á Hellisheiðinni var krap á veginum og á hraunið hafði veöur- guöinn breitt vctrarfötin sín. Þetta var fyrsti snjórinn, scm við höfðum komist í snertingu viö, cn fyrir norðan hcfur veturinn víst verið með mciri æfingar, og frostið um helgina komst í fjögur stig á nokkrum stöðum fyrir norðan og austan. Menn töluðu mest um vanda útgcrðarinnar um þessa helgi og um 30 prósent hækkun á nýslátruöu dilkakjöti. Nú mun sláturkostnaður kominn í tvö hundruö krónur á skrokkinn, eða í um það bil 14 krónur á kílóiö, sem mun vera nærri búðarverði á kjúklingakjöti í Banda- ríkjunum, og maður fær það á tilfinninguna að fé sé slátrað hér með fjarstýrðum eldflaugum, en ekki hclgrímu. Sumarbústaðaeldflaugar danska sjóhersins, munu kosta um 5 milljónir dansk.u stykkið. Og maður spyr. Hitta þessir menn aldrci í fyrsta skoti? Og fleira cinkcnnilegt hefur skeð, svona mitt í sláturtíðinni. Sérfræð- ingur minn í frosnu kjöti, sagði mér cinkcnnkilcga sögu um helgina. 2-3CKK) tonn af gömlu dilkakjöti, sem til voru í landinu, voru borðuð upp til agna á tveim dögum, eftir hækkunina. Og er nú gamalt kjöt, eða kjöt á gömlu verði ekki lcngur lil í búðum. Að vísu mun mikið af kjöti hafa horfið ofan í frystikistur manna seinustu dagana, og fer því sem áður, aö það verður dýrt að vera fátækur á íslandi, því það er ckki á allrafæri aö eiga 300 lítra frostkistu niðrí kjallara, fulla af keti á gömlu verði. Annars virðist mér þessi hækkun vera hrikaleg. 36%-40% í einu vetfangi, og þar vcgur gcngislækk- unin þyngst og þær launahækkanir, sem opinberir starfsmenn fengu. En við sem cruni svo cinföld að halda aö lömbin bíti gras, sem að vísu hcfur svipaðan lit og dollarinn, crum alveg mát, og maður spyr: Hvernig cr þetta reiknað? Maður gctur skilið 25% hækkun á mjólkurvörum, því kýrnar nota mikinn gjaldeyri. Orkusóun mjólkur- bílanna og fóðurbætisbílanna er auðvitað alveg gengdarlaus, því öll hagræðing í landinu er miðuð við sjávarútveg einan. Um dilkakjötið finnst manni gilda nokkuð aðrar forscndur. Við erum með villifé, sem gengur sjálfala, þótt stofninn sé hýstur yfir veturinn. Fóðurbætisgjöf er mun minni, og akstur minni líka, því sauðkindin fer aðcins eina fcrð suður, meðan kýrin fer daglcga í bæinn. Og með þetta í huga, fá neytendur ekki skilið, hversvcgna villifé bænda hækkar mcð erlendu gengi inn á heiðum. Hækkanir á kjötvörum eru líka stiiöugar allt áríð, þannig að það virðist einkennilegt að taka allt að 50% stökk í sláturtíðinni. Ef niðurgrciðslur eru reiknaðar með, þá hlýtur þessi síðasta hækkun aö vcra yfir 50% . Og þctta skedur á sama tíma og fiskverö á togarafiski hækkar aöeins unt 15% og eru þó stofn-og rekstrargjöld fiski- skipa alfarið í erlcndri mynt, nema vinnulaun. Stjórnvöld segja, að reikningur í landbúnaði sé nú í höndum bænda sjálfra, og konti ríkinu ekkcrt við. En væri nú ekki rétt að yfirfara þennan reikning, svona vegna þjóð- arinnar? L.aunþegar í landinu hafa verið hófsamir í kröfum og það eiga menn með villifé einnig aö vera á þessum síðustu og verstu tímum. Það rigndi mikið aðfaranótt sunnudagsins á Suðurláglendinu og réttur hiti í Túni var þrjár gráður í morgunsárið. Við flcsta búgarða var fé bænda á beit í haga og túnin voru dollaragræn í samræmi við réttan reikning í sveitum þessa lands. Júnas Guðmundsson Jónas Guðmundsson, rithöfundur, skrifar Austurland Kjördæmisþing verður haldið að Hallormsstað 24. og 25. sept. n.k. Alþingismennirnir Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson mæta á fundinum. Þórarinn Þórarinsson flytur erindi um kjördæmamálið. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Fundir í Vestfjarðakjördæmi verða sem hér segir: Birkimel, laugardaginn 18.sept. kl. 16.00 Patreksfiröi sunnudaginn 19. sept. kl. 16.00 Allir velkomnir. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagsstarfið hefst að nýju með fundi mánudaginn 20. sept. kl. 20.45 að Rauðarárstíg 18. Við munum kynna málfreyjufélagið, ræða vetrarstarfið og borgarmál. Mætum vel og eflum félagið Stjórnin Við m innum eldri félagskonur á kaffi og rabbfund mánudaginn 4. okt. kl. 16.00 í félagsherberginu. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Þórshöfn sunnudaginn 26. sept. í Félagsheimilinu kl. 14.00. Raufarhöfn sunnudaginn 26. sept. í Hótel Norðurljósi kl. 21.00. Kópaskeri mánudaginn 27. sept. í Hótel K.N.Þ. kl. 21.00. Allir velkomnir. Skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri er flutt í Strandgötu 31. Skrifstofan verður opin kl. 14-16 mánudaga-föstudaga síminn er 21180. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Heilsugæslustöðvar í Reykjavík Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Staða bókasafnsfræðings, við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, hálft starf. - LÆKNARITARA í Domus Medica, fullt starf. - MEINATÆKNIS við Heilsugæslustöðina í Árbæ, hálft starf. - SJÚKRAÞJÁLFARA við heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur, fullt starf. Upplýsingar um störfin gefur framkvæmdastjóri, Barónsstíg 47, sími 22400. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur við Barónsstíg og skal skila umsóknum þangað eigi siðar en 28. september n.k. Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys k**p ■" fy« ' for the funniest movie / about growing up Tou'll be *l»d j>ou ca % 1 Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandarikj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 KI DOU WIU) AN0 (JtAZY TMINCS BKAUSI YHI Hl HAS NOTNINC TOIOSL-BUT HO UH. SIUNTMAN The Stunt Man var útnetnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verölaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O'Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 Dressed to kill Frábær spennumynd gerð af snillingnum Brian De Palma með úrvalsleikurunum. Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Alien. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 When a stranger Calls Sýndkl. 5,7 og 11.20 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.