Tíminn - 22.09.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.09.1982, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1982 láCCCG Bæjarfélög - Verktakar - Bændur Getum útvegaö meö stuttum fyrirvara þessa snjóblásara. Blásararnir eru vökvadrifnir, 52 ha. Þeir eru sérstaklega hentugir fyrir háa skafla, blautan og þéttan snjó. Gott verð og greiðslukjör Hafiö samband viö sölumenn Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 8 8-66-8 Ritari Orkustofnun óskar eftir aö ráöa skrifstofumann til vélritunar og annarra skrifstcfustarfa. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 27. sept. n.k. dagbók sýningar GALLERY LÆKJARTORG: Sýning Hauks og Harðar framlengd ■ Sýning Hauks og Harðar, Gallery Lækjartogi, verður framlengd til n.k. fimmtudags 23. sept. Aðsókn að sýningunni hefur verið góð og hafa nokkur verkanna selst m.a. næst dýrasta verkið á kr. 100.000. Undir lok sýningarinnar ákváðu listamennirnir að sýna 7 míkró relíf þrykk myndir er hafa ekki áður verið til sýnis. Er hver mynd gerð í 3-7 eintökum, en flest þessara eintaka eru nú þegar seld. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22. tónleikar Tónleikar Jane Manning ■ { kvöld kl. 19 verða tónleikar Jane Manning í Austurbæjarbíói. Tónverkin eru samin af Þorsteini Haukssyni, Hafliða Hallgrímssyni, Judith Weir, Anthony Payne og Maurice Ravel. Jane Manning heldur áfram söngnám- skeiði sínu ío Tónlistarskólanum að Laugavegi 178 kl. 10. árdegis. Þá verður og framhaldið námskeiði Ton de Leeuw um tónsmíðar í Norræna húsinu. Hefst það kl. 14. Fyrirlestur Fyrirlestrar um jarðeðlis- fræði í jarðhitarann- sóknum ■ Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Há- skóla Sameinuðu þjóðanna 1982 er Dr. Stanley H. Ward, sem er prófessor f jarðeðlisfræði við háskólann í Salt Lake City í Utah í Bandaríkjunum. Hann er einnig forstöðumaður Jarðvísindastofn- unar háskólans, en sú stofnun stundar ■ STUTTGARTER SOLISTEN eru hér á landi á vegum GERMANIU. STUTTGARTER SOLISTEN halda hljómleikaíNorrænahúsinu Þ. 24.9. 1982 er möifnum boðið upp á afar sjaldgæfan hljómlistarviðburð, þar sem „STUTTGARTER SOLIST- EN“ eru á ferð um Norðurlöndin og halda hljómleika hérlendis á vegum Þýska bókasafnsins og Þýsk-íslenska félagsins GERMANÍU. „STUTTGARTER SOLISTEN" samanstanda af 6 einstaklingum, og er hver fyrir sig í fremstu röð hljóðfæra- leikara í V.-Þýskalandi. Þeir leika saman, bæði sem Quintett eða Sextett, sem er afar sjaldgæfur nú á dögum, þrátt fyrir það að fjöldi gullfallegra klassískra verka séu fyrir hendi. Hver hljóðfæraleikari í „STUTT- GARTER SOLISTEN" hefur út af fyrir sig í mörgu að snúast, þar sem þeir leika allir í frægum hljómsveitum eins og t.d. Stuttgarter Kammerorchester og Radio- Sinfonieorchester Stuttgart. Auk þess eru tveir þeirra prófessorar við tónlistar- háskólann í Stuttgart. Strengjasveit þessi er skipuð 4 Þjóðverjum, einum Spánverja og einum Ástralíubúa. Hún var stofnuð árið 1970 og hefur síðan farið víða um lönd. „STUTTGARTER SOLISTERN" nutu strax: frá byrjun alveg sérstakra vinsælda bæði á hljóm- leikaferðalögum sínum og á plötum, einmitt vegna þess hve sjaldan gefst tækifæri til að hlusta á slík tónverk. Hér á landi munu „STUTTGARTER SOLISTEN" halda hljómleika föstudag- inn 24.9 1982 kl. 20.30 í Norræna húsinu. Þeir leika verk eftir Johann Sebastian Bach: „Ricercare“ frá „Mus- ikalisches Opfer", eftir Arnold Schön- berg: „Verkiárte Nacht op. 4“, svo og Strengjasextett op. 18 eftir Johannes Brahms. umfangsmiklar rannsóknir í jarðvís- indum auk þess sem hún veitir ráðgjöf og selur þjónustu á ýmsum sviðum jarðvísindalegrar könnunar. Dr. Ward hefur skrifað fjölda fræðigreina um jarðeðlisfræðilega könnun og undan- farin ár hefur hann verið í fararbroddi í þróun jarðhitarannsókna í Bandaríkj- unum. Dr. Ward mun flytja fyrirlestra við Jarðhitaskólann dagana 20.-24. septem- ber í Sal Orkustofnunar, Grensásvegi 9. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 9 árdegis. Efni fyrirlestranna ei : Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, sími 83600. Brynjólfur Sveinsson fyrrverandi yfirkennari við Menntaskólann á Akureyri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavík föstudaginn 24. september kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta Minnmgasjóð Þórarins Björnssonar skólameistara eða líknarstofnanir njóta þess. Þórdís Haraldsdóttir Bryndís Brynjólfsdóttir Helga Brynjólfsdóttir Ragnheiður Brynjóifsdóttir Jón Níelsson Brynjólfur Þór Jonsson Þorbjörn Jónsson Helga Bryndís Jónsdóttir Okkar innilegustu þakkir fyrir samúð og hlýhug í okkar miklu sorg vegna andláts og jarðarfara okkar hjartkæra elskulega sonar bróður mágs og frænda Hrafnkels Gíslasonar Syðri-Hömrum Unnur Óskarsdóttir Gfsli Ástgeirsson ÁstaGísladóttir Guðmundur Pálsson ErlingurGíslason Elín Heiðmundsdóttir Margrét lllugadóttir Eiginmaður minn Júníus Sigurðsson, Seijavegi 7, Selfossi. lést að morgni 20. september. Sigríður Jasonardóttir. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Geir Sigurðsson, írafelli, Kjós. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. sept. kl. 13.30. Börn tengdabörn og barnabörn. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23., sept. er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar f simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjamames: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- liö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrablll i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyði8fjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkviliö 41441. _ Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi* lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögreglaog sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli helur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er tokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi- við lækni I síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvl aöeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru getnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu- múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka dagá. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 lil kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki: 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tll kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 lil kl. 20. Vlsthelmillð Vifilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SJúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Arbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrimssaln Bergs'4aðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. II

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.