Tíminn - 22.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 22.09.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI „Ég veit ekki hvað þetta er, en bragðið mundi ekki versna þótt svolítil tómatsósa yrði látin saman við.“ Mánudagur 20. sept.: Geophysical reserach at the Earth Science Labora- tory, University of Utah. Þriðjudagur 21. sept.: A Strategy for Regional Hydrothermal Explor- ation, U.S.A. Miðvikudagur 22. sept.: A Strategy for Geothermal Exploration in the Basin and Range Province, U.S.A. Fimmtudagur 23. sept.: An Evalu- ation of Resistivity, Induced Polar- ization, and Self-Potential Methods in Geothermal Exploration. Föstudagur 24. sept.: An Evalu- ation of Electromagnetic, Magnetot- elluric, and Controlled Source Audio- magnetotellurics in Geothermal Exolor- ation. Fyrirlestur um umbætur á sænska háskólakerfinu. ■ Nils-Olov Halling, ráðuneytisstjóri og formaður stjómar Norræna bú- sýsluháskólans flytur erindi á vegum Háskóla íslands um reynsluna af endurskipulagningu sænska háskóla- kerfisins (Erfarenheter af den svenska högskolereformen). Fyrirlesturinn verð- ur haldinn í aðal byggingu Háskóla íslands, fyrstu hæð, miðvikudaginn 22. andlát Dr. Kristján Eldjárn, fyrrverandi forseti Islands, lést 14. september s.l. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 23. september kl. 14.00 Hörður Hafliðason, Grandargerði 22, Reykjavik, lést föstud. 17 september. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 27. sept. kl. 13.30 Sigrún Guðbjarnardóttir lést í Landa- kotsspítala 18. september. Hallgrímur Þórhallsson, Vogum, Mý- vatnssveit andaðist laugardaginn 18. september. Jón Bergmann Stefánsson, Grettisgötu 94, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum laugardaginn 18. september. september, kl. 16.15. Fyrirlesturinn er opinn öllum. Verður hann fluttur á sænsku. ýmislegt Réttir og réttarkaffi í Lækjarbotnum ■ íbúum höfuðborgarsvæðisins gefst kostur á því að fara í réttir á sunnudag, er réttað verður í Lögbergsrétt. Réttar- kaffi verður líka á boðstólum sem vera ber. Lionsklúbbur Kópavogs býður til góðra veitinga í Kópaseli sem er aðeins steinsnar frá réttunum. Allur ágóði af kaffisölu rennur til líknarmála. Lionsmenn munu setja upp vegvísa til þess að auðvelda fólki að finna leiðina að réttum og réttarkaffinu. Tafl og Bridgeklúbburinn ■ Fimmtudag 23. september, byrja spilakvöld félagsins, spilað verður eins kvöld tvímenningur. Spilað er í Domus Medica kl. 19.30. Mætið tímanlega. Tafl og Bridgeklúbburinn Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Sögu, Bláasal, mánudaginn 04.10.82 kl. 20.30 venjuleg aðalfundar- störf. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 161. — 21. september 1582 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 14.472 14.512 02-SterIingspund 24.762 24.830 03-Kanadadollar 11.759 11.791 04-Dönsk króna 05-Norsk króna 2.0862 2.0920 06-Sænsk króna 2.3233 2.3297 07-Finnskt mark 3.0087 3.0170 08-Franskur franki 2.0462 2.0519 09-Belgískur franki 0.3011 10-Svissneskur franki 6.7642 6.7829 11-Hollensk gyllini .... 5.2779 5.2925 12-Vestur-þýskt mark 5.8025 13-ítölsk líra .... 0.01027 0.01030 14-Austurrískur sch .... 0.8239 0.8262 15-Portúg. Escudo .... 0.1656 0.1660 16-Spánskur peseti 0.1286 17-Japanskt yen .... 0.05457 0.05472 18-írskt pund .... 19.765 19.820 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 15.6354 15.6786 AÐALSAFN -Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarpjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar - Ráfmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavlk simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, slmi 85477, Kópavogur, slmi41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eflir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabllanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um Lilamr á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjariaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og október Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 veröa kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — f júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Sfm- svarl I Rvlk simi 16420. 17 útvarp/sjón varp j ■ Þegar hér er komið sögu, eru báðar persónurnar á myndinni, herra og frú Trask látnar. Frú Trask heldur á syni sínum Adarn í fangi sér. Sjónvarp í kvöld kl. 20.55 Austan Eden ■ í kvöld kl. 20.55 verður annar hluti myndarinnar Austan Eden á dagskrá sjónvarpsins. Þessi þáttur tekur eina og hálfa klukkustund í flutningi. Þegar skilið var við þá Traskbræður síðasta miðvikudag, þá höfðu þeir skipt með sér arfi sínum og Adam flutt til Kaliforníu, ásamt konu sinni Cathy, sem á sjálfan brúðkaupsdaginn hafði gert sér lítið fyrir og forfært mág sinn Charles. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvað á eftir að bætast á afrekaskrá Cathy í þættin- um í kvöld, því óhætt er að fullyrða, eftir frammistöðu hennar í fyrsta þættinum að dæma, að afrekaskrá hennar í skepnuskap og kvikindis- hætti er engan veginn fullskrifuð. Það er leikkonan fagra, Jane Sey- mour sem leikur Cathy og gerir hún það snilldarvel. útvarp Miðvikudagur 22. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Fót- brotna maríuerlan" eftir Lineyju Jó- hannesdóttur. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 Morguntónleikar: Tónlist eftir Igor Stravinsky. 11.150 Énerting Þáttur um málefni blindra og sjónskerta í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasonar. 11.30 Létttónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa. 15.10 „Kæri herra Guð, þettar er Anna“ eftir Fynn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lltli bamatfminn. 16.40 Tónhornið Stjómandi: Anne Marie Markan. 17.00 fslensk tónlist. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Á kantinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 „Tuttugustualdar tónlist" Áskell Másson kynnir tónverkið „The Night Music" eftir Theu Musgrave. 20.25 Sýn gamals manns" Baldur Pálma- son les hugleiðingu Friðriks Hallgrims- sonar á Sunnuhvoli. 20.40 Félagsmál og vinna. 21.00 Frá tónleikum Nýju strengja- sveitarinnar í Bústaðakirkju 13. ágúst 1981. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Hátfðarljóð 1930“ eftir Emil Thor- oddsen. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 23. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sig- ríður Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgundstund barnanna: „Sfð- lokka“, kínverskt ævintýri. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrecnir. 10.30 Morguntónlelkar. 11.00 Iðnaðarmál. 11.15 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. 15.10 „Kæri herra Guð, þettar er Anna“ eftir Fynn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Sinfóníuhljómsveit islands lelkur í útvarpssal. 20.30 Leikrit: „Aldlnmar" eftir Sigurð Róbertsson - IV. þáttur „Summara- summa“. 21.15 „I lundi Ijóðs og hljóma". 21.30Hversu algengur er skólaleiðl? Hörður Bergmann flytur fyrra erindi sitt um vandamál Grunnskólans. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Saga af manni, sem fór að finna til einkennilegra breytinga á sér“ Smásaga eftir Einar Ólafsson. Höfund- urinn les. 22.50 „Fjallagióð" Ljóð eftir Rósu B. Blöndals. Einar Júliusson les. 23.00 Kvöldnótur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 22. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Meðferð og geymsla grænmetis. Hollusta grænmetis og garðávaxta er ekki dregin i efa og er mikils virði að varðveita þessi matvæli fersk fram eftir vetri. I þessum þætti, sem Sjónvarpið hefur látið gera, leiðbeinir Kristján Sæmundsson, matreiðslumaður um meðferð og geymslu grænmetis. Um- sjónarmaður Orn Harðarson. 20.55 Austan Eden Annar hluti. I fyrsta hluta sagði frá Cyrus Trask sem var tvíkvæntur og átti son með hvorri konu, þá Adam, og Charles. Þegar þessir óliku bræður eru uppkomnir gengur Adam í herinn en Charies sér um búið með föður sínum. Þegar Adam kemur heim kynnist hann Cathy, konu með vafasama fortið, og gengur að eiga hana. Þeir bræður skipta með sér arfi og Adam flyst með Cathy til Kalifornlu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Endurreisn Feneyja Bresk heimild- armynd. Fyrir einum áratug leit helst út fyrir að borgin Feneyjar á Italiu mundi hröma og siga I sæ en þar hefur síðan verið unnið mikið endurreisnarstarf til að forða borginni frá þeim örlögum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárfok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.