Tíminn - 22.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.09.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1982 19 og leikhus - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir Tf 1Q 000 Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverölauna- mynd sem hvaivetna hefur hlotið mikið lof. AðalhluWerk: Kathrine Hepbum, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda- fengu bæði Óskarsverð- launin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 , Hækkað verð Aðdugaeðadrepast um frönsku útlendingahersveit- ina, og hina fræknu kappa hennar, með Gene Hackmann, Terence Hill Catherine Deneuve o.fl. Isl. texti - Bónnuð innan 14 ára. Leikstjóri: Dick Richards. Sýnd kl. 3.05-15,05-7,05-9,05- 11,05 Varlega með sprengjuna - strákar I Sprenghlægileg og fjörug Cinema- scope litmynd um snarruglaða náunga gegn mafiunni. Keith Carradine-Sybil Danning, Tom Skerritt. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 Himnaríki má bíða f \ 'SSWtSká. Bráðskemmtileg og fjörug banda- risk litmynd, um mann sem dó á röngum tima, með Warren Beatty - Julia Christie-James Mason Leikstjóri: Warren Beatty islenskur texti Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15- 11.15 íSí' ÞJÓDLKIKHÚSID Litla sviðið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30. Sala aðgangskortum stendur yfir. | Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Tonabíó a* 3-11-82 Bræðragengið (The Long Riders) Frægustu bræður kvikmyrtda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið i lengri lengri tíma.“ - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (The Serpents Egg), Keith Karradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quaid (Whats up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-13-84 Klute Aðalhlutverk: Jane Fonda og Donald Sutherland. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. -3*16-444 Leikur dauðans Loikur cJauðans Hin afar spennandi og líflega Panavision litmynd, með hinum afar vinsæla snillingi Bruce Lee- sú siðasta sem hann lék i. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. 1-15-44 Mitchell BRUTE FORCE WITH A BADGE i Æsispennandi ný bandarísk leynilögreglumynd um hörkutólið [ Mitchell sem á i sífelldri baráttu við | heroin smyglara og annan glæpalýð. Leikstjóri: Andrew McLagen. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14. Simi 1 1475 Engin sýning í kvöld IMO^BIOj 3*2-21-40 Kafbáturinn (Das Boot) Stórkosdeg og áhritamikii mynd sem altstaðar hefur hlotíð metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Jörgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 LKIKFKIAb KFYKIAVÍKnK Skilnaður eftir Kjartan Ragnarsson. Af óviðráðanlegum orsökum er sýningum frestað um nokkra daga. Eigendur aðgangskorta ath. að dagstimplaðir aðgangsmiðar gilda ekki lengur. Aðgangskort frumsýningarkort. Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér kort. Örfáar ósóttar pantanir seldar i dag og næstu daga. Miðasala í Iðnó kl. 14-19.00 simi 16620. 3*3 -20-75 Næturhaukarnir ► Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Billy Dee Williams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7og 11. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. OKKAH A MILLi Myndiu sem bruai kynsloðabitíð Myndui mn lni| oq mig Myndin sein fiolskyldan sei saman Mynd sem lælui engan osnortmn og lifu afiarn i huganuin longu eftu að synmgu lykur Mynd eftu Hraln Gunnlaugaaon. Aðalhlutveik Benedikt Ainason Auk hans SuiyGeus. Andiea Oddsteinsdúltir. Valgarður Guðionsson o.fl Túnlist Diaumaprinsinn eftir Magnus Eiriksson o fl fra isl ^Jopplandsliðinu Sýnd kl. 9. 3*1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við melaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutvenc Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Islenskur texti Hækkaðverð B-salur Close Encounters Hin heimsfræga ameríska stór- mynd um hugsanlega atburöi þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Leikstóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, o. fl. Sýnd kl 5 og 9 kvikmyndahornið Atriði úr myndinni Næturhaukarnir. Hardir hausar Laugarásbíó Næturkaukarnir/Nighthawks Lcikstjóri: Bruce Malmuth Aðalhlutverk: Silvestcr Stallone, Bijly Dee Williams og Rutger Hauer ■ Myndin Næturhaukarnir hefur flest til að bera til að geta verið ágætur þriller, spennandi söguþráð, harðsoðið umhvefi og þá Stallone, Williams og Hauer sem nokkra harða hausa að reyna að kála hvor öðrum. Hauerersem óðum að skapa sér nafn sem „illvígur karakter“ í kvikmyndum og nægir að nefna ágæta dóma sem hann hefur fengið sem slíkur í nýjustu mynd Ridley Scott „Blade Runner“. Williams hefur löngum verið traustur „action“ leikari en hvað Stallone varðar þá virðist hann ekki geta leikið neitt nema mismunandi góðar útgáfur af Rocky þessa dagana. Stallone og Williams leika hér tvær löggur da Silva og Matt sem varist hafa gegn ýmsum óþjóðalýð á götum New York um langt árabil. Þeir eru færðir upp í sérstaka árásardeild sem á að sjá um að koma hryðjuverka- mönnum undir lás og slá eða fyrir kattarnef en uppgötvast hefur að einn hinn færasti á því sviði Wolfgar (Hauer) sé einmitt kominn til New York. Wolfgar þessi svífst einskis í hryðjuverkum en brátt eru þeir da Silva og Matt byrjaðir að anda niður á bakið á honum en tekst þó ekki að fanga hann áður en honum tekst að ræna nokkrum fulltrúum á þingi St> og halda þeim sem gíslum í kláfi einum miklum. Da Silva tekst að bjarga gíslunum en Wolfgar á eitt tromp eftir að hendinni, eða svo telur hann. Næturhaukarnir eru að mörgu ieyti ágætlega unnin mynd, sviðsetn- ing og spennuatriði vel unnin en hinsvegar koma inn í hana atriði sem setja þessa heildarmynd úr skorðum. Þeir da Silva og Matt eru fyrst sendir á námskeið hjá árásarsveitinni til að læra um hryðjuverkamenn. í sjálfu sér ágætt nema að eytt er óhóflega miklum tíma t að greina frá þessum námskeiðum og því sem þar fer fram en flestir hafa fyrir löngu fengið allar þær upplýsingar sem þar koma fram í fjölmiðlum á einn eða annan hátt. Atriði á borð við þetta drepa niður tempó myndarinnar sem að öðru lcyti er byggt upp af stuttum hröðum atriðum sem halda athygl- inni vakandi. - FRI Friörik Indribason skrifar -4§> , ' • Með botninn úr buxunum Kafbáturinn Breaker Morant Staðgengillinn. Okkarámilli Síðsumar Fram í sviðsljósið Stripes Næturhaukarnir Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær - * * * mjög gúú - * * gúö - * sæmileg • O léteg *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.