Tíminn - 23.09.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.09.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 19 krossgáta myndasögur 3921. Krossgáta Lárétt 1) Mundir. 5) Höggvopn. 7) Tangi 9) Rani. 11) 501. 12) 49. 13) Konu. 15) Baugur. 16) Tal. 18) Angaði. Lóðrétt 1) Rakki. 2) Op. 3) 510. 4) Stafirnir. 6) Veiddi. 8) Stök. 10) Málm. 14) Muldur. 15) Fiska. 17) Kindum. Ráðning á gátu no. 3920. Lárétt 1) Einráð. 5) Áar. 7) Lóm. 9) Sæt. 11) II. 12) Ra. 13) Nam. 15) Gaf. 16) Efa. 18) Flaska. Lóðrétt 1) Efling. 2) Nám. 3) Ra. 4) Árs. 6) Stafla. 8) Óla. 10) Æra. 14) Mel. 15) Gas. 17) Fa. bridgel ■ Þótt einn impi virðist ekki vera ýkja mikilvægur, þá er hann býsna stór þegar úrslit bridgemóta velta á honum. í ár vannst kanadíska meistaramótið í bridge á nákvæmlega einum impa. Það gerðist líka fleira sögulegt á þessu móti. Sigurvegaramir á tveim síðustu mótum, þeir Kehela, Murray, Kogish, Nagi, Graves og Mittelmann komust ekki í 4 liða úrslitin og þeir töpuðu einum leik í undankeppninni án þess að skora impa. Úrslitaleikurinn var geysispennandi og þegar eitt spil var eftir hafði sveit undir stjórn Allan Doane 2ja impa forystu á sveit undir stjóm Nick Gartaganis. Þetta var svo síðasta spilið. Norður S.108743 H. 64 V/Allir Vestur T. 1073 L.G73 Austur S.AK5 S. DG62 H. KD32 H. 83 T.AD T. G962 L. AD94 L. K105 Suður S. 9 H.AG1097 T. K854 L.862 í opna salnum sátu menn Doane AV og þeir spiluðu eðlilega 3 grönd. Þegar allt lá fékk sagnhafi 12 slagi og spilið hlaut að falla; það færi ekki nokkur maður í slemmu á þessi spil. Það var að vísu rétt og AV spiluðu ekki einusinni geimið. Vestur opnaði á sterku laufi, austur afmeldaði með 1 tígli og suður skaut inn 1 hjarta. Það var síðan passað til austurs sem enduropnaði með dobli og vestur ákvað að freista gæfunnar og passaði. Vörnin byrjaði á spaðanum og suður trompaði annan slag og spilaði laufi. Austur komst síðan tvisvar inn á lauf og spilaði hjartanu í gegn en suður fékk að lokum á tígul kóng auk 3ja slaga á tromp. Spilið fór þannig 3 niður og AV fengu 800. Það gerði 3 impa til Gartaganis og titillinn var í höfn. í sigursveitinni spiluðu Nick Gartaganis, Voyteck Pomykalski, Cord Crispin og Zygmundt Marcinski, og þeir fengu að launum rétt til að spila í landsliðskeppni sem ákveður hverjir skipa landslið N. Ameríku í Heimsmeistaramótinu 1983. gætum tungunnar ( Heyrst hefur: Þeir töluðu við hvorn annan. Rétt væri: Þeir töluðu hvor við annan. Oft færi best: Þeir töluðust við (ræddust við, töluðu saman). með morgunkaffinu | — Þetta er ekkert alvarlegt. Frú- in er bara að koma manni sinum i skilning um hver.t þau ætla aö fara I sumarfríinu. Hann vill fara til Laugavatns en hún vill fara til Bali. — Ef þú fengir aö ráöa, ætti ég enga vini. — Hér kemur steikin yöar, herra minn. _ Ég kemst ekki heim alveg strax. — Hvaö étur hann mikiö á hundraöiö?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.