Tíminn - 23.09.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.09.1982, Blaðsíða 18
Eftirsóttu „Cabína" rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð kr. 5.970,00 með dýnu. ► Húsgögn og i--^ ■v'v - , Suðurlandsbraut 18 ^ B mmnrettmgar sími 86-900 flokksstarf Nýír bílar Leitid upplýsinga — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BLIK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Hey Gott hey til sölu Verö kr. 2.00 pr. kg. Sími 99-6052 Hverjum Q bjargar það næst. Bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar verða lokaðar frá kl. 13 í dag vegna jarðarfarar dr. Kristjáns Eldjárn fyrrverandi forseta. Bæjarstjóri. Sjúkraþjálfari óskast nú þegar til starfa að Heilsugæslustöð og sjúkraskýli í Bolungarvík. Upplýsingar veitir heilsugæslulæknir í símum 94-7287 og 94-7387. Bæjarstjórinn Bolungarvík. BilaleiganÁS CAR RENTAL <□> 29090 ZTZZil3 ItEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsími: 82063 Vegna útfarar dr. Kristjáns Eldjárns, fyrrverandi forseta íslands, verða skrifstofur Sambandsins lokaðar eftir hádegi í dag, fimmtudaginn 23. sept. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAG A Austurland Kjördæmisþing veröur haldið að Hallormsstað 24. og 25. sept. n.k. Alþingismennirnir Tómas Árnason og Halldór Ásgrímsson mæta á fundinum. Þórarinn Þórarinsson flytur erindi um kjördæmamálið. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. 1 - -] w r-i •<- <9 a Jlm Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismenn framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra halda fundi sem hér segir: Þórshöfn sunnudaginn 26. sept. í Félagsheimilinu kl. 14.00. Raufarhöfn sunnudaginn 26. sept. í Hótel Norðurljósi kl. 21.00. Kópaskeri mánudaginn 27. sept. í Hótel K.N.Þ. kl. 21.00. Allir velkomnir. Skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri er flutt í Strandgötu 31. Skrifstofan verður opin kl. 14-16 mánudaga-föstudaga síminn er 21180. Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í. Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vik 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Lokað eftir hádegi Skrifstofa Framsóknarflokksins verður lokuð í dag eftir hádegi vegna jarðarfarar dr. Kristjáns Eldjárns fyrrverandi forseta islands. Starf I sveit Starfskraft vantar á sveitaheimili Upplýsingar í síma 99-5040. Auglýsing um starfslaun til listamanns Stjórn Kjarvalsstaða auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til listamanns í allt að 12 mánuði. Þeir einir listamenn koma til greina við úthlutun starfslauna, sem búsettir eru í Reykjavík, og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir við úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Það skilyrði er sett, að listamaðurinn gegni ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Fjárhæð starfslauna fylgir mánaðarlaunum samkvæmt 4. þrepi 105. Ifl. í kjarasamningi bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiðslu eða annarra launatengdra greiðslna. Að loknu starfsári skal listamaðurinn gera grein fyrir starfi sínu með greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaða, framlagningu, flutningi eða upplestri á verki í frumflutningi eða frumbirtingu, allt eftir nánara samkomulagi við stjórn Kjarvalsstaða hverju sinni og í tengslum við Listahátíð eða Reykjavíkurviku. Ekki ergert ráð fyrir sérstakri greiðslu samkv. þessari grein, en listamaðurinn heldur höfundarrétti sínum óskertum. í umsókn skal gerð grein fyrir viðfangsefni því sem umsækjandi hyggst vinna að og veittar aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Umsóknum skal komið til stjórnar Kjarvalsstaða fyrir 10. okt. 1982. 22. september 1982. Stjórn Kjarvalsstaða. FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina Porkys K*«p an aya oul for tha fonnltti movie aboat growing up y Toa'll bc |lad jou ci R * * - Porkys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd í Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 2 THiN STUNTMAN The Stunt Man var útnefnd fyrir 6 GOLÐEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 at National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aðalhlutv.:Peter O’Toole, Steve Railsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur 3 Dressed to kill Frábær spennumynd gerð at snillingnum Brian De Palma meö úrvalsleikurunum. Michael Calne, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 4 When a stranger Calls Sýndkl. 5,7 og 11.20 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.