Tíminn - 23.09.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.09.1982, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1982 S'-lÍi og leikhús - Kvíkmyndír og ieikhús 23 kvikmyndahornið •**». EGNBOGir •a i<> ooo Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði ÓskarsverdÞ launin i vor fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 . Hækkað verð Aðdugaeðadrepast rz um frðnsku útlendingahersveit- ina, og hinafræknu kappa hennar, með Gene Hackmann, Terence Hill Catherine Deneuve o.fl. Isl. texti - Bönnuð innan 14 ára. Leikstjóri: Dick Richards. Sýnd kl. 3.05- 5,05-7,05-9,05- 11,05 Varlega með sprengjuna - strákar I Sprenghlasgileg og flörug Cinema- scope litmynd um snarruglaða náunga gegn mafíunni. Keith Carradine-Sybil Danning, Tom Skerritt. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 Himnaríki má bíða * V {fg^r j <tm astss. Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk litmynd, um mann sem dó á röngum tíma, með Warren Beatty —Julia Christie—James Mason Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýnd ki. 3.15-5.15-7.15-9.15- 11.15 srBfc ÞJÓDLKIKHÚSID Litla sviðið: Tvíleikur i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. "lonabíó S 3-11-82 Bræðragengið (The Long Riders) The LONG IUÐERS S 1-15-44 Mitchell BRUTE FORCE WITH A BADGE | "MiTCHELT! ’ Frasgustu bræður kvikmynda- heimsins i hlutverkum frægustu bræðra vestursins. „Fyrsti klassi besti vestrinn sem gerður hefur verið í lengri lengri tíma.“ - Gene Shalit, NBC-TV (Today) Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut- verk: David Carradine (The Serpents Egg), Keith Karradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Coming Home), James Keaeh (Hurric- ane), Stancy Keach (Doc), Randy Quaid (Whats up Doc, Paper Moon) og Dennis Quaid (Break- ing Away). Islenskur texti. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Æsispennandi ný bandarisk leynilögreglumynd um hörkutólið Mitchell sem á i sifelldri baráttu við | heroin smyglara og annan glæpalýð. Leikstjóri: Andrew McLagen. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14. Simi11475 I Engin sýning i kvöld ísrmARKin r 1-1 3-84 1 frSfcimiuiia & 2-21-40 Klute Kafbáturinn (Das Boot) n Aðalhlutverk: Jane Fonda og Donald Sutherland. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Brandarar á færibandi (Can I Do It Till I Need Glasses?) Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd, troðfull af bröndur- um. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15. -& 16-444 Leikur dauðans Lcikur daudans Stórkosdeg ogáhriiamikil mynd sem atstaðar hefur hlotið metað- sókn. Sýnd (Dolby Stereo. Leikstjóri: WoUgang Petersen Aðalhlutverk: JQrgen Prochnow Herbert Grönmeyer Bömyuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Fáar sýningar eftir. u;iki;í:iy\(; RKYKJAVÍKl IR Miðasala Leikfélags Reykjavikur | verður lokuð i dag vegna jarðar- larar dr. Kristjáns Eldjárns fyrr- verandi forseta Islands. Hin afar spennandi og liflega Panavision litmynd, með hinum afar vinsæla snillingi Bruce Lee- sú siðasta sem hann lék i. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. S 3-20-75 Næturhaukarnir ► NJGI iw Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Bllly Dee Wllliams og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýndkl. 5, 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. OKKAR A MILL.i Myndui sem bruar kynslOðabiUð Myndui um þig og m»g Myndin sem f)olskyldan set saman Mynd sem lætur engan osnortuin og liíu afram r huganum longu eflu að syrungu tykur Mynd efur Hnfn Gunnlaugeeon. Aðalhlutverk Benedikt Arnason Auk hans Sury Geirs. Andrea Oddsteinsdottir, Valgarður Guðionsson o (1 Draumapnnsinn eftu Magnus Euiksson o fl (ra isl Tfopplandslidinu Sýnd kl. 9. & 1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvals gamanmyndina STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- vals gamanmynd í litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oafes, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Isienskur texti Hækkað verð B-salur Close Encounters Hin heimsfræga ameríska stór- mynd um hugsanlega atburði þegar verur frá öðrnrn hnðftum koma tii jarðar. Leikstóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, o. fl. Sýnd kl 5 og 9 * ** áts mm wmmmm % mrn mm mm mmmm m m mw* ■■ mmj —rJS2 * *** Zlf:£ 5: y>> nssgto mtm™ ^ í*sís«< iflnnniii 1 *** ! « * »■* tmmmm mm * ' irV. P* íJsc; ■ Carradine-bræðurnir leika Youngerbræðuma í The Long Riders. Jesse James ferð BRÆÐRAGENGIÐ (The Long Ridcrs). Sýningarstaður: Tónabíó. Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: James Keach (Jesse James), Stancy Keach (Frank James), David Carradinc (Cole Younger), Keith Carradine (Jim Younger), Robert Carradine (Bob Younger), Dennis Quaid (Ed Miller), Randy Quaid (Clell Miller), James Whitmore jr. (Pinkertonmaður), Pamela Reed (Belle Starr). Bandarísk, 1980. Pví hefur verið haldið fram síðustu árin að vestrinn sem kvikmynda- tegund tilheyrði sögunni: það væri lítill áhugi á nýjum vestrum auk þess sem flestir leikstjórar nútímans hefðu ekki sama lag á að búa til slíkar myndir og gömlu vestrameistararnir. Samt sem áður koma einstaka sinnum vestrar sem sýna, að banda- rískir leikstjórar geta enn gert góðar slíkar kvikmyndir án þess að þurfa endilega að láta atburðarásina gerast úti í geimnum eða í einhverjum farmtíðardraumaheimi eins og al- gengast hefur verið með bandarískar ævintýramyndir síðustu árin. The Long Riders, sem hér er nefnd Bræðragengið, er einn slíkra vestra: vel gerð myndrænt séð og spennandi þótt öllum sé kunnugt um endalokin fyrirfram. Það er einkum tvennt sem gerir þessa nýju útgáfu af sögunni um bandarísku bandittana, sem kenndir hafa verið við Jesse James, sérstæða; annars vegar myndrænn stíll Walter Hills, sem alltaf leggur meiri áherslu á myndina sjálfa en talið; hins vegar sú skemmtilega aðferð hans að láta raunverulega bræður fara með aðal- hlutverkin. Það hefur ýmsum þótt nokkuð sérkennilegt hvað Bandaríkjamenn hafa gert marga af helstu glæpa- mönnum sínum að þjóðhetjum. Þetta á einkum við um „hetjur vestursins", bófa og ótínda glæpa- menn eins og Jesse James og félaga hans; Younger- og Millerbræðurnar. Walter Hill heldur sig hins vegar nokkuð frá þeim þjóðhetjustíl, sem einkennt hefur ýmsar fyrri kvik- myndir um Jesse James. Hann bregður hér upp svipmyndum úr ferli Jamesbræðranna og meðreiðar- sveina þeirra, og þótt samúðin sé sýnileg með í það minnsta sumum bófanna, þá eru löggæslumennirnir, sem störfuðu á vegum Pinkertons- skrifstofunnar að upprætingu bófa- flokksins, sýndir í sannferðugra Ijósi en oft áður. Fylgst er með bófa- flokknum í nokkrum banka- og lestarránum, en sýndar svipmyndir frá lífi þeirra þar fyrir utan, svo sem fjölskyldu- og ástarmálum. Meginþungi myndarinnar er þó viðureign fulltrúa réttvísinnar og bófaflokksins, og nær sú lýsing hámarki þegara lýst er uppgjörinu í bænum Northfield, þar sem lög- reglan og bæjarbúar lokkuðu bófa- flokkinn íii giídru og upprættu hann. Sá kafli myndarinnar er sérlega magnaður, en þar notar Walter Hill aðferðir sem eiga rætur að rekja til „Bonnie og Clyde“ og margir hafa stælt síðan en yfirleitt ekki með jafn góðum árangri og hér. Stacy Keach fer ágætlega mcð hlutverk Frank James, sem er án efa sá bófanna sem mesta samúð vekur, en James Keach kemur á óvart fyrir ágæta frammistöðu sem Jesse. Carr- adinebræðurnir standa einnig fyrir sínu og Pamela Reed gerir Belle Starr mjög skemmtileg skil. -ESJ. Elías Snæland >V| % Jf ! Jónsson skrífar •Wv Bræðragengið Næturhaukarnir Kafbáturinn Staðgengillinn Okkar á milli Síðsumar Fram í sviðsljósið Stripes Close Encounters Stjörnugjöf Tfmans * * « * frábær • * * ♦ mjög góö • « * • * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.